Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Fulltrúar Öldungaráðs mættu á fundinn.$line$Farið yfir þau atriði í fjárhagsáætlun sem lúta að málefnum eldri borgara, ekki er um neinar breytingar frá fyrra ári að ræða. $line$Formaður öldungaráðs fór yfir helstu áherslu atriði í starfi ráðsins.
Bæjarráð þakkar öldungarráðinu komuna og góð samskipti.
Lögð fram rekstraráætlun Sorpu bs send 28. nóvember sl.
Lagt fram.
Lögð fram tillag fræðsluráðs að reglum og niðurgreiðslu vegna barna hjá dagforeldrum sem ráðið vísaði til bæjarráðs á fundi sínum 12. 12. sl.
Bæjarráð vísar tillögu að gjaldskrá til bæjarstjórnar. $line$$line$Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vísa til bókunar fulltrúa sinna í fræðsluráði.
Lagt fram svar við öðrum hluta fyrirspurnarinnar varðandi ráðningar.$line$Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir viðræðum um vatnsgjald.$line$Starfsmannastjóri mætti á fundinn gerði grein fyrir svörum varðandi ráðningar.
Lögð fram eftirfarandi svör við fyrirspurn varðandi ráðningar:$line$$line$Óskað er eftir upplýsingum um ráðningar starfsfólks hjá Hafnarfjarðarbæ á árinu 2011.$line$ -Hve margar og hvaða ráðningar hafa átt sér stað á árinu?$line$Starfsmenn sem ráðnir hafa verið á þessu ári eru 329$line$$line$a) Nýráðningar í fullt starf eða hlutastarf?$line$Starfsmenn í hlutastörfum og tímavinnustarfsmenn eru 225 $line$Starfsmenn í 100% starfshlutfalli eru 104$line$ $line$b) Enduráðningar?$line$Starfsmenn sem voru enduráðnir eru 44$line$ $line$c) Hvaða ný störf hafa verið sett á laggirnar? $line$Starfsmenn sem ráðnir voru vegna málefna fatlaðra eru 128 starfsmenn = Nýráðningar $line$$line$d) Upplýsingar um fjölda og eðli tímabundinna ráðningar? $line$ Óljóst hvað margir hafa verið ráðnir timabundinni ráðningu $line$$line$Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir nánari upplýsingum varðandi D liðinn.
Tekið fyrir að nýju.
Afgreiðslu frestað.
Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram umsögn fjölskydluráðs.
Bæjarráð gerir umsögn fjölskylduráðs að sinni.
Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram umsögn fjölskyldurráðs.
Bæjrráð gerir umsögn fjölskylduráðs að sinni.
Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram umsögn fjölskylduráðs.
Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs.
Bæjarráð gerir umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs að sinni.
Tekið fyrir að nýju.$line$Umsögn skipulags- g byggingarráðs liggur fyrir.
Bæjarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarráðs að sinni.
Tekið fyrir að nýju.$line$Afgreiðsla fræðsluráðs liggur fyrir.
Bæjarráð gerir umsögn fræðsluráðs að sinni.
Pétur Þórarinsson f.h. Haghúsa ehf óskar eftir því að afsala sér lóðinni Einhellu 6.$line$Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarmála og fjármálastjóra.
Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: $line$“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir afsal lóðarinnar Einhella 6.“
Lagt fram erindi Valdimars Geir Halldórssonar f.h. útvarpsstöðvarinnar Xins 977 varðandi framlengingu á tónleikum í Kaplakrika þriðjudaginn 20. desember nk. til kl. 01:00
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um leyfið og felur lögmanni bæjarins að bregðast við umsögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lagður fram samningur um leigu á tímum í Kaplakrika fyrir skylmingadeild FH.
Afgreiðslu frestað. Bæjarstjóra falið að afla frekari gagna.
Tekið fyrir að nýju.$line$Fjármálastjóri gerði grein fyrir samningum við fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs um húsnæði vegna yfirtöku á málefnum fatlaðs fólks.
Bæjarráð samþykkir að ganga til samning um kaup á húsnæði vegna yfirtöku á málefnum fatlaðs fólks á grundvelli fyrirliggjandi gagna og vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2012 í bæjarstjórn. $line$$line$Jafnframt heimilar bæjarráð bæjarstjóra að undirrita nauðsynleg skjöl varðandi kaupin þar á meðal lánasamninga.
Lögð fram til kynningar fundargerð fulltrúaráðsfundar samtakanna sem haldinn var 8. desember sl.
Lagt fram til kynningar.
Tekin fyrir að nýju umsókn Brynju hússjóðs Öryrkjabandalagsins um ofangreinda lóð. $line$Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið.
Bæjarráð leggur til við bæajrstjórn:$line$“Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins lóðunum Klukkuvellir 20-26.“
Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs frá 28.11.og 12.12. 2011
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 28. nóvember sl.
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 7. desember sl.
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 13.12. sl.