Bæjarráð

23. nóvember 2016 kl. 17:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 3452

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir varaformaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Sverrir Garðarsson áheyrnarfulltrúi
 • Gunnar Axel Axelsson varamaður

Einnig sat fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri.

Ritari

 • Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri

Einnig sat fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri.

 1. Almenn erindi

  • 1509727 – Íþróttafélög, þjónustusamningur

   Málinu var frestað á fundi bæjarráðs 17.11.2016. Tekið fyrir að nýju.

   Lagt fram minnisblað.

Ábendingagátt