Bæjarráð

15. apríl 2014 kl. 12:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3374

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Geir Jónsson varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1104347 – Endurfjármögnun lána

   Tekið fyrir að nýju.$line$Fjármálastjóri og fulltrúi H.F. verðbréfa mættu á fundinn og fóru yfir framhald málsins.$line$ $line$

   Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.

Ábendingagátt