Bæjarráð

20. október 2012 kl. 12:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3330

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 1208419 – Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012

   Lagðar fram leiðréttingar við kjörskrá.$line$Einn einstaklingur hefur látist frá því að kjörskrárstofn var gefinn út og annar var ranglega skráður með lögheimili í Hafnarfirði sem Þjóðskrá hefur nú leiðrétt.$line$Á kjörskrá eru þá alls 19.123

   Bæjarráð staðfestir ofangreindar leiðréttingar.

Ábendingagátt