Bæjarstjórn

3. febrúar 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1606

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa frá 14.01.2009 og 21.01.2009.%0DA – hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0810222 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting við Öldutúnsskóla

      2. liður úr fundargerð SBH frá 27.jan. sl.%0DBreyting á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar við Öldutúnsskóla dags. 01.10.2008 í samræmi við deiliskipulagstillögu Öldutúnsskóla og nágrennis. Tillagan var auglýst í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. Athugasemdafresti er lokið. Engar athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 14.01.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 við Öldutúnsskóla dags. 01.10.2008 og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810161 – Kinnar, breyting á deiliskipulagi.

      4. liður úr fundargerð SBH frá 27.jan. sl.%0DTekin fyrir að nýju breyting á mörkum deiliskipulags Kinna og afmörkun lóðar fyrir leikskóla við Öldugötu tillaga skv. uppdrætti ASK-arkitekta dags. 09.10.2008. Deiliskipulagið hefur verið auglýst skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Engar athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 14.01.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagstillöguna og að málinu verði lokið skr. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Kinna vegna afmörkunar lóðar fyrir leikskóla við Öldugötu dags. 09.10.2008 og að málinu verði lokið skr. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0811205 – Friðun trjáa í Hafnarfirði

      16.liður úr fundargerð SBH frá 27.jan. sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga garðyrkjustjóra Björns B. Hilmarssonar að samþykkt um “Trjáverndun, verndun trjáa í Hafnarfirði.” Erindið var samþykkt á fundi umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 26.11.2008 og gerð tillaga um samþykki bæjarstjórnar. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs. Áður lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að viðbótum við samþykktina. Garðyrkjustjóri mætti á fundinn. Frestað á síðasta fundi. Áður lögð fram tillaga Trausta Baldurssonar að breytingum. Lögð fram umfjöllun umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 um málið.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð tekur undir tillögu umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 og vísar samþykkt um “friðun og verndun trjágróðurs í Hafnarfirði” dags. 21.01.2009 til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      2. liður úr fundargerð BÆJH frá 29.jan. sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:%0DAlbert Sveinsson kt. 150354-7819 afsalar sér lóðinni Fífuvellir 4, %0Dálögð gjöld kr. 4.183.165 miðað við byggingarvísitölu 293,3%0DLeiknir Ágústsson kt. 161273-3929 og Tinna Björk Halldórsdóttir kt. 120678-3619 afsala sér lóðinni Glitvellir 37,%0Dálögð lóðargjöld kr. 8.203.896 miðað við byggingarvísitölu 316,%0D6Halldóra Hinriksdóttir kt. 060558-2649 og Sigurður Emil Ævarsson kt. 071162-4949 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 8 %0Dálögð lóðargjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4%0DJóhannes Þór Ævarsson kt. 300373-3649 og Herdís Rúnarsdóttir kt. 220474-5859 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 10,%0Dálögð gjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4 %0DKristján Hilmar Sigurðsson kt. 020575-4179 og Ólöf Erna Arnardóttir kt. 241274-5279 afsala sér lóðinni Möðruvellir 9, %0Dálögð lóðargjöld kr. 9.427.130 miðað við byggingarvísitölu 403,1%0DHellnahraun ehf kt. 520107-1260 afsala sér lóðunum Norðurhella 1 og 3,%0Dálögð lóðargjöld samtals kr. 27.052.099 %0D %0DBæjarráð samþykkir afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs vegna Möðruvalla 9 og Norðurhellu 1 og 3 en synjar öðrum þar sem framkvæmdir er hafnar %0Dog leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 2. lið fundargerðar bæjarráðs frá 29. janúar sl.”%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason og Guðmundur Rúnar Árnason.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

      liður 6 úr fundargerð BÆJH frá 15.jan. sl.%0DFrestað á fundi bæjarstjórnar þ. 20.jan. sl.%0DBæjarráð leggur svohljóðandi tillögu fyrir bæjarstjórn: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til samnings milli Hafnarfjarðarbæjar og Skógræktar ríkisins dags. 22.4.2008 að taka eignarnámi hluta af landi Skógræktar ríkisins í Kapelluhrauni í Hafnarfirði sem hefur verið deiliskipulagt fyrir byggingarlóðir. Nánar er um að ræða 160.110 fermetra lands sem afmarkast á uppdrætti sem fylgir nefndum samningi með hnitum; %0DNr. 1 x, 354463.929, y, 395654.994 %0DNr. 2 x, 354233.645, y, 395839.662 %0DNr. 3 x, 353618.320, y, 395524.123%0DNr. 4 x, 353663.755, y,395386.937″

