Bæjarráð

22. nóvember 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3335

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

   Fulltrúar öldungaráðs Hafnarfjarðar mættu á fundinn og sátu hann við umfjöllun 1. og 2. dagskrárliðar.$line$Formaður öldungaráðs rakti helstu áhersluatriði öldungráðsins í málefnum aldraðra.$line$

   Til kynningar.$line$$line$Formaður bæjarráð þakkaði stjórn öldungaráð fyir komuna og góðan fund.

  • 1210361 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2013-2016.

   Farið yfir breytingar sem orðið hafa og fyrirsjáanlegar eru frá framlagningu.$line$Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir breytingunum. Einnig tillögum um afsláttarkjör elli- og örorkulífeyrirþega á fasteignasköttum.

   Til kynningar.

  • 0806097 – Heimasíða Hafnarfjarðarbæjar, ytri og innri vefur

   Upplýsingafulltrúi og vefstjóri mættu á fundinn og fóru yfir tölfræði tengda vefsvæðum bæjarins og fleira þeim tengdum.

   Til kynningar.

Ábendingagátt