Bæjarstjórn

3. mars 2009 kl. 00:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1608

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 11.02.2009 og 17.02.2009%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0902175 – Kirkjugarðar Hafnarfjarðar, breyting á deiliskipulagi

      10. liður úr fundargerð SBH frá 24. febr.sl.%0DStjórn Kirkjugarða Hafnarfjarðar sækir um þann 13.02.2009 að breyting á deiliskipulagi verði tekin til afgreiðslu sem óveruleg breyting skv. framlögðum uppdrætti Landslags ehf. dags. 11.02. 2009. Breytingin felst í því að upphaflegt aðkomusvæði og bílastæði frá Kaldárselsvegi verði nýtt sem greftrunarsvæði. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.02.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að senda tillöguna í auglýsingu skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að breyting á deiliskipulagi Kirkjugarðs Hafnarfjarðar dags. 11.02.2009 verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      19.liður úr fundargerð SBH frá 24.febr.sl.%0DLagðir fram minnispunktar frá 2. fundi starfshópsins dags. 22. janúar 2009. Tekinn fyrir 20. liður úr fundargerð SBH frá 10. febr. sl. varðandi fyrirspurn undirbúningshóps HS orku dags. 06.02.2009 um matsskyldu vegna rannsóknarborunar í Krýsuvík. Bæjarstjórn samþykkti 16.02.2009 að vísa tillögu skipulags- og byggingarráðs aftur til ráðsins.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D %0DBæjarstjórn samþykkir að heimila Hitaveitu Suðurnesja, HS Orku, að vinna að tilkynningu til Skipulagsstofnunar vegna fyrirspurnar um matsskyldu rannsóknarborunar við Hveradali í Krýsuvík í samvinnu við starfshóp um rannsóknarboranir í Krýsuvík og skipulags- og byggingarráð. Samþykkt þessi nær eingöngu til rannsóknarborunar samkvæmt valkosti 2 og gefur engin frekari fyrirheit um framhald málsins. Þegar rannsókn er lokið og niðurstöður hennar liggja fyrir mun bæjarstjórn taka frekari afstöðu til framhalds málsins. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Þá tók Almar Grímsson til máls, síðan Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillög skipulags- og byggingarráðs undir þessum lið samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Við Vinstri græn teljum mikilvægt að rannsóknarboranir eins og hér um ræðir fari í umhverfismat og fluttum tillögu þess efnis strax í september 2007. Með umhverfismati gefst almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tækifæri á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri auk þess sem umhverfismat á að tryggja að tekið sé tillit til sjónarmiða um umhverfisvernd og sjálfbæra þróun við áætlanagerð. </FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Þar sem mikilvæg jarðhitasvæði eru í landi Hafnarfjarðar er einnig nauðsynlegt að Hafnarfjarðarbær kalli eftir viðhorfum bæjarbúa og marki sér stefnu um það með hvaða hætti á að nýta á Krýsuvíkursvæðið, stefnu sem<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;samræmist sjónarmiðum umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar. Undirrituð greiðir því atkvæði með því að lögð sé fram fyrirspurn til Skipulagsstofnunar um matsskyldu vegna rannsóknarborunar Hitaveitu Suðurnesja,HS Orku. Með samþykki þessu er undirrituð eingöngu að fallast á fyrirspurn um matsskyldu rannsóknarboranana og mun taka frekari afstöðu til framhalds málsins þegar niðurstöður þeirrar fyrirspurnar liggur fyrir. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoListParagraphCxSpLast style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt 36pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803132 – Hvammur leikskóli, stækkun

      8. liður úr fundargerð BÆJH frá 26.febr.sl.%0DGerð grein fyrir framlengingu á samkomulagi við íbúa Staðarhvamms.%0DBæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til afgreiðslu í bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir fyrirliggjandi samkomulag.”

      <DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      13.liður úr fundargerð BÆJH frá 26.febr. sl.%0DBæjarráð samþykkir afsölin fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 26.2.2009.”%0DJafnframt samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutanir til eftirtalinna í samræmi við ákvæði úthlutunarskilmála:%0DAtli Már Bjarnason kt. 020170-5499 og Krisína Guðbjartsdóttir kt. 080672-2929 vegna lóðarinnar Rósavellir 35%0DBjarni Már Bjarnason kt. 121174-3249 og Lára Þyri Eggertsdóttir kt. 210375-5709 vegna lóðarinnar Rósavellir 37%0DBirgir Björgvinsson kt. 260360-2219 vegna lóðarinnar Lindarvellir 14-16%0DTrompverk ehf kt. 610587-1869 vegna lóðarinnar Dverghella 8%0DStálgrindarhús ehf vegna lóðarinnar Tunguhella 3.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti báðar tillögur bæjarráðs, sem bornar voru upp í sitt hvoru lagi, samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901203 – Ráð og nefndir, fulltrúar á árinu 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi tilnefningar bárust í nefndir og ráð:</DIV&gt;<DIV&gt;Skarphéðinn Orri Björnsson, Norðurbakka 25D,&nbsp;verði varamaður í bæjarráði&nbsp;í stað Maríu Kristínar Gylfadóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Skarphéðinn Orri Björnsson, Norðurbakka 25D, verði aðalmaður í fjölskylduráði í stað Maríu Kristínar Gylfadóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson, Burknavöllum 1C, Hverfisgötu 45, verði aðalmaður í framkvæmdaráði í stað Skarphéðins Orra Björnssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;Halldóra Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 45, verði aðalmaður í umhverfisnefnd/staðardagskrá 21 í stað Bergs Ólafssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;Axel Einar Guðnason, Austurgötu 9, verða varamaður í menningar- og ferðamálanefnd í stað&nbsp;Halldóru Bjarkar Jónsdóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa&nbsp;Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56,&nbsp;verði aðalmaður í fjölskylduráði í stað Sigurðar Magnússonar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls og lagði fram spurningar sem bæjarstóri svaraði. &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram lýsti forseti ofangreind rétt kjörin sem aðal- og varamenn í ofangreindum ráðum og nefndum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerðframkvæmdaráðs frá 23. febr. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 23. febr. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 25. febr. sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 18.febr. sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 16. febr. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 20.febr. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 24.febr. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 18.febr.sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 26. febr. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 11. febr. sl.%0Db. Fundargerðir miðbæjarnefndar frá 10. og 17. febr. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmdsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð fræðsluráðs, leikskólar, sumarlokanir. Einnig undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, atvinnuástandið, einnig undir 4. lið í fundargerð forvarnarnefndar, unglingar og sakaskráin, einnig undir 5. lið í sömu fundargerð, ungt fólk án atvinnu, undir 12. lið í fundargerð skipulags- og byggingarmála, undirbúningshópur umferðarmála, loks undir 2. lið í&nbsp;fundargerð miðbæjarnefndar, miðbær, þróunaráætlun.</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs,&nbsp;atvinnuástandið. </DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Lúðvík Geirsson veitti andsvar öðru sinni, sem ræðumaður svaraði einnig.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. </DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir kvadd sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð fræðsluráðs, leikskólar, sumarlokanir. Einnig undir 1. lið í sömu fundargerð, skólamáltíðir, kostnaður. Guðrún Ágústa&nbsp;Guðmundsdóttir&nbsp;veitti andsvar vegna 4. liðar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari vegna 1. liðar&nbsp;sem ræðumaður svaraði.</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, atvinnuástandið. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;kvaddi sér einnig&nbsp;hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, atvinnuástandið. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar.</DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 12. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs, undirbúningshópur umferðarmála, einnig undir 2. lið í fundargerð miðbæjarnefndar frá 10. febrúar og 1. lið í sömu fundargerð frá 17. febrúar, miðbær, þróunaráætlun. </DIV&gt;<DIV&gt;Bergur Ólafsson kvaddi sér hljóðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt