Bæjarráð

28. janúar 2022 kl. 16:00

á fjarfundi

Fundur 3594

Mætt til fundar

  • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
  • Kristinn Andersen varaformaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Mættir voru allir aðalbæjarráðsfulltrúar að undanskildum Sigurði Þ. Ragnarssyni en í hans stað sat fundinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir.

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

  • Ívar Bragason Bæjarlögmaður

Mættir voru allir aðalbæjarráðsfulltrúar að undanskildum Sigurði Þ. Ragnarssyni en í hans stað sat fundinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir.

Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

  1. Almenn erindi

Ábendingagátt