Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn.
Lögð fram samþykkt stjórnar Skíðasambands Íslands frá 25.2. 2013 varðandi aðstöðu skíðamanna á höfuðborgarsvæðinu.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra.
Lagður fram til kynningar ársteikningur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2012
Lagt fram til kynningar.
Tekið fyrir að nýju erindi stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 15. janúar sl. varðandi hlutverk og framtíðarþróun fólkvangsins.$line$Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.
Til kynningar.
Tekið fyrir að nýju.
Í vinnslu.
Lögð fram afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdaráðs á ofangreindu máli þar sem endurskoðaðri áætlun um steyptar stéttir á Völlum 6 og í Áslandi 3 er vísað til bæjarráðs.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og leggur til við bæjarstjórn:$line$“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi viðauka I við fjárhagsáætlun bæjarstjóðs 2013.“
Lögð fram tillaga að eigendastefnu Sorpu og Strætó bs.$line$Páll Guðjónsson mætti á fundinn og fórr yfir málið.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögur að eigendastefnum Sorpu og Strætó bs.“
Þórey S. Þórðardóttir lögmaður Eftirlaunasjóðsins mætti á fundinn og fór yfir lífeyrirskuldbindingu vegna Byrs.$line$Einnig mættu fjármálastjóri og Haraldur Eggertsson fulltrúi í stjórn Eftirlaunasjóðs Hafnarfjarðar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að afla frekari upplýsinga um ferli lífeyrisskuldbindinga Eftirlaunasjóðs Hafnarfjarðar vegna starfsmanna Byrs. $line$$line$Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bóka:$line$“Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma það tjón sem Hafnarfjarðarbær verður fyrir með því að rúmlega 1,2 milljarða króna krafa ESH á hendur Byr sparisjóði muni flokkast með almennum kröfum. Það veldur vonbrigðum að ráðstafanir hafi ekki verið gerðar til að tryggja hagsmuni bæjarsjóðs í þessu máli þegar enn var ráðrúm til þess. Brýnt er að leita enn allra leiða til þess að lágmarka tjón Hafnarfjarðarbæjar.“$line$$line$Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingar og bæjarstjóri bóka:$line$ „Bæjarráðfulltrúar meirihlutans lýsa yfir vonbrigðum sínum með framgöngu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í þessu máli og tilraunir þeirra til þess að gera svo mikilvægt hagsmunamál bæjarbúa í Hafnarfirði það að pólitísku þrætumáli. $line$ Bæjarráðsfulltrúar meirihlutans harma þá stöðu sem upp er komin, þar sem útlit er fyrir að háar fjárhæðir falli á bæjarsjóð og rekja má beint til þess hvernig staðið var að einkavæðingu bankakerfisins og breytinga á lögum um sparisjóði sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stóð fyrir á sínum tíma.“$line$
Lögð fram tillaga um úthlutun lóðarinnar Kirkjuvellir 1 til kirkjubyggingar fyrir Ástjarnarsókn, en sóknin hefur haft vilyrði fyrir lóðinni.$line$$line$Geir Jónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa erindis.
Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi úthlutunarskilmála og leggur til við bæjarstjórn:$line$“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Ástjárnarsókn lóðinni Kirkjuvellir 1 til byggingar kirkju í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.“
Lagðar fram 1. og 2. fundargerð verkefnisstjórar um uppbyggingu hjúkrunarheimilis.
Lagt fram.
Lögð fram fundargerð frá stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 25.3. og 4.4.2013
Lagðar fram fundargerðir stjórnar Sorpu bs. frá 25. 3. og 8.4. sl.
Lögð fram fundargerð stjórnar SSH frá 8. apríl sl.
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 16.4. sl.
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 9.4. sl.