Bæjarráð

21. september 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3472

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir varaformaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður
 • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

 • Guðríður Guðmundsdóttir

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

 1. Almenn erindi

  • 1709518 – Bókasafni Hafnarfjarðar

   Kynning frá Bókasafni Hafnarfjarðar, Óskar Guðjónsson forstöðumaður mætti til fundarins.

   Óskar Guðjónsson kom á fundinn og kynnti starfsemi Bókasafns Hafnarfjarðar.

  • 1709652 – Fasteignaskattur 2018, elli- og örorkulífeyrisþega, afsláttur

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að tillögur um hækkun á afslætti á fasteignasköttum elli- og örorkulífeyrisþega verði samþykktar.

  • 1709538 – Öldungaráð Hafnarfjarðar, fjárlagagerð 2018

   Fulltrúar frá öldungaráði mættu til fundarins.

   Fulltrúar frá öldungaráði, Elísabet Valgeirsdóttir, Gylfi Ingvarsson, Guðmundur Fylkisson og Þórdís Bakkmann Kristinsdóttir komu til fundarins.

  • 1704041 – Samráðshópur Vegagerðar ríkisins og Hafnarfjarðarbæjar um tvöföldun Reykjanesbrautar

   Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætti til fundarins.

   Sigurður Haraldsson kynnti vinnu samráðshópsins.

  • 1708254 – Sandskeiðslína 1, framkvæmdaleyfi, kæra mál 84/2017

   Til umræðu.

   Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu sat fundinn undir þessum lið. Málið tekið til umræðu.

  • 1708628 – Fimleikafélag Hafnarfjarðar, knatthús, Kaplakriki eignaskiptasamningur, erindi

   Lagt fram

   Bæjarráð samþykkir að fela vinnuhópi ráðsins að fara yfir erindið og móta tillögu að svari sem felur í sér grundvöll að viðunandi lausn á þeim aðstöðuvanda sem er til staðar meðal iðkenda knattspyrnu hjá íþróttafélögunum í Hafnarfirði. Skal vinnuhópurinn leggja til grundvallar tillögu sinni erindi Fimleikafélagsins FH, þær hugmyndir sem þar koma fram um samstarf og greinargerð íþróttafulltrúa um aðstöðu til knattspyrnuiðkunar í Hafnarfirði og sem lögð var fram í ráðinu þann 18. maí sl.

   Forgangsröðun ÍBH skal einnig vera til grundvallar vinnu vinnuhópsins.

   Í vinnuhópinn skal bæjarráð skipa einn bæjarráðsfulltrúa frá hverjum stjórnmálaflokki og skal hópurinn skila tillögu sinni fyrir fund bæjarráðs sem haldinn verður þann 12. október næstkomandi. Í framhaldinu verður það hlutverk bæjarráðs og bæjarstjórnar að taka endanlega afstöðu til þess hvort verkefnið rúmast innan þess ramma sem gerð fjárhagsáætlunar markar.

   Eftirtaldir eru skipaðir í hópinn:

   Kristinn Andersen
   Einar Birkir Einarsson
   Margrét Gauja Magnúsdóttir
   Elva Dögg Ásu- og Kristinsdóttir

  • 1709602 – Álfaskeið 46, lóðarleigusamningur

   Lagður fram lóðarleigusamningur fyrir Álfaskeið 46 til afgreiðslu.

   Bæjarráð samþykkir framlagðan lóðarleigusamning og vísar til afgreiðslu í bæjarstjórn.

  • 1709027 – Skarðshlíð 2.áf., úthlutun

   Lagður fram listi yfir umsækjendur um einbýlis- og parhúsalóðir.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirtöldum einbýlishúsalóðum verði úthlutað til eftirtalinna aðila:

   Glimmerskarð 3
   Inga Steinþóra Guðbjartsdóttir og Sigurður Pétur Jónsson.

   Víkurskarð 2.
   Erlendur Eiríksson.

   Víkurskarð 8.
   Sædís Alda Búadóttir og Stefán Laufdal Gíslason.

   Víkurskarð 4.
   Björgvin Valur Sigurðsson og Jóhanna Gyða Stefánsdóttir.

   Hádegisskarð 29.
   Böðvar Ingi Guðbjartsson og Lína Guðnadóttir.

   Glimmerskarð 9.
   Ástþór Ingvi Ingvason og Anna Margrét Magnúsdóttir.

   Malarskarð 16.
   Birgitta Rós Björgvinsdóttir og Andri Þór Ólafsson.

   Glimmerskarð 7.
   Pétur Þórarinsson og Íris Björk Gylfadóttir.

   Malarskarð 22.
   Vignir Stefánsson og Anna Berglind Sigurðardóttir.

   Malarskarð 6.
   Rakel Ósk Sigurðardóttir og Ernir Eyjólfsson.

   Hádegisskarð 21.
   Jón Karl Grétarsson og Petra Sif Jóhannsdóttir.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirtöldum parhúsalóðum verði úthlutað til eftirtalinna aðila:

   Móbergsskarð 10 (10-12)
   Jórunn Jónsdóttir og Sigurður Sveinbjörn Gylfason
   Jón B. Björgvinsson og Halldóra Oddsdóttir

   Malarskarð 8 (8-10)
   Steinunn Guðmundsdóttir og
   Stefán Hallsson.

   Móbergsskarð 5 (5-7)
   Jón Ármann Arnoddsson og Svanhildur Guðrún Leifsdóttir og
   Sigurþór Stefánsson og Elsa Pálsdóttir.

   Malarskarð 9 (9-11)
   Sigurður Björn Reynisson og Ásta Björg Guðjónsdóttir og
   Dagný Lóa Sigurðardóttir og Friðrik Þór Halldórsson.

   Móbergsskarð 1 (1-3)
   Jóhann Bjarni Kjartansson og Borghildur Sverrisdóttir
   Birgir Gunnarsson og Ásthildur Björnsdóttir.

   Móbergsskarð 4 (4-6)
   Hreinn Guðlaugsson og Viktoría Dröfn Ólafsdóttir og
   Sigurður Daníel Einarsson og Katrín Hulda Guðmundsdóttir.

   Glimmerskarð 14 (14-16)
   Sandri Freyr Gylfason og
   Guðmundur Már Einarsson.

   Malarskarð 13 (13-15)
   Haukur Geir Valsson og
   Baldur Örn Eiríksson.

   Malarskarð 12 (12-14)
   Ingi Þórarinn Friðriksson og Jóna Hulda Pálsdóttir og
   Silvía Dögg Hjörleifsdóttir og Kristján Uni Óskarsson.

   Malarskarð 18 (18-20)
   Magnús Héðinsson og Margrét Þórarinsdóttir og
   Helgi Vigfússon og Elín Anna Hreinsdóttir.

   Malarskarð 5 (5-7)
   Valgeir Pálsson og Sandra Baldursdóttir og
   Heba Rut Kristjónsdóttir og Kjartan Hrafnkelsson.

   Hádegisskarð 17 (17-19)
   Andrés Þór Hinriksson og Sif Gunnlaugsdóttir og
   Drífa Andrésdóttir og Gunnar Freyr Þórisson.

  • 1708577 – Skarðshlíð 2. áfangi, tilboðslóðir

   JT Verk ehf átti hæsta tilboð í Bjargsskarð 3 og Fjarðarmót ehf átti hæsta tilboð í Glimmerskarð 8.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að taka tilboði og úthluta:
   JT Verk ehf, Bjargsskarði 3 og
   Fjarðarmótum ehf, Glimmerskarði 8

  • 1709650 – Hestamannafélagið Sörli og Íshestar, heimboð og reiðtúr

   Lagt fram boð frá Hestamannafélaginu Sörla.

   Lagt fram.

  • 1709539 – Tilnefning til jafnréttisverðlauna Jafnréttisráðs fyrir árið 2017

   Lagt fram til kynningar.

   Lagt fram.

  • 1611103 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

   Lagt fram bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um fjármálaráðstefnu sem haldin verður 5. og 6. október nk.

   Bæjarráð ákveður að næsti fundur bæjarráðs verði haldinn 4. október nk. kl. 8:15.

  Fundargerðir

  • 1709010F – Hafnarstjórn - 1512

   Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 13. sept. sl.

   Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 13.sept.sl.

  • 1709011F – Menningar- og ferðamálanefnd - 291

   Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13.sept.sl.

   Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13.sept. sl.

  • 1702068 – Samband ísl.sveitarfélaga,fundargerðir 2017

   Lögð fram fundargerð stjórnar Sambands ísl.sveitarfélaga frá 1.september sl.

  • 1701117 – Strætó bs, fundargerðir 2017

   Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 25.ágúst sl.

Ábendingagátt