Bæjarstjórn

1. september 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1618

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 12.08.2009 og 19.08.2009.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hluta fundargerðanna með 11 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908195 – Leiguhúsnæði og húsaleigubætur, reglur um úthlutun

      10.liður úr fundargerð FJÖH frá 26. ágúst sl.%0DLögð fram tillaga málskotsnefndar að breyttum reglum um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur.%0D%0DFjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar breytingar á reglum um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sértakar húsaleigubætur.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Guðmundur Rúnar Árnason, þá Almar Grímsson, Guðmundur Rúnar Árnason veitti andsvar.&nbsp;Síðan&nbsp;tók Gunnar Svavarsson til máls, Haraldur Þór Ólason kom að andsvari, Gunnar Svavarsson svaraði andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason&nbsp;kom að andsvari við ræðu Gunnars Svavarssonar. </DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Haraldur Þór Ólason til máls, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við ræðu Haraldar Þórs Ólasonar, þá svaraði Haraldur Þór Ólason andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson tók síðan til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillögu fjölskylduráðs með 11 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811062 – Hólabraut 15, óleyfisframkvæmd

      9. liður úr fundargerð SBH frá 26.ágúst sl.%0DTekið fyrir að nýju bréf Húseigendafélagsins dags. 04.11.08 varðandi óleyfisframkvæmdir Jóns Karls Grétarssonar á 1. hæð hússins. Ekki hefur verið brugðist við ítrekuðum athugasemdum skipulags- og byggingarfulltrúa, sem ákvað á fundi 11.12.2008 að yrði ekki brugðist við athugasemdum innan eins mánaðar eða breytingarnar fjarlægðar myndi hann leggja til við skipulags- og byggingarráð að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 07.07.2009: %0DSkipulags- og byggingarráð ítrekar að eigendur sæki um leyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fjallað verður um samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Berist ekki slík umsókn innan fjögurra vikna eða breytingarnar verði fjarlægðar að öðrum kosti, mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. Lagt fram bréf Guðbjargar Matthíasdóttur lögmanns Húseigandafélagsins dags. 13.07.2009, þar sem fram kemur að ekki liggi fyrir samþykki meðeigenda í húsinu.%0D %0DÞar sem framkvæmdin er brot á skipulags- og byggingarlögum og fjöleignahúsalögum, gerir skipulags- og byggingarráð eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda 1. hæðar hússins kr. 50 þúsund á dag frá og með 1. október hafi hinar ólögmætu framkvæmdir ekki verið fjarlægðar fyrir þann tíma.”%0D

      <P&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs samhljóða með 9 atkvæðum. </P&gt;

    • 0801057 – Straumhella 2, úthlutun/afsal

      8.liður úr fundargerð BÆJH frá 27.ágúst sl.%0DTekið f. að nýju. Lögð fram umsögn skipulags-og byggingasviðs dags. 25. ágúst sl.%0DBæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í 8. lið fundargerðar bæjarráðs frá 27.ágúst sl. “

      <DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillögu&nbsp;bæjarráð samhljóða með 9 atkvæðum. </DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fræðsluráðs frá 24. ágúst sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 26. ágúst sl.%0Da. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 15. júlí og 19. ágúst sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 25. ágúst sl.%0DFundargerð bæjaráðs frá 27. ágúst sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. ágúst sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 31. ágúst sl. %0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 24. ágúst sl.

      <DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs vegna 8. liðar fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 25. ágúst sl. og&nbsp;einnig vegna 1. liðar fundargerðar bæjarráðs frá 27. ágúst sl. og 3. liðar sömu fundargerðar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls vegna 3. liðar fundargerðar bæjarráðs frá 27. ágúst sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Þá Lúðvík Geirsson einnig til máls varðandi 3. lið fundargerðar bæjarráðs frá 27. ágúst sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar, Lúðvík Geirsson svaraði andsvari, Rósa&nbsp;Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Lúðvík Geirsson svaraði&nbsp;andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Gísli Ó. Valdimarsson til máls varðandi 8. lið fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 25. ágúst sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Gísla Ó. Valdimarssonar, Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari, Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni, Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Almar Grímsson til máls&nbsp;varðandi 3. lið fundargerðar bæjarráðs frá 27. ágúst sl.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls vegna 3. liðar fundargerðar framkvæmdaráðs frá 24. ágúst sl. og 8. liðar fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 25. ágúst sl.,&nbsp;einnig vegna&nbsp;3. liðar fundargerðar bæjarráðs frá 27. ágúst sl. </DIV&gt;

    • 0709109 – Hitaveita Suðurnesja, eignarhlutur Hafnarfjarðarbæjar

      1. liður úr fundargerð BÆJH FRÁ 31. ágúst sl. %0DLagt fram samkomulag dags. 31.ágúst 2009 milli Orkuveitu Reykjavíkur og Hafnarfjarðarbæjar um uppgjör á samkomulagi frá 2. júlí 2007 milli sömu aðila.%0DGerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri mætti til fundarins.%0D%0DBæjarráð vísar fyrirliggjandi samkomulagi til afgreiðslu í bæjarstjórn.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls, þá Haraldur Þór Ólason, Gunnar Svavarsson kom að andsvari við ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. </DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir til máls, Gunnar Svavarsson kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;svaraði andsvari, Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert var stutt fundarhlé kl. 16:55, fundi fram haldið kl. 17:07.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls, þá Gunnar Svavarsson og&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir, Lúðvík Geirsson kom að andsvari við ræðu Rósu Guðbjartsdóttur,&nbsp;Gunnar Svavarsson kom einnig að andsvari við ræðu Rósu Guðbjartsdóttur, Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari,&nbsp; Gunnar&nbsp;Svavarsson kom að andsvari öðru sinni,&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Þá tóku til máls Almar Grímsson og&nbsp;Gunnar Svavarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi samkomulag með 8 atkvæðum gegn 3.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir gerði grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson gerði einnig grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir óskað eftir að koma að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;”Samkomulag Hafnarfjarðarbæjar og Orkuveitu Reykjavíkur 31.8.2009 er að því leyti ánægjulegt að Orkuveitan hefur þar með í reynd viðurkennt samning þann sem var gerður í júlí 2007 um sölurétt Hafnarfjarðarbæjar á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja á genginu 7,0.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins finnst það þó skjóta skökku við að meirihluti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hefur ákveðið að breyta ákvörðun bæjarstjórnar frá 18. desember 2007 og losa Orkuveituna undan hluta samningsins sem nemur eignarhlut í HS veitum. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Þannig verður Hafnarfjörður af sölutekjum sem nema 1,4 milljarði króna auk vaxta af þeirri upphæð. Þessi breyting á fyrri afstöðu verður ekki skýrð með öðru en sundurlyndi í Samfylkingunni sem verður Hafnarfjarðarbæ dýrkeypt.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Einnig verður að<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt; </I&gt;halda því til haga að Samfylkinginn felldi fyrir réttum 2 árum tillögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að selja þá þegar allan eignarhlutinn í Hitaveitu Suðurnesja og greiða niður tilteknar skuldir í erlendri mynt að upphæð um 7 milljarða króna skv. gengisvísitölu 2. september 2007. </P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Nú 2 árum síðar hefur gengisvísitalan tvöfaldast <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;og langtímaskuldirnar jukust um 14 milljarða króna milli áranna 2007 og 2008. Hefði Samfylkingin farið að tillögu Sjálfstæðisflokksins og selt um haustið 2007 og greitt niður erlendar skuldir, væri skuldastaða bæjarins 14 milljörðum króna lægri en hún er í dag.</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Þetta sýnir í hnotskurn hve illa Samfylkingin hefur stýrt sveitarfélaginu Hafnarfirði og hve ákvarðanafælni þeirra hefur reynst bæjarbúum dýrkeypt.”</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign.)</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Almar Grímsson (sign.)</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir óskaði eftir að koma að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði gegn samningnum og gerir grein fyrir atkvæði sínu með eftirfarandi:</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Það ber að fagna því að Orkuveita Reykjavíkur gangist við kaupum sínum á hlut Hafnarfjarðar í Hitaveitu Suðurnesja. Einnig ber að fagna því að Hafnarfjarðarbær skuli taka aftur til sín fyrri hlut sinn í HS Veitum hf. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Það er hins vegar sorglegt að Orkuveita Reykjavíkur skuli tengja uppgjörið á kaupum sínum á hlut Hafnarfjarðar við sölu á eign sinni í HS Orku hf til einkafyrirtækis í stað þess&nbsp;að veita meira svigrúm til að reyna að tryggja opinbert eignarhald á HS Orku hf. Sífellt eru að koma fram nýjar og nýjar afleiðingar af einkavæðingaræði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks síðustu ára á opinberum fyrirtækjum, og er þetta ein þeirra.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Upphafleg sala á&nbsp;hlut Hafnarfjarðarbæjar&nbsp;í Hitaveitu Suðurnesja til Orkuveitu Reykjavíkur var tilraun til að koma Hitaveitunni í opinbera eigu að eins miklu leyti og unnt var. Með í farteski þessa samnings, er hins vegar, jafnframt samþykki fyrir sölu á þeim hlut Hafnarfjarðar í HS Orku hf. sem eftir er til Magma Energy Sweeden. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Með því að greiða samningnum atkvæði er því verið að blessa þann gjörning OR að selja HS Orku hf. til einkaaðila og um leið að samþykkja sölu Hafnarfjarðar á því sem eftir er af eign bæjarins í HS Orku hf. til sömu aðila. Þ.a.l. getur bæjarfulltrúi Vinstri grænna ekki annað en greitt atkvæði gegn samningnum.