Bæjarráð

29. október 2021 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3587

Mætt til fundar

  • Kristinn Andersen varaformaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Valdimar Víðisson varamaður

Mættur eru allir aðalbæjarráðsfulltrúar að undanskildum Ágústi Bjarna Garðarssyni en í hans stað sat fundinn Valdimar Víðisson.

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

  • Ívar Bragason Bæjarlögmaður

Mættur eru allir aðalbæjarráðsfulltrúar að undanskildum Ágústi Bjarna Garðarssyni en í hans stað sat fundinn Valdimar Víðisson.

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

  1. Almenn erindi

    • 2105289 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025

      Lögð fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans fyrir 2022 og langtímaáætlun fyrir 2023-2025.

      Lagðar fram gjaldskrár Hafnarfjarðarkaupstaðar 2022.

      Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.

      Bæjarráð vísar fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2022 og 2023-2025 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Ábendingagátt