Bæjarstjórn

5. maí 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1612

Ritari

 • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa frá 08.04.2009, 15.04.2009 og 22.04.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Gísli Ó. Valdimarsson og&nbsp;Gunnar Svavarsson. Almar Grímsson kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701138 – Framtíðarhafnarsvæði.

   13. liður úr fundargerð SBH frá 28. apríl sl.%0DSkipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að hefja vinnu við undirbúning að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar svæði vestan Straumsvíkur þar sem skipulagi var frestað. %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að hafin verði vinnu við undirbúning að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar svæði vestan Straumsvíkur þar sem skipulagi var frestað.”%0D %0DTrausti Baldursson gerir grein fyrir atkvæði sínu: Ég samþykki framangreinda samþykkt um að hafin verði vinna við að ljúka skipulagi fyrir framangreint svæði en með þeim fyrirvara að það sé skipulagsvinnan sem eigi að leiða í ljós til hvers svæðið verður nýtt.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Guðfinna Guðmundsdóttir, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og&nbsp;Almar Grímsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Einnig Gunnar Svavarsson. Lúðvík Geirsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom einnig að andsvari sem ræðumaður svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason tók til máls og lagði fram svohljóðandi viðbótartillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;Að við fyrirliggjandi tillögu bætist “með því markmiði að svæðið verði nýtt sem hafnarsvæði.”</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur þór Ólason (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Þá Gísli Ó. Valdimarsson. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir veitti einnig andsvar. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvörum. Gunnar Svavarsson tók til máls.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsóttir kom að andsvari. Einnig Haraldur Þór Ólason. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir fundarsköpum og svaraði síðan andsvörum. Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir fundarsköpum og þá Gunnar Svavarsson. Haraldur Þór Ólason svaraði síðan andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn felldi breytingartillöguna með 7 atkv. gegn 3.</DIV&gt;<DIV&gt;Upphaflega tillagan var samþykkt samhljóða með 10 atkv.</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Óason gerði grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson gerði grein fyrir atkvæði sínu. </DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: #1f497d”&gt;Bæjarf</SPAN&gt;<SPAN lang=IS&gt;ulltrúi Vinstri grænna telur að fresta eigi enn um sinn vinnu við undirbúning að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, hvað varðar svæði vestan Straumsvíkur þar sem skipulagi var frestað. Ástæðurnar eru bæði skipulagslegar og fjárhagslegar.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Mikilvægt er að öll skipulagsvinna, sérstaklega ef skoða á svæðið úr frá mögulegri stórskipahöfn, verði unnið í nánu samráði við aðra sem hafa með uppbyggingu hafnarmannvirkja á Suð-vesturhorni landsins að gera. Að öðrum kosti er mikil hætta á því að blásið sé til enn einnrar keppninnar á milli sveitarfélaga í skipulags- og uppbyggingarmálum sem endað getur með sambærilegu klúðri og nú er á íbúða- og lóðamarkaði á höfuðborgarsvæðinu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Hafnarfjarðarbær hefur þurft að skera niður fjárútlát á öllum sviðum og orðið að forgangsraða verkefnum. Að hefja undirbúning að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar vestan Straumsvíkur, sem óvíst er að komi til framkvæmda á næstu árum, getur ekki talist forgangsverkefni.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=DA&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

   Liður 9 úr fundargerð BÆJH frá 30.apríl sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:%0DSævar Stefánsson kt. 060348-2359 og Margrét Gunnarsdóttir kt. 060651-4509 afsala sér lóðinni Lerkivellir 16.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DRagnar Sveinn Svanlaugsson kt. 030270-3129 og Rúna Sigríður Örlygsdóttir kt. 071071-4999 afsala sér lóðinni Myntuvellir 5.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DSkúli Theodór Haraldsson kt. 250659-4629 og Ýr Harris Einarsdóttir kt. 101162-4519 afsala sér lóðinni Rósavellir 29.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386,0%0DLaki ehf kt. 450493-2959 afsalar sér lóðinni Dofrahella 1.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 57.645.833 miðað við byggvt. 376,7%0DBergsteinn ehf kt. 631193-2349 afsalar sér lóðunum Tinhella 7 og 9.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 25.355.001 á hvorri lóð, samtals kr. 50.710.002 miðað við byggvt. 376,7%0D %0DBæjarráð samþykkir fyrirliggjandi afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu afsala í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 30. apríl sl.”%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

   Fundargerð fræðsluráðs frá 27. apríl sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 29. apríl sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 20.apríl sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 20. apríl. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 21.apríl sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 28.apríl sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 15. apríl sl.%0DFundargerðir bæjarráðs frá 25. og 30. apríl sl.%0Da.Fundargerð hafnarstjórnar frá 15. apríl sl.%0Db.Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 15. apríl sl.%0Dc. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 30. mars og 20. apríl sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 27.apríl sl.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, sumarstarf 2009. Þá Guðmundur Rúnar Árnason undir sama lið. Rósa Guðbjartsdóttir veitt andsvar sem ræðumaður svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir sama lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, einnig undir 2. lið sömu fundargerðar, vínveitingaleyfi, svo 4. lið í fundargerð íþrótta- og menningarnefndar, ratleikur. Loks undir 6. og 7. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs, Hamranes, rammaskipulag og Ásland, rammaskipulag. Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir sömu liðum í fundargerðum skipulags- og byggingarráðs. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir umræddum liðum í fundargerð skipulags- og byggingarráðs. Einnig undir&nbsp;3. lið í fundargerð bæjarráðs, Nýsir,&nbsp; þá undir 8. lið í fundargerð hafnarstjórnar, ný lóð við Óseyrarbraut.&nbsp;Loks undir 1. lið í fundargerðinni, ársreikningur fyrir 2008. Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir umræddum 6. og 7. liðum í fundargerð skipulags- og byggingarráðs. Einnig undir 1. lið í fundargerð hafnarstjórnar, ársreikningur fyrir árið 2008. Gunnar Svavarsson kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. 1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir títt nefndum 6. og 7. liðum skipulags- og byggingarráðs. Almar Grímsson veitti andsvar. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir sömu liðum í fundargerð skipulags- og byggingarráðs og 1. og 8. liðum í fundargerð&nbsp;hafnarstjórnar. Einnig undir 3. lið í fundargerð bæjarráðs, Nýsir. Haraldur Þór Ólason veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð færðsluráðs, leikskólarými. 1. varaforseti tók við fundarstjórn. Ellý Erlingsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Ellý Erlingsdóttir veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir umræddum 6. og 7. liðum í skipulags- og byggingarráði. Einnig aftur undir 8. lið í fundargerð hafnarstjórnar. Rósa Guðbjartsdóttir vék af fundi17:50.&nbsp;Lúðvík&nbsp;Geirsson veitti andsvar sem ræðumaður svraði. Lúðvík Geirsson veitti andsvar öðru sinni. Gunnar Svavarsson veitti einnig andsvar sem ræðumaður svaraði. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einning. Gunnar Svavarsson gerði stutta athugasemd. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs, Víðilundur og undir 3. lið í fundargerð bæjarráðs, Nýsir. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt