Bæjarráð

23. september 2021 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3582

Mætt til fundar

 • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
 • Kristinn Andersen varaformaður
 • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
 • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

 • Ívar Bragason Bæjarlögmaður

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

 1. Almenn erindi

  • 1903474 – Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi

   Lagt fram erindi.

   Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur starfshópi að vinna nánar að útfærslu málsins.

  • 1502214 – Markaðsstofa Hafnarfjarðar

   Fulltrúar Markaðsstofu Hafnarfjarðar mæta til fundarins og kynna starfsemina.

   Bæjarráð þakkar kynninguna.

  • 2108789 – Álver ISAL, nýtt starfsleyfi

   Lagt fram bréf frá heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar dags. 9.sept.sl.

  • 2108015 – Fluguskeið 25,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Tómasar Bragasonar um lóðina nr. 25 við Fluguskeið.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 25 við Fluguskeið verði úthlutað til Tómasar Bragasonar.

  • 2109590 – Álfhella 5,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Flotgólfs ehf. um atvinnuhúsalóðina nr. 5 við Álfhellu.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 5 við Álfhellu verði úthlutað til Flotgólfs ehf.

  • 2106017 – Sléttuhlíð, lóð B7, auglýsing

   Lagður fram listi yfir umsækjendur. Til afgreiðslu

   Alls bárust 42 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin var út umsókn Áslaugar Hallgrímsdóttur og Reynis Svanssonar. Til vara var dregin út umsókn Jóhanns F Helgasonar og Elínar Hrannar Einarsdóttur. Til þrautavara var dregin út umsókn Stefáns Snæs Ágústssonar og Hlínar Þórhallsdóttur.

   Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Sléttuhlíð B7 verði úthlutað til Áslaugar Hallgrímsdóttur og Reynis Svanssonar.

  • 2109722 – Borgahella 11,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Vestfirsku harðfisksölunnar ehf., um lóðina nr. 11 við Borgarhellu.
   Sækir um Borgarhellu 13 til vara.

   Tvær umsóknir bárust um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Vestfirsku harðfisksölunnar ehf. Bæjarráð leggur því til við bæjarstjórn að lóðinni verði úthlutað félagsins.

  • 2109580 – Borgahella 11,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Gnitakórs ehf., um atvinnuhúsalóðina nr. 11 við Borgarhellu.

   Tvær umsóknir bárust um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Vestfirsku harðfisksölunnar ehf.

  • 2109697 – Borgahella 13, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn KB Verk ehf. um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109698 – Borgahella 13, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Do Fish ehf. um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109724 – Borgahella 13,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Leiguafls ehf, um lóðina nr. 13 við Borgarhellu.
   Borgarhella 11 til vara.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf. Bæjarráð leggur því til við bæjarstjórn að lóðinni verði úthlutað til félagsins.

  • 2109727 – Borgahella 13,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Hádegishorns ehf., um lóðina nr. 13 við Borgahellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109726 – Borgahella 13,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Mosbyggingar slhf., um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.
   Borgarhella 11 til vara.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109723 – Borgahella 13,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Belgs ehf., um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109721 – Borgahella 13,umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Selsins Fasteignafélag ehf, um avinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhelllu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109697 – Borgahella 13, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn KB Verk ehf., um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109579 – Borgahella 13, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Flesjakórs ehf., um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2109729 – Borgahella 13, umsókn um lóð

   Lögð fram umsókn Leigufélags Reykjavíkur slhf., um atvinnuhúsalóðina nr. 13 við Borgarhellu.

   Alls bárust 10 umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns út umsókn Leiguafls ehf.

  • 2108747 – Strandgata 25, lóðarstækkun

   Lagt fram.

   Bæjarráð óskar eftir umsögn frá umhverfis- og skipulagssviði.

  • 2109622 – Stuðlaskarð 1, fastanr. F2330326, kauptilboð

   Lagt fram kauptilboð ásamt söluyfirliti

   Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð vegna íbúðar við Stuðlaskarð 1, fastanr. F2330326 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

  • 1110157 – Geymslusvæðið Kapelluhrauni, gatnagerð og gjöld

   Til umræðu.

   Lagt fram til kynningar og starfsmönnum falið að vinna málið áfram.

  • 2109604 – Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, ársfundur 2021

   Lagt fram fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður þ. 6.október nk.

  • 2109687 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2021

   Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi ísl. sveitarfélaga þar sem boðað er til fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 7.og 8.október nk. á Hilton Reykjavík Nordica.

  • 2109643 – Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2021

   Lagður fram tölvupóstur þar sem Jafnréttisstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til árlegs fundar um jafnréttismál sveitarfélaga fimmtudaginn 14.okt.nk. fundurinn verður rafrænn.

  • 2108583 – SSH, byggðasamlag, stefnuráð

   Lagðar fram tilnefningar í stefnuráð SSH.

   Bæjarráð tilnefnir eftirfarandi aðila í stefnuráðið:

   Fyrir hönd meirihluta: Ólafur Ingi Tómasson

   Fyrir hönd minnihluta: Guðlaug Svala Kristjánsdóttir

  • 2109690 – Cuxhaven, jólatré 2021

   Lagt fram bréf frá Wilhelm Eitzen formanni vinabæjarfélagsins í Cuxhaven dags. 18.sept. sl.

   Bæjarráð samþykkir að þiggja boð vinabæjarfélagsins í Cuxhaven um jólatré.

  • 2106235 – Alþingiskosningar 2021

   Lagðar fram breytingar á kjörskrá til alþingiskosninga 25.september 2021.

   Frá því kjörskrá var lögð fram hafa látist 12 einstaklingar í sveitarfélaginu sem fara af kjörskrá. 1 einstaklingur fer inn á kjörskrá vegna nýs ríkisfang og 2 einstaklingur fara ínn á kjörskrá vegna flutnings lögheimilis. Á kjörskrá eru 20.454

   Bæjarráð staðfestir framlagða kjörskrá.

  Fundargerðir

  • 2109004F – Hafnarstjórn - 1605

   Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 8.september sl.

  • 2109008F – Menningar- og ferðamálanefnd - 375

   Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 15.september sl.

  • 1909104 – SORPA bs, eigendafundir, fundargerðir

   Lögð fundargerð 34.eigendafundar Sorpu bs. frá 30.ágúst sl.

  • 2101085 – Stjórn SSH, fundargerðir 2021

   Lögð fram fundargerð stjórnar SSH frá 6.september sl.

  • 1904277 – Strætó bs., eigendafundir, fundargerðir

   Lögð fram fundargerð 32.eigendafundar Strætó bs. frá 30.ágúst sl.

Ábendingagátt