Bæjarráð

28. desember 2012 kl. 10:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3339

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
 1. Almenn erindi

  • 1204413 – Ásvellir

   Tekin fyrir að nýju endurskoðun á eignarhaldi mannvirkja á Ásvöllum.$line$Fjármálastjóri mætti á fundinn, fór yfir stöðuna og rakti söguna.

   Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Knattspyrnufélagið Hauka um eignarhald mannvirkja á Ásvöllum.

Ábendingagátt