Bæjarstjórn

9. júní 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1615

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      6. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl.%0DFjármálastjóri og skrifstofustjóri skipulags- og byggingasviðs mættu til fundarins og gerðu grein fyrir yfirtöku á rekstrarsamningum vegna Lækjarskóla, Álfasteini og Bjarkarhúsi og uppkaup á búnaði.%0DBæjarráð samþykkir að vísa málinu tl afgreiðslu í bæjarstjórn.%0DAfgreiðslu frestað á fundi bæjarstjórnar þ. 2. júní sl.%0DTekið fyrir á ný.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Lagði hann til að málinu verði vísað til bæjarráðs til frekari kynningar á gögnum sem rétt voru að berast.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Áætlanir og ársreikningar

    • 0905055 – Ársreikningar 2008 - fyrri umræða.

      7. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl.%0DFjármálastjóri gerði grein fyrir ársreikningi 2008 fyrir bæjarsjóð og stofnanir hans. Einnig mættu á fundinn fulltrúar KPMG endurskoðunar og Þorgils Ámundason kjörinn skoðunarmaður.%0DBæjarráð vísar ársreikningnum til afgreiðslu í bæjarstjórn.%0DFrestað á fundi bæjarstjórnar þ. 2. júní sl.%0DTekið fyrir á ný.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Gunnar Svavarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti samhljóða með 11 atkv. að vísa ársreikningnum fyrir Hafnarfjarðarbæ og stofnana hans&nbsp;fyrir 2008 til síðari umræðu í bæjarstjórn að viku liðinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt