Bæjarstjórn

9. desember 2008 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1602

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      7. liður úr fundargerð BÆJH frá 4. des. sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:%0DGísli Þór Guðjónsson kt. 101274-5359 og Guðrún Þóra Guðjónsdóttir kt. 230480-3709 afsala sér lóðinni Lerkivellir 5.%0DPáll Aðalsteinsson kt. 190469-3019 og Linda Sigurðardóttir kt. 190572-4129 afsla sér lóðinni Lerkivellir 11.%0DIngi Björnsson kt.051283-2529 og Erla Arnardóttir kt. 221085-2209 afsala sér lóðinni Lerkivellir 45%0DÓlöf Gunnarsdóttir kt. 201044-3409 og Guðjón Þ Ólafsson kt. 010148-4999 afsla sér lóðinni Línvellir 21.%0DLinda P Sigurðardóttir kt. 180776-4439 og Ævar Smári Jóhannsson kt. 291277-3069 afsala sér lóðinni Rósavellir 34.%0DGLG ehf kt. 520298-2749 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 41-45.%0D %0DBæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. desember sl”%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv. og staðfesti því framlögð afsöl.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      1. liður úr fundargerð SBH frá 2. des. sl.%0DLagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa frá 19.11.2008 og 26.11.2008.%0D%0DA-liður fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2008, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerðir bæjarráðs frá 28. nóv. og 4. des. sl.%0Da. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 17. nóv. sl.%0Db. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 25. nóv. sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23.okt sl.%0Dd. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13. nóv. sl.%0De. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 17.nóv. sl.%0Df. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 24. nóv. sl.%0DFundargerðir framkvæmdaráðs frá 1. og 3. des.sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 1. des. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 3. des. sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 26. nóv. sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 24. nóv. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13. nóv. sl.%0DFundargerðir skipulags- og byggingaráðs frá 28. nóv. og 2. des. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 24.nóv. sl.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 2.des. sl., Öldutúnsskóli og nágrenni, deiliskipulag og síðan undir&nbsp;6. lið sömu fundargerðar, Kinnar, breyting á deiliskipulagi.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs, Hjallastefnan, barnaskóli við Hjallabraut.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir kvaddi sér einnig hljóðs undir 1. lið í fundargerð&nbsp;fræðsluráðs.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður&nbsp;svaraði einnig.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér næst&nbsp;hljóðs undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs, einnig undir 4. lið í sömu fundargerð, skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun, og lagði spurningu fyrir Ellýju Erlingsdóttur sem hún svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem Ellý Erlingsdóttir svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að&nbsp;nýju.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 16.lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 2. des. sl., Lindarberg 62-64, staðsetning gervihnattardisks. Gísli Ó. Valdimarsson veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Gísli Ó. Valdimarsson veitti andsvar öðru sinni.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rósa Gubjartsdóttir kvaddi sér hljóðs&nbsp;undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs, Hjallastefnan, barnaskóli við Hjallabraut.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Áætlanir og ársreikningar

    • 0812010 – Álagning sveitarsjóðsgjalda 2009

      9.liður úr fundargerð BÆJH frá 4. des. sl.%0DLögð fram tillaga vegna álagningar sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009. Fjármálastjóri mætti til fundarins vegna þessa liðar.%0DBæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til fyrri umræðu í bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009.”%0D

      <DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Almar Grímsson og Lúðvík Geirsson.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 11 atkv. að vísa tillögunni um álagningu sveitarsjóðsgjalda fyrir árið 2009 til síðari umræðu í bæjarstjórn. </DIV&gt;

Ábendingagátt