Bæjarráð

26. ágúst 2021 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3580

Mætt til fundar

  • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
  • Kristinn Andersen varaformaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Gísli Sveinbergsson varaáheyrnarfulltrúi

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Sigurður Þ. Ragnarsson vék af fundi kl. 9:41 og í hans stað mætti Gísli Sveinbergsson og sat út fundinn.

Þá vék Adda María Jóhannsdóttir af fundi kl. 10:30.

Ritari

  • Ívar Bragason Bæjarlögmaður

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Sigurður Þ. Ragnarsson vék af fundi kl. 9:41 og í hans stað mætti Gísli Sveinbergsson og sat út fundinn.

Þá vék Adda María Jóhannsdóttir af fundi kl. 10:30.

  1. Almenn erindi

    Fundargerðir

    • 2103175 – Stefna í aðgengismálum í Hafnarfirði, starfshópur

      Lögð fram fundargerð starfshópsins frá 20.ágúst sl.

    • 2108003F – Menningar- og ferðamálanefnd - 373

      Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 18.ágúst sl.

    • 2101080 – SORPA bs, fundargerðir 2021

      Lögð fram fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 16.ágúst sl.

Ábendingagátt