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir( sign.)</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: #1f497d; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson óskaði eftir að koma að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar taka heilshugar undir bókun fulltrúa flokksins í bæjarráði<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;frá því í gær og lýsa yfir ánægju sinni með að fyrir liggur ásættanlegt og sanngjarnt samkomulag um uppgjör við Orkuveitu Reykjavíkur vegna fyrri samnings aðila frá því á árinu 2007 um fyrrum eignarhluti Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Deildar meiningar hafa verið milli aðila um stöðu þess samnings eftir inngrip Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu Héraðsdóms í innheimtumáli sem <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Hafnarfjarðarbær höfðaði.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Orkuveitan áfrýjaði þeim dómi til Hæstaréttar en bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa á öllum stigum þessa máls boðið Orkuveitunni uppá viðræður um sátt og uppgjör í þessu deilumáli.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Nú liggur loks slíkt samkomulag fyrir sem allir aðilar geta vel við unað.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Tryggðir eru sanngjarnir vextir á upphaflegt kaupverð og uppgjör skal fara fram innan tilskilins tíma, að öðrum kosti verður réttarstaða málsaðila óbreytt<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Heildargreiðslur nema<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;um 7,1 milljarði króna og að auki heldur Hafnarfjarðarbær eftir 14.649% eignarhlut í HS-veitum sem er sama eignarhlutfall og bæjarfélagið fékk með innlagningu Rafveitu Hafnarfjarðar í Hitaveitu Suðurnesja fyrir um áratug.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þannig verður eftir uppskipti HS um sl.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;áramót tryggð áfram aðkoma bæjarins að stjórn veitunnar og starfsstöð í bæjarfélaginu auk eignarhalds á þeim rafveitulögnum sem liggja í gatnakerfi bæjarins.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar hafa allt frá því að tekin var sameiginleg ákvörðun í bæjarráði <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;í byrjun júlí 2007 að taka tilboði OR allt í kaup á eignarhlut bæjarfélagins í Hitaveitu Suðurnesja með 6 mánaða fresti til endanlegrar staðfestingar bæjarstjórnar, lagt ríka áherslu á tryggja stöðu og hagsmuni bæjarfélagsins til bæði skemmri og lengri tíma og einnig að skapa breiða samstöðu bæjarfulltrúa allra flokka um afgreiðslu þessa mikilvæga máls.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sú hefur og verið raunin fram til þessa.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Endanleg ákvörðun sem tekin var um sölu í bæjarstjórn í desember 2007 var samhljóða enda lágu þá fyrir allar lykilforsendur sem þurftu að vera til staðar að mati bæjarfulltrúa Samfylkingar.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Þá var nýbúið að samþykkja á Alþingi breytingar á raforkulögum<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;um skýra skiptingu á milli auðlinda, orkuvera og veitukerfis.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Tryggt var með þeim lögum að auðlindir skyldu vera i eigu opinberra aðila og sama á við um veitukerfin.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þessi nýju lög voru forsendur þess að endanleg ákvörðun um sölu var tekin auk þess sem Hafnarfjaðrarbær var í lok nóvember búinn að tryggja samstöðu með næstu nágrannasveitarfélögum á jarðhitasvæðum Krýsuvíkur um samstarf í skipulags og auðlindamálum með stofnun Suðurlinda ehf.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Með þessum hætti voru allir hagsmunir bæjarfélagsins tryggðir til komandi framtíðar á jarðhitasvæðum í Krýsuvík.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Tillaga bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um beina sölu haustið 2007, áður en þessi atriði voru afgreidd og án þes s að fyrir lægi neitt formlegt verðmat á eignarhlutnum var ekki grundvölluð á þeim forsendum sem nauðsynlegt var að lægju skýrar fyrir.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar hafa í góðu samstarfi við alla bæjarstjórn haldið af festu og ábyrð á þessu máli og leitast við með öllum hætti að tryggja og treysta hagsmuni<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;bæjarfélagsins og bæjarbúa í hvívetna.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Það samkomulag sem nú liggur fyrir við Orkuveitu Reykjavíkur um sátt og uppgjör milli aðila vegna er ásættanleg niðurstaða.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Lagaleg og málefnaleg staða bæjarfélagsins hefur verið sterk alla tíð í þessu máli sem sýnir með skýrum hætti að vel hefur verið haldið á allri stjórnsýslu og hagsmunum bæjarfélagsins. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” align=left&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Lúðvík Geirsson (sign.)&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Guðmundur R. Árnason (sign.)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign.)&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign.)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Gísli Ó. Valdimarsson<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt; (sign.)&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign.)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Gunnar Svavarsson (sign.)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt