Bæjarstjórn

20. janúar 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1605

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 17.12.2008 og 07.01.2009.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

      6.liður úr fundargerð BÆJH frá 15.jan. sl.%0DLögð fram tillaga til bæjarstjórnar um eignarnám lands í Kapelluhrauni.Bæjarlögmaður mætti til fundarins og gerði grein fyrir málinu.%0D%0DBæjarráð leggur svohljóðandi tillögu fyrir bæjarstjórn: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til samnings milli Hafnarfjarðarbæjar og Skógræktar ríkisins dags. 22.4.2008 að taka eignarnámi hluta af landi Skógræktar ríkisins í Kapelluhrauni í Hafnarfirði sem hefur verið deiliskipulagt fyrir byggingarlóðir. Nánar er um að ræða 160.110 fermetra lands sem afmarkast á uppdrætti sem fylgir nefndum samningi með hnitum; %0DNr. 1 x, 354463.929, y, 395654.994 %0DNr. 2 x, 354233.645, y, 395839.662 %0DNr. 3 x, 353618.320, y, 395524.123%0DNr. 4 x, 353663.755, y,395386.937″ %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason sem lagði til að þessum lið verði frestað til næsta bæjarstjórnarfundar. Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari sem ræðumaður svaraði.</DIV&gt;<DIV&gt;Frestunartillagan var samþykkt samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson gerði grein fyrir atkvæði sínu. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901122 – Lántaka bæjarsjóðs 2009

      9. liður úr fundargerð BÆJH frá 15.jan.sl.%0DFjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Í samræmi við fjárhagsáætlun 2009 samþykkir bæjarstjórn Hafnarfjarðar hér með að taka lán hjá Nýja Kaupþing banki hf. að fjárhæð 400.000.000 kr. til fimm ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar. Til tryggingar láninu standa Norðurhella 2 að fjárhæð 250.000.000 kr og Hringhella 9 kr. 150.000.000 Lánin eru tekin %0Dtil að fjármagna endurgreiðslu lóða. %0DJafnframt er Lúðvíki Geirssyni, kt. 210459-3839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar að undirrita lánasamninga og veðskuldabréf hjá Nýja Kaupþing banka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Haraldur Þór Ólason tók til máls og lagði til að afgreiðslu þessa máls verði frestað milli funda. Stutt fundarhlé. Lúðvík Geirsson kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Lúðvík Geirsson gerði stutta athugasemd. Einnig Haraldur Þór Ólason. Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Síðan Jón Páll Hallgrímsson. 1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Forseti upplýsti að Haraldur Þór Ólason hefði dregið frestunartillögu sína til baka.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjaráðs með 8 atkv., 3 sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma nýja lántöku bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. Þessu 400 milljóna króna láni er einungis ætlað að fjármagna endurgreiðslu lóða en eftir standa ógreiddar skuldbindingar við fjölmarga verktaka og birgja bæjarfélagsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Sérstaka athygli vekur að lánskjörin eru 9,8% vextir ofan á verðtryggingu og er það lakara en þau kjör sem almennum lántakendum býðst í dag. Því til viðbótar eru tilgreindar eignir bæjarins veðsettar. Veð í eignum þriðja stærsta bæjarfélags á landinu við lántöku sem þessa hlýtur að vera einsdæmi og sýnir glögglega hve rýrt álit fjármálastofnanir hafa á hæfni Hafnarfjarðarkaupstaðar að standa við skulbindingar sínar.</DIV&gt;<DIV&gt;Það er vel við hæfi og brýnt að minna bæjarbúa á þau hrapalegu mistök Samfylkingarinnar að selja ekki strax haustið 2007 hlut Hafnarfjarðar í Hitaveitu Suðurnesja og greiða niður erlendar skuldir. Hefði tillaga bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þar að lútandi verið samþykkt væri Hafnarfjörður nú þokkalegri stöðu til að takast á við efnahagsvandann.”</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason (sign) Almar Grímsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sgin)</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;<br /&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;”Enn og aftur sýnir það sig að málatilbúnaður bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins er í engum takti við veruleikann, sem ætti þó að vera þeim vel kunnur þar sem flokkur þeirra hefur farið með og borið<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;meginábyrgð á efnahags- og fjármálastjórn landsins um langt langt árabil.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Sú staða sem almenningur, fyrirtæki og sveitarfélög og ríkissjóður stendur nú frammi fyrir er bein afleiðing af þeirri stjórnarvisku.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Á sama hátt er það lán sem hér er til afgreiðslu bein afleiðing af því hruni efnahagsmála sem m.a. kemur fram stórfelldum lóðarskilum, einstaklinga og fyrirtækja sem Hafnarfjörður líkt og önnur stærstu sveitarfélög landsins þurfa að bregðast við.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Ef það skyldi hafa farið framhjá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins þá liggur fyrir í 6. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<br /&gt;</SPAN&gt;lið dagskrár þessa bæjarstjórnarfundar staðfesting á samhljóða samþykkt bæjarráðs um lóðaafsöl uppá samtals liðlega 200 milljónir króna.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;<br /&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Umræða og vinnubrögð bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins er alveg með sérstökum hætti:</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Bæjarfulltrúar flokksins sá ekki ástæðu til að koma að neinni vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2009.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Bæjarfulltrúar flokksins höfðu engar tillögur fram að færa við afgreiðslu fjárhagsáæltunar sem er einsdæmi.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Eina framlag bæjarfulltrúa flokksins er að úthrópa bæjafélagið sitt með dylgjum og hálfsannleik.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Þeim væri nær að axla sína ábyrð á þeirri stöðu sem að samfélagið í heild sinni stendur frammi fyrir eftir gjaldþrot frjálshyggjustefnu flokksins.”</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Lúðvík Geirsson (sign) </FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Ellý Erlingsdóttir</FONT&gt; (sign)</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign) </FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign)</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign) Gunnar Svavarsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson (sign)</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812110 – Glitvangur 31, saunahús og lóðastækkun

      11.liður úr fundargerð BÆJH frá 15.jan. sl.%0DHanna Lára Helgadóttir og Jónas Reynisson sækja um stækkun á lóðinni Glitvangur 31 un 128 m2.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Hönnu Láru Helgadóttur og Jónasi Reynissyni viðbót við lóðina Glitvang 31 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Verð ræðst af leyfðu byggingarmagni á lóðarstækkuninn. %0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0803003 – Arnarhraun 27, lóðarstækkun

      12.liður úr fundargerð BÆJH frá 15.jan. sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi Berglindar Guðmundsdóttur um lóðarstækkun. Bæjarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti á fundi 23. apríl 2008 og fól skipulags- og byggingarsviði að grenndarkynna það. Grenndarkynning hefur verið afgreidd.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Berglindi Guðmundsdóttur viðbót við lóðina Arnarhraun 27 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. Verð ræðst af leyfðu byggingarmagni á lóðarstækkuninn.”%0D

      <DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      13. liður úr fundargerð BÆJH frá 15. jan. sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:AtvinnulóðirVald ehf kt. 640904-2830 afsala sér lóðunum Borgarhella 25 og 27Trésmiðjan Gosi kt. 631299-2459 afsalar sér lóðinni Dverghella 4Verkfr.st. Halldórs Hannessonar kt. 141139-2159 afsalar sér lóðinni Norðurhella 9Hesthúslóðir Bergur Ólafsson kt. 150165-5989 og Helga Pála Gissurardóttir kt. 250467-5919 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14 Kristinn Arnar Jóhannesson kt. 081246-2709 og Björg Leifsdóttir kt. 131248-4829 afsala sér lóðinni Fluguskeið 6 Sigurður Arnar Sigurðsson kt. 230873-5269 afsala sér lóðinni Fluguskeið 15.Vellir 7 Árný Steindóra Steindórsdóttir kt. 311270-4279 og Bragi Jóhannsson kt. 180769-3159 afsala sér lóðinni Lerkivellir 15 Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson kt. 100170-4349 og Rannveig Klara Matthíasdóttir kt. 301074-3449 afsala sér lóðinni Myntuvellir 4 Þórjón P. Pétursson kt. 250465-5139 afsalar sér lóðinni Möðruvellir 29 Andri Birgisson kt. 250885-2379 og Laufey Haraldsdóttir kt. 130186-2469 afsala sér lóðinni Lindarvellir 14-16%0D%0DBæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti að undanskildu afsali lóðarinnar Norðuhellu 9 þar sem framkvæmdir eru hafnar og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlögð afsöl í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 15. janúar sl. með þeirri undantekningu sem fram kemur í bókun bæjarráðs.”%0D

      <DIV&gt;Almar Grímsson tók til máls og lagði til að málinu hvað varðar Norðurhellu 9 verði vísað aftur til bæjarráðs. Þá Lúðvík Geirsson. Almar Grímsson gerði stutta athugasemd.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjón samþykkti tillögu bæjarráðs með 10 atkv., 1 sat hjá.</DIV&gt;

    • 0901203 – Breytingar á skipan fulltrúa í ráð og nefndir.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sigmundur Friðþjófsson hættir í íþrótta- og tómstundanefnd. Í stað hans sem aðalmaður kemur Guðmundur Jónsson, Spóaási 17 og nýr varamaður í hans stað kemur Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, Lækjarkinn 6.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Silvía B. Gústafsdóttir hættir sem varamaður í fræðsluráði og kemur í hennar stað Júlíus Freyr Theodórsson, Öldurgötu 46.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Þar sem fleiri tilnefndingar komu ekki fram lýsti forseti ofangreind rétt kjörin.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901062 – Heilbrigðisþjónusta, viðræður um rekstur

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Almar Grímsson tók til máls og lagði fram svohljóðandi ályktun:&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetur heilbrigðisráðherra til að endurskoða áform um &lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black&gt;&lt;SPAN style=”COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt; breytingar á starfsemi &lt;?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;&lt;st1:place w_st=”on”&gt;St.&lt;/st1:place&gt; Jósefsspítala í Hafnarfirði, með það fyrir augum að tryggja áframhaldandi þjónustu við íbúa í Hafnarfirði og starfsöryggi starfsfólks.&lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Ennfremur áréttar bæjarstjórn samþykkt sína frá 7. janúar 2009 þar sem lögð er rík áhersla á að fjallað verði um alla þætti heilbrigðisþjónustu og þjónustu við aldraða í Hafnarfirði í samhengi. &lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black&gt;&lt;SPAN lang=NO-BOK style=”COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Starfsemi St. Jósefsspítala og framtíð hans er órofa hluti af þeirri heildarmynd.”&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;&lt;o:p&gt;&lt;br /&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Almar Grímsson (sign) &lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;st1:PersonName w_st=”on”&gt;&lt;EM&gt;&lt;I&gt;&lt;FONT face=”Times New Roman” color=black size=3&gt;&lt;SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-STYLE: normal”&gt;Jón Páll Hallgrímsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/I&gt;&lt;/EM&gt;&lt;/st1:PersonName&gt;&lt;I&gt;&lt;SPAN lang=IS style=”FONT-STYLE: italic”&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/I&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;&lt;o:p&gt; Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Þá Jón Páll Hallgrímsson, Lúðvík Geirsson, Almar Grímsson og Gunnar Svavarsson.&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal&gt;&lt;FONT face=Arial size=2&gt;&lt;SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;&lt;o:p&gt;Bæjarstjórn samþykkti ályktunina samhljóða með 11 atkv.&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fjölskylduráðs frá 14. janúar sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 9. des. sl.%0Db. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. og 17. des. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8.jan.sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 13. janúar sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 7.jan. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 15.janúar sl.%0Da. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 7. og 17.des. og 7. jan. sl.%0Db. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 11.des. sl.%0Dc. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 22. des.sl.%0Dd. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 6. jan. sl.%0De. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 17. nóv., 15. des. og 5. jan. sl.%0Df. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 9.jan. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 12. janúar sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 12. janúar sl.%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. des. sl., styrkir sveitarfélaga til íþróttastarfs, samanburðarskýrsla, einnig undur 2. lið í fundargerð lýðræðis- og janfréttisnefndar, jafnréttishús, þjónustusamningur. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Margrét Gauja Magnúsdóttir veitti andsvar öðru sinni. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs dælustöð við Óseyrarbraut, einnig Gunnar Svavarsson. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt