Bæjarráð

5. febrúar 2015 kl. 16:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3399

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Einar Birkir Einarsson varamaður

Auk ofangreindra bæjarráðsmanna sátu Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, Kristján Sturluson sviðsstjóri stjórnsýslu og Rannveig Einrsdóttir sviðsstjóri jölskylduþjónustu fundinn.

Ritari

 • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra bæjarráðsmanna sátu Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, Kristján Sturluson sviðsstjóri stjórnsýslu og Rannveig Einrsdóttir sviðsstjóri jölskylduþjónustu fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 15011036 – Nýframkvæmdir á íþróttasvæðum í Hafnarfirði, áætlanir

   Nýframkvæmdir á íþróttasvæðum og áætlanir þar að lútandi teknar fyrir að nýju.$line$Til fundarins mættu: Ólafur Þór Ágústsson og Arnar Atlason frá Golfklúbbnum Keili,Magnús Gunnarsson, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Jón Erlendsson frá Haukum, Viðar Halldórsson frá FH Ingvar Jónsson íþróttafulltrúi, Elísabet Ólafsdóttir og Hrafnkell Marinósson frá ÍBH.$line$$line$Félögin kynntu hugmyndir sínar um uppbyggingu á svæðunum.

   Til upplýsinga.$line$$line$

  • 15011038 – Strætó bs, fundargerðir 2015

   Lögð fram fundargerði stjórnar og eigenda Strætó bs frá 5. febrúar þar sem fram kemur að skipuð verður sérstök stjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðs fólks næstu 4 vikurnar. $line$Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu.

   Til upplýsinga.

Ábendingagátt