Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Tekin fyrir að nýju beiðni um lækkun gatnagerðargjalda vegna ofangreindra lóða.$line$Lögð fram umbeðin umsögn skipulags- og byggingarmála.
Bæjarráð samþykkir að gatnagerðargjöld verði samkvæmt 6. grein samþykktar um gatnagerðargjaldi í samræmi við umsögn skipulags- og byggingarmála.
Lögð fram samþykkt umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 10. september sl. um breytingu á framkvæmdaáætlun.
Lagt fram, afgreiðslu frestað.
Lagt fram erindi Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 10. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir niðurfellingu á kostnaði vegna tenginga á vatnsinntaki.
Bæjarráð samþykkir styrk til Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar sem nemur kostnaði við tengingu á vatnsinntaki.
Lagt fram erindi Taber ehf sent í tölvupósti 16. september 2014 þar sem farið er fram á heimild til að flytja fasteignina Iðnskólinn í Hafnarfirði innan samstæðu frá félaginu Taber ehf yfir til Helsta ehf í samræmi við fyrirliggjandi aðilaskiptayfirlýsingu.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara yfir fyrirliggjandi samninga.
Lögð fram til kynningar drög að umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um reglugerð um starfsemi slökkviliðs.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram erindi frá nefndasviði Alþingis, dags. 26. sept. sl., þar sem umsagnar er óskað um ofangreint mál.
Bæjarráð vísar fyrirliggjandi erindi til fræðsluráðs og fjölskylduráðs.
Lagt fram erindi frá nefndasviði Alþingis, dags. 23. sept. sl., þar sem umsagnar er óskað um ofangreint mál.
Lagt fram.
Lagt fram erindi frá nefndasviði Alþingis, dags. 23. sept. sl. þar sem umsagnar er óskað um ofangreint mál.
Lagt fram erindi frá Krzysztof Leonczuk dags. 16. sept. sl. varðandi samvinnu og samstarf við Pólland.
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjastjóra að svara því.
Lagt fram erindi Bandalags kvenna í Hafnarfirði dags. 17. sept. 2014 þar sem óskað er eftir húsnæðisaðstöðu fyrir Bandalag kvenna, Mæðrastyrksnefnd og Öldungaráð.
Bæjarráð felur bæjarstjóra úrvinnslu málsins í samvinnu við umhverfi- og framkvæmdi.
Lagt fram erindi sóknarnefndar Hafnarfjarðarkirkju dags. 24. ágúst 2014 þar sem óskað er eftir styrk til ritunar sögu Hafnarfjarðarkirkju og Garðaprestakalls.
Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 12. september sl.
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 23.sept.sl.