Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrðun Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn til klukkan 10:30.
Lagt fram erindi heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis sent í tölvupósti 30. maí sl. varðandi olíuslys við Bláfjallaveg. $line$Jafnframt ósk OR um úttekt á atvikinu og skýrsla framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitsins.$line$Framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins mætti á fundinn og fór yfir málið.
Til kynningar.
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. maí 2013 varðandi nýsköpunarráðstefnu og nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónust og stjórnsýslu 2013.
Lagt fram.
Lagt fram erindi Sigurðar S. Gylfasonar dags. 27. maí 2013 þar sem hann óskar eftir að skila inn ofangreindri lóð.
Bæjarráð synjar erindinu þar sem það er ekki í samræmi við reglur bæjarins um afsal og umsækjandi er ekki sami aðili og fékk lóðinni úthlutað.
Tekið fyrir að nýju fyrirspurn Geymslusvæðisins ehf.
Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs og skipulags- og byggingarráðs.
Lagður fram úrskurður Héraðsdóms Reykjaness frá 28. maí 2013 í máli E-1584/2012 varðandi skil á ofangreindri lóð. $line$Málinu var vísað frá dómi.$line$Lögmaður stjórnsýslu mætti á fundinn og fór yfir málið.
Tekinn fyrir að nýju úrskurður innanríkisráðuneytis varðandi ofangreind lóðaskil.
Bæjarráð felur lögmanni stjórnsýslu að höfða ógildingarmál vegna úrskurðarins.
Tekið fyrir að nýju.$line$Lögð fram lokadrög að samningi um landnýtingu vegna suðvesturlínu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá samningnum við Landsnet.
Lagt fram erindi S fasteigna ehf og Fáks og fólks ehf dags. 4. júní 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á lóðarleigusamningi vegna ofangreindrar lóðar.$line$Hafnarstjórn samþykkti endurnýjunina fyrir sitt leyti á fundi sínum 11. júní sl.
Bæjarráð staðfestir nýjan lóðarleigusamning.
Lagt fram erindi stjórnar SSH sent í tölvupósti 5. júní 2013 varðandi rekstur og stjórnun Reykjanesfólkvangs.$line$Bæjarstjóri fór yfir málið.
Lagt fram. $line$$line$Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs um stjórninaráætlun fólksvangsins.
Tekin fyrir að nýju umsókn húsfélagsins Dalshrauni 11 um lóðarstækkun og fjölgun bílastæða. Samþykkt hefur verið deiliskipulagsbreyting sem felur í sér lóðarstækkun um 846 m2.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta húsfélaginu Dalshrauni 11 viðbótarlóð í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.“
Lagt fram erindi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði dags. 4. júní 2013 varðandi stuðning við söfnuðinn vegna 100 ára afmælis hans.
Lagt fram.$line$
Lögð fram fundrgerð stjórnar Sorpu bs. frá 3. 6. sl.
Lagt fram til kynningar.
Lögð fram til kynningar fundargerð hafnarstjórnar frá 11. 6. sl.
Lögð fram til kynningar fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10.6. sl.