Bæjarráð

26. maí 2018 kl. 16:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3496

Mætt til fundar

 • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir varaformaður
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi

Einnig sat fundinn Sigríður Kristinsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og bæjarlögmaður

Ritari

 • Sigríður Kristinsdóttir

Einnig sat fundinn Sigríður Kristinsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og bæjarlögmaður

 1. Almenn erindi

  • 1801615 – Sveitarstjórnarkosningar, 26.maí 2018

   Lagðar fram breytingar á kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018.

   Þjóðskrá Íslands hefur tilkynnt til Hafnarfjarðarkaupstaðar um einstakling sem skal taka af kjörskrá í Hafnarfirði þar sem hann hafði flutt lögheimili sitt úr bænum 27. apríl s.l.

   Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi breytingar á kjörskrá til sveitarstjórnar, fækkað hefur um 1 eru því 20.770 einstaklingar á kjörskrá.

Ábendingagátt