Bæjarráð

12. ágúst 2021 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3579

Mætt til fundar

 • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
 • Kristinn Andersen varaformaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

 • Ívar Bragason Bæjarlögmaður

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

 1. Almenn erindi

  • 2105289 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025

   Tekið til umræðu. Guðmundur Sverrisson mætir til fundarins.

   Lagt fram til kynningar.

  • 2106621 – Höfði, malbikunarstöð

   Til umræðu.

   Tekið til umræðu.

  • 2106230 – Strandgata 26-30 breyting á deiliskipulag

   Lagt fram.

   Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindi um sameiningu lóða og vísar til afgreiðslu hjá umhverfis- og skipulagssviði.

  • 2106263 – Hafnarfjarðarbær, heildstæð stefnumótun.

   Til kynningar næstu skref.

   Bæjarráð þakkar kynninguna og samþykkir að unnið verði áfram að heildstæðri stefnumótun fyrir sveitarfélagið.

  • 2108151 – Breiðhella 3 og 5,umsókn um lóð

   Umsókn um lóð.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lóðunum við Breiðhellu 3 og 5 verði úthlutað til Almenningsvagna Kynnisferða ehf.

  • 2107578 – Borgahella 19, Umsókn um lóð

   Umsókn um lóð.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lóðinni við Borgahellu 19 verði úthlutað til Svalþúfu ehf.

  • 2107582 – Straumhella 1, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn um lóðina.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lóðinni við Straumhellu 1 verði úthlutað til Smáragarðs ehf.

  • 2107580 – Straumhella 3, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn um lóðina.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lóðinni við Straumhellu 3 verði úthlutað til Smáragarðs ehf.

  • 2101676 – Borgahella 13, umsókn um lóð,úthlutun,skil

   Ósk um skil á lóð.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir beiðni um afsal á lóð.

  • 1809233 – Suðurhella 9, lóðarumsókn, úthlutun,skil

   Lögð fram ósk um skil á lóð.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir beiðni um afsal á lóð.

  • 2107207 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025 breyting, Ásland 4 og 5

   2. liður úr fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. ágúst sl.

   Á fundi bæjarráðs í umboði bæjarstjórnar þann 1. júlí s.l. var samþykkt að hafin yrði vinna við breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar varðandi afmörkun þess svæðis sem tekur til Áslanda 4 og 5. Lögð fram tillaga að breyttu aðalskipulagi vegna afmörkunar svæðisins.
   Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu aðalskipulagi og að áframhaldandi meðferð málsins verði í samræmi við 30. gr. skipulagslaga. Málinu er vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

  • 2106599 – Hamranes reitur 3.a breyting á deiliskipulagi

   9. liður úr fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. ágúst sl.

   Kynnt tillaga að deiliskipulgi reitsins og uppbyggingu.
   Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

  • 2106549 – Hringhamar 9, breyting á deiliskipulagi

   11. liður úr fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. ágúst sl.

   Kynnt tillaga að deiliskipulagi reitsins og uppbyggingu hans.
   Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

  • 2107307 – Áshamar 1A-2A, umsókn um deiliskipulag

   12. liður úr fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. ágúst sl.

   Kynnt tillaga að deiliskipulagi reitsins og uppbyggingu hans.
   Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu að deiliskipulagi og að hún verði auglýst og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

   Bæjarráð vísar málinu til skipulags- og byggingarráðs til frekari skoðunar.

  • 2102728 – Hringbraut 61, stjörnumerkt lóð og fleira

   Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 2108066 – Strandgata 11, endurnýjun lóðarleigusamnings

   Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 2108071 – Austurgata 12, breyting á stærð lóðar, lóðarleigusamningur

   Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 2107651 – Stuðlaskarð 8 og 10, breyting á lóðarstærðum

   Lögð fram drög að lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 2106550 – Strandgata 15, Austurgata 18, stofnun lóða og lóðarleigusamningur

   Lagt fram.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 1905106 – Bæjarhraun 26, endurnýjun á lóðarleigusamningi

   Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 2107574 – Brekkugata 7, endurnýjun lóðarleigusamnings

   Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  • 1908391 – Lækjargata 4, skráning og lóðarleigusamningur

   Lögð fram að endurnújuðum lóðarleigusamningi.

   Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.

  Fundargerð

  • 2108002F – Hafnarstjórn - 1603

Ábendingagátt