Bæjarstjórn

17. mars 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1609

Ritari

 • Margrét Lovísa Jónsdóttir fulltrúi
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 25.02.2009 og 04.03.2009.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar. %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða&nbsp;með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0807162 – Öldutúnsskóli og nágrenni, deiliskipulag

   3. liður úr fundargerð SBH frá 10. mars sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga ASK-arkitekta að breyttu deiliskipulagi lóðar Öldutúnsskóla dags. 16.10.2008. Haldinn var forstigskynningarfundur dags. 08.07.2008. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs af forstigskynningarfundinum. Málið er tengt máli nr. 0703023: Öldutúnsskóli – tillögur starfshópsins/hönnuða. Tillagan var auglýst 24.11.2008 og var umsagnarfrestur til 12.01.2009. Athugasemdir bárust. Áður greint frá kynningarfundi sem haldinn var 01.12.2008. Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði á síðasta fundi að gera samantekt á athugasemdum og tillögu að svari við þeim. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs dags. 05.02.2009.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir skipulagstillöguna og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Öldutúnsskóla og nágrenni dags. 16.10.2008 og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Amar Grímsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins með 11 samhljóða atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð

   16. liður úr fundargerð SBH frá 10. mars sl.%0DLögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Sléttuhlíð verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga.”%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu ráðsins með 10 atkv., einn sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0810128 – Þjónustumiðstöð, húsnæði Hringhellu

   3. liður úr fundargerð BÆJH frá 16. mars sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLagt fram kauptilboð dags. 5.3.2009 sem undirritað var með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.%0D%0DBæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð í Hringhellu 9 í samræmi við fyrirliggjandi gögn.”

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Síðan Skarphéðinn Orri Björnsson. Lúðvík Geirsson kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs með 10 atkvæðum, einn sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

   Fundargerð bæjarráðs frá 16.mars sl.%0Da. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 25. febr. og 11. mars sl.%0Db. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 25. febr. sl.%0Dc. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 3. mars sl.%0Dd. Fundargerð SORPU bs. frá 23. febr. sl.%0De. Fundargerð stjórnar strætó bs. frá 27. febr. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 9.mars sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 9.mars sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 11. mars sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 3. mars sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2. mars sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 27. febr. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10. mars sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 4.mars sl.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs, Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12. febrúar 2009 og 10. lið sömu fundargerðar, Stefán Jónsson, málverk. Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs, Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12. febrúar 2009 og 10. lið sömu fundargerðar, Stefán Jónsson, málverk. Einnig veitti hann Rósu Guðbjartsdóttur andsvar. Skarphéðinn Orri Björnsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð forvarnarnefndar og lið 10.4&nbsp;í fundargerð fjölskylduráðs&nbsp;, auglýsing vínveitingastaðar og 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari vegna ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Skarphéðinn Orri Björnsson kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar og lagði spurningu fyrir bæjarstjóra sem hann svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs, Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009. Síðan&nbsp;Margrét Gauja Magnúsdóttir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt