Bæjarráð

26. maí 2018 kl. 11:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3495

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Tómasson varamaður
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og bæjarlögmaður.

Ritari

  • Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og bæjarlögmaður

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og bæjarlögmaður.

  1. Almenn erindi

    • 1801615 – Sveitarstjórnarkosningar, 26.maí 2018

      Lagðar fram breytingar á kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.

      Frá því að kjörskrá var lögð fram hafa látist 14 einstaklingar og 1 einstaklingur fer af kjörskrá, alls fækkar því um 15 á kjörskrá. Á kjörskrá eru 20.771.

      Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi breytingar á kjörskrá til sveitarstjórnar fækkað hefur um 15 eru því 20.771 einstaklingur á kjörskrá.

Ábendingagátt