Bæjarstjórn

14. apríl 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1611

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lögmaður.
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 25.03.2009 og 01.04.2009.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hluta fundargerðanna&nbsp;með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      5. liður úr fundargerð SBH frá 7.apríl sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 02.04.2009.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi Ásvalla, Haukasvæði dags. 02.04.2009 í auglýsingu skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu SBH með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0808089 – Skógarás A,/2 landfylling neðan húss

      29. liður úr fundargerð SBH frá 7. apríl sl.%0DBorist hefur tölvupóstur frá nágrönnum Skógaráss A, þar sem fram kemur að eigandi Skógaráss A hafi rutt öllu efni sem komið hefur til vegna framkvæmda við húsbygginguna niður fyrir húsið og kalli það að taka land í fóstur. Ekki liggur fyrir leyfi fyrir þessari framkvæmd. Skipulags- og byggingarráð hefur synjað beiðni eiganda Skógaráss A um land í fóstur. Eiganda Skógaráss A voru á fundi skipulags- og byggingarráðs 23.09.2008 gefnir 14 dagar til að fjarlægja umrædda landfyllingu. Á fundi 10.09.2008 samþykkti skipulags- og byggingarfulltrúi að gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs að dagssektum verði beitt í samræmi við gr. 210.1 í byggingarreglugerð til að knýja fram úrbætur. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 21.10.2008 samþykkt frá 23.09.2008 um að fjarlægja landfyllingu að viðlögðum dagssektum ef landfylling hefur ekki verið fjarlægð innan 14 daga. Sviðsstjóri og skrifstofustjóri gerðu áður grein fyrir viðræðum við eiganda Skógaráss A 29.10.2008. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 04.11.2008 fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gaf eiganda Skógaráss A 14 daga til að fjarlægja fyllinguna. Skipulags- og byggingarráð ítrekaði 10.03.2009 enn fyrri afgreiðslu varðandi það að fjarlægja jarðvegsfyllinguna að viðlögðum dagssektum, og gefur eiganda Skógaráss A/2 14 daga til að fjarlægja fyllinguna. Hafi úrbætur ekki verið framkvæmdar fyrir þann tíma mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum eða fyllingin verði fjarlægð á kostnað eiganda Skógaráss A/2 í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Þar sem eigandi Skógaráss A/2 hefur ekki brugðist við ítrekuðum tilmælum um að fjarlægja jarðvegsfyllingu sem sett var án leyfis neðan húss hans, samþykkir bæjarstjórn að settar verði á hann dagsektir að upphæð 10 þúsund kr./dag frá og með 01.05.2009 hafi hann ekki brugðist við erindinu fyrir þann tíma.”%0D %0D

      <DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Almar Grímsson. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari.&nbsp;Gunnar Svavarsson svarar andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu SBH með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0901246 – Alþingiskosningar 2009

      1. liður úr fundargerð BÆJH frá 8. apríl sl.%0DLagður fram kjörskrárstofn vegna Alþingiskosninga 2009 sem fram fara þann 25. apríl nk. Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 17.989 manns. %0DLögð fram tillaga að kjörstöðum og skiptingu í kjördeildir.%0DLagðar fram tillögur að undirkjörstjórnum.%0D %0DBæjarráð staðfestir tillögu að kjörstöðum og skiptingu í kjördeildir sem hér segir:%0DKjörstaðir verða 4 og kjördeildir 15:%0DÖldutúnsskóli ; kjördeildir 1 – 4%0DVíðistaðaskóli; kjördeildir 5 – 8%0DSetbergsskóli; kjödeildir 9 – 11%0DÁslandsskóli; kjördeildir 12 – 15 %0D %0DJafnframt vísar bæjarráð kosningu undirkjörstjórna til bæjarstjórnar. %0D

      <DIV&gt;Lögð fram tillaga um skipan í undirkjörstjórnir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0903163 – Gunnarssund 9, lóðarmörk og nýr lóðarleigusamningur

      9. liður úr fundargerð BÆJH frá 8. apríl sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 3.4.2009 þar sem lagt er til að erindið verði samþykkt.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að endurskoða lóðarmörk Gunnarssunds 9 í samræmi við fyrirliggjandi gögn þannig að við lóðina bætast 25 m2.”%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0903073 – Framkvæmdasvið, sviðsstjóri

      1. liður úr fundargerð framkvæmdaráðs frá 14. apríl ´09.%0DTekin fyrir ráðning sviðsstjóra.%0DLagt fram erindisbréf fyrir sviðstjóra framkvæmdasviðs.%0DLagt fram minnisblað starfshóps framkvæmdasviðs vegna ráðningarinnar dags. 14.4.2009.%0DNiðurstaða starfshópsins er að Sigurður Páll Harðarson byggingarverkfræðingur og MBA, fv. bæjarverkfræðingur og forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar og núverandi starfsmaður KPMG sé hæfastur til starfans.%0D%0DFramkvæmdaráð tekur undir niðurstöðu starfshópsins og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. %0DJafnframt samþykkir framkvæmdaráðið að ekki verði ráðið í lausa stöðu framkvæmdastjóra Fráveitu Hafnarfjarðar. %0D%0D%0D

      <DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls. Þá Almar Grímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Atkvæðaseðlum dreift og gengið til atkvæða. Sigurður Páll Harðarson hlaut 11 atkvæði í stöðu sviðsstjóra framkvæmdasviðs. Forseti bæjarstjórnar óskar honum&nbsp;velfarnaðar í starfi.</DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fjölskylduráðs frá 8. apríl sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 27.mars sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 30. mars sl.%0Dc. Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 28.okt. og 9. des. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7. apríl sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 1. apríl sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 8. apríl sl.%0Da. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 1. apríl sl.%0Db. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 31. mars sl.%0Dc. Fundargerðir stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 29. jan og 26. febr. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 7. apríl sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 6. apríl sl.%0D

      <DIV&gt;Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs, Niðurskurður, breytingar á starfsemi.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir sama lið, 4. lið sömu fundargerðar, Velferðarvaktin, stýrihópur og undir 4. lið fundargerðar lýðræðis- og jafnréttisnefndar, Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Guðmundur Rúnar Árnason tók&nbsp;til máls undir 4.&nbsp; og 5 lið fundargerðar fjölskylduráðs. Almar Grímsson tók til máls að nýju undir 5. lið í fundargerð fjölskylduráðs. Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 7. apríl sl.</DIV&gt;

Ábendingagátt