      <DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls. Síðan Eyjólfur Sæmundsson.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0901290 – Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga og fyrirspurn fulltrúa 29.1.2009

      15.liður úr fundargerð BÆJH frá 29.jan. sl.%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi tillögu og fyrirspurnir:%0DTillaga fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði leggja til að stjórnsýsla Hafnarfjarðarbæjar verði einfölduð og gerð skilvirkari. Tillögur þar að lútandi verði lagðar fram eigi síðar en 31. mars 2009. %0DGreinargerð: %0DBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa mörg undanfarin ár lagt til að stjórnkerfi Hafnarfjarðar verði endurskoðað með því markmiði að gera það einfaldara, skilvirkara og ódýrara. Viðurkennt er af öllum flokkum að stjórnsýsla þurfi að vera í sískoðun og sérstök ástæða er nú að sinna þessu verkefni. Enn á ný er lagt til að vinna verði hafin í þessu skyni og unnið hratt og ákveðið að því að skila tillögum eigi síðar en í marslok. Eðlilegt er að fela forsetanefnd þetta verkefni og fulltrúi VG komi að því einnig.%0D%0DBæjarráð vísar tillögunni til bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls. Svo Gunnar Svavarsson og Haraldur Þór Ólason. Gunnar Svavarsson kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom einnig að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Þá Jón Páll Hallgrímsson og Haraldur Þór Ólason. Jón Páll Hallgrímsson veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Þá Eyjólfur Sæmundsson. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Guðmundur Rúnar Árnson tók til máls og lagði til að fyrirliggjandi tillaga verði vísað til forsetanefndar. Gunnar Svavarsson tók til máls. Stutt fundarhlé. Forseti gerði stutta athugasemd.</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan sem Guðmundur Rúnar lagði fram var samþykkt samhljóða með 11 atkv. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901078 – Framkvæmdasvið, gjaldskrá 2009

      2.liður úr fundargerð FRAH frá 26.jan. sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0D%0DSamþykkt tillaga að nýrri gjaldskrá með 3 atkvæðum gegn 2. %0DFramkvæmdaráð vísar tillögunni til samþykktar í bæjarstjórn.%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins í framkvæmdaráði benda á að Samfylkingin hefur lýst yfir að þjónustugjöld Hafnarfjarðarbæjar verði ekki hækkuð á árinu 2009. Með þessari samþykkt er strax í upphafi árs vikið frá þeirri yfirlýstri stefnu.%0D%0DFulltrúar Samfylkingarinnar benda á að um er að ræða útlagðan verkkostnað þriðja aðila, sem þó er sett hámarksgjald. Hækkunin tekur mið af vísitölum.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins með 8 atkv., 3 sátu hjá.</DIV&gt;

    • 0902013 – Skólamáltíðir, kostnaður

      María Kristín Gylfadóttir lagði fram svohljóðandi tillögu f.h. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lækka verð skólamáltíða þannig að kostnaður hverrar máltíðar verði krónur 210 og kostnaður vegna máltíða í hverjum mánuði verði aldrei hærri en krónur 4500. Sömuleiðis verði veittur systkinaafsláttur á skólamáltíðir. Þannig verði aðeins tekið gjald fyrir tvö börn í heimili, en þriðja, fjórða og fimmta barn fái fría skólamáltíð. Verð þessi taki gildi 1. mars 2009 og gildi út skólaárið. Verð máltíðar og systkinaafsláttur verði síðan endurskoðaður við upphaf næsta skólaárs. Sá kostnaðarauki sem til fellur af samþykkt þessari verði tekinn úr Velferðarsjóði sem settur var á fót við afgreiðslu síðustu fjárhagsáætlunar. Bæjarstjórn felur fræðsluráði að gera nauðsynlegar útfærslur og hrinda samþykktinni í framkvæmd.”%0DMaría Kristín Gylfadóttir, Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Þór Ólason.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir tók til máls. 1. varaforseti tók við fundarstjórn. Ellý Erlingsdóttir lagði fram svohljóðandi tillögu:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;”Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar og VG leggja til að tillaga skólamáltíðir- kostnaður verði vísað til umfjöllunar og yfirferðar hjá fræðsluráði Hafnarfjarðar. Það er eðlileg og rétt stjórnsýsla að viðkomandi ráð fjalli um og meti tillöguna áður en hún er borin upp í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og ekki hvað síst í því ljósi að ekki eru nema rétt tæpar fjórar vikur síðan fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.”</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign) Gunnar Svavarsson (sign)</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign) Eyjólfur Sæmundsson (sign)</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign) Gísli Ó. Valdimarsson (sign)</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson (sign) Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar, sem Ellý Erlingsdóttir svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar. Gunnar Svavarsson tók þá til máls. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti einnig andsvar. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar. sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadótttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Gunnar Svavarsson veitti andsvar. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. María Kristín Gylfadóttir veitti einnig andsvar sem ræðumaður svaraði. Gunnar Svavarsson tók til máls. Fundarhlé. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svraði einnig. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Fundarhlé. Ræðumaður hélt áfram ræðu sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar, sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti einnig andsvar sem ræðumaður svaraði. Hún veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Tillagan sem Ellý Erlingsdóttir bar fram var samþykkt með 8 atkv., 3 sátu hjá.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gunnar Svavarsson gerði grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir lagði fram svohljóðandi bókun:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: normal; TEXT-ALIGN: justify; mso-layout-grid-align: none”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; mso-bidi-font-family: ” Rmn?? Tms&gt;”<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins benda á að velferðarsjóðurinn sem vísað er til í tillögu þeirra<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;lá ekki fyrir í fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2009.”</SPAN&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: normal; TEXT-ALIGN: justify; mso-layout-grid-align: none”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; mso-bidi-font-family: ” Rmn?? Tms&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Haraldur Þór Ólason (sign)&nbsp; María Kristín Gylfadóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fræðsluráðs frá 26. jan. sl.%0D Fundargerð fjölskylduráðs frá 28. jan. sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 21. jan. sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 19.jan.sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 22. jan. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 27.jan. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 21. jan. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 29.jan.sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 21.jan. sl.%0Db. Fundargerðir heilbrigðisnefndar frá 19. og 20.jan. sl.%0Dc. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 21. jan. sl.%0Dd. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 20.jan. sl.%0De. Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 18.des. og 8. jan. sl.%0DFundargerðir framkvæmdaráðs frá 19.og 26.jan. sl.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs, jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi og einnig undir 3. lið, starfshópur um almannaheill og lagði fram spurningar til Guðmundar Rúnars Árnasonar. Margrét Gauja kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 15. lið í fundargerð bæjarráðs, tillaga og fyrirspurnir fulltrúa Sjáflstæðislokksins 29. janúar 2009. Þá Guðfinna Guðmundsdóttir sem kvaddi sér hljóðs undir 12. lið í fundargerð fjölskylduráðs, forvarnarnefnd. 1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs undir lið í 12.3 í fundargerð fjölskylduráðs, jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og svaraði spurningum sem fyrir hann voru lagðar. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Rósa Guðbjartsdóttir gerði stutta athugasemd. María Kristín Gylfadótti veitti andsvar sem Guðmundur Rúnar Árnason svaraði. Haraldur Þór Ólason&nbsp;kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð framkvæmdaráðs, aðstöðuleiga á óbyggðum lóðum, einnig 11. lið fundargerðarinnar, Hlíðarþúfur, útboð og dreifing hrossataðs og loks undir 13. lið, fjarvöktun dælu- og hreinsitúbúnaðar fráveitu og lagði undir öllum liðum&nbsp;fram spurningar til Gunnars Svavarssonar.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, niðurgreiðslur, samantekt og yfirlit 2008. Margrét Gauja Magnúsdóttir veitti andsvar. Gunnar Svavarsson svaraði þeim spurningum sem fyrir hann voru lagðar, einnig kvaddi hann sér hljóðs undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð fjölskylduráðs, menningarsamningar. Einnig Guðmundur Rúnar Árnason undir sama lið. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs, jafnréttisátak&nbsp;í íþrótta- og tómstundastarfi. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Jón Páll Hallgrímsson kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, niðurgreiðslur, samantekt og yfirlit 2008. Margrét Gauja Magnúsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom einnig að andsvari sem ræðumaður svaraði. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. María Kristín Gylfadóttir veitti andsvar öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók einnig til máls undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir sama lið í fundargerð fjölskylduráðs. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt