Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.
Sigurður Þ. Ragnarsson vék af fundi kl. 9:41 og í hans stað mætti Gísli Sveinbergsson og sat út fundinn.
Þá vék Adda María Jóhannsdóttir af fundi kl. 10:30.
Lagt fram bréf frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins frá 23.ágúst sl. er varðar verkáætlun í kortlagninu á búsetu í atvinnhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri mætir til fundarins.
Bæjarráð þakkar fyrir kynningu og lýsir yfir ánægju með þróun þessa mikilvæga verkefnis.
Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi mætir til fundarins.
Til kynningar.
Hörður Þorsteinsson framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins mætir til fundarins.
Bæjarráð þakkar fyrir kynninguna og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi mæta til fundarins.
Til umræðu.
Bæjarráð felur bæjarlögmanni og sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs að taka upp viðræður við forsvarsmenn Geymslusvæðisins ehf. um heildarlausn málsins.
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.
Bæjarráð telur mikilvægt að starfsemi sem leitt geti til aukinnar mengunar á svæðinu sé undir nánu eftirliti og takmörkuð eins og kostur er. Í nágrenninu er vaxandi íbúðabyggð og starfsemi fyrirtækja sem búa verður gott umhverfi. Í ljósi þessa má gera ráð fyrir að skipulag þessa svæðis muni taka breytingum þegar frá líður og forsvarsmönnum Malbikunarstöðvarinnar Höfða er bent á að hafa það í huga þegar horft er til staðsetningar til framtíðar.
Tekið fyrir. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Ívar Bragason bæjarlögmaður mæta til fundarins. Til afgreiðslu.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Hjallabraut 49 verði úthlutað til Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf., á grundvelli tilboðs þeirra.
Lögð fram beiðni um samráði við flutning og endurbyggingu á Hendrikshúsi, Strandgötu 17.
Bæjarráð óskar eftir umsögn um erindið frá umhverfis- og skipulagssviði í samráði við bæjarlögmann.
Lögð fram beiðni um niðurfellingu/lækkun fasteignagjalda. Lagt fram minnisblað.
Bæjarráð tekur undir fyrirliggjandi minnisblað bæjarlögmanns og hafnar erindinu.
Lagt fram erindi frá SSH, tilnefning fulltrúa í stefnuráð byggðasamlaganna og staðfesting á viðaukum við stofnsamninga Sorpu og Strætó.
Frestað milli funda.
Lagt fram.
Bæjarráð samþykkir að ráðinn verði starfsmaður tímabundið til að taka út mannvirki og almenningsrými.
Tekið fyrir á ný. Áður á dagskrá bæjarráðs 16.júní sl. Lögð fram drög að endurnýjuðum lóðarleigusamningi.
Lagt fram til kynningar.
Lögð fram fundargerð starfshópsins frá 20.ágúst sl.
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 18.ágúst sl.
Lögð fram fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 16.ágúst sl.