Bæjarstjórn

29. september 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1620

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 09.09.2009 og 16.09.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir A-hluta fundargerðanna með 9 atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0907039 – Hlutafélag vegna Nýsissamninga, GN-eignir ehf.

      12. liður úr fundargerð BÆJH frá 24. sept.sl.%0D Fjármálastjóri gerði grein fyrir framgangi kaupa GN-eigna ehf á eigum Nýsis.%0D %0DÍ samræmi við bókun bæjarráðs frá 9. júlí 2009 leggur bæjarráð til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að fela stjórn GN eigna ehf. að ganga frá og undirrita kaupsamninga, lánasamninga og tryggingabréf vegna kaupa félagsins á eignunum Lækjarskóla, íþróttahúsi Lækjarskóla, Íþróttamiðstöin Björk og leikskólanum Álfasteini samtals að fjárhæð 3,8 milljarð króna með veðheimild í eignunum. %0D %0DJafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita sjálfskuldaábyrgð Hafnarfjarðarkaupstaðar á lánasamninga NBI hf. (Landsbanka Íslands) vegna kaupa á eignunum Lækjarskóla, íþróttahúsi Lækjarskóla, Íþróttamiðstöðin Björk og leikskólanum Álfasteini samtals 3,8 milljarðar króna.%0DSamþykkt er að veita Lúðvíki Geirssyni, kt. 210459-3839 , fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar að undirrita ofangreindra lánasamninga vegna sjálfskuldaábyrgða.%0D %0D

      <DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar tillögur bæjarráðs með 11 atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0909069 – Aðalskipulag Suðurgata - Hamarsbraut

      %0D6. liður úr fundargerð SBH 22. sept. s.l.%0DLögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar lóð St. Jósepsspítala innan deiliskipulagssvæðis Suðurgata – Hamarsbraut, dags. 16.09.2009. Lagt er til að landnotkun á lóðunum Suðurgata 42 – 44 verði breyt úr stofnanasvæði í blandaða byggð íbúðarsvæða og stofnanasvæða.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulagstillagan með áorðnum breytingum í texta verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að aðalskipulagi Suðurgötu – Hamarsbraut dags. 18.09. 2009 verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D %0D

      &lt;DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls, þá Haraldur Þór Ólason, &nbsp;Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu skipulags- og byggingarráðs með 11 atkvæðum.&lt;/DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð bæjarráðs frá 24. sept. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. sept. sl.%0Db. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 4. sept. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 21. sept. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 21. sept. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 23. sept.sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 16. sept. sl.%0Db. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 2. og 17. sept. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22. sept.sl.%0Da. Fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 10. og 16.sept. sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar hafnarstjórnar frá 9. september, Haraldur Þór Ólason kom að andsvari, Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari, Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Haraldur Þór Ólason til máls vegna 7. liðar fundargerðar framkvæmdaráðs frá 21. september og einnig vegna 9. liðar, Gunnar Svavarsson kom að andsvari, Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari, Gunnar Svavarsson kom að andsvari örðu sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók til máls Eyjólfur Sæmundsson vegna 7. liðar fundargerðar framkvæmdaráðs frá 21. september. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls vegna 2. liðar fundargerðar fræðsluráðs&nbsp;frá 21. september og 3. liðar fundargerðar fjölskylduráðs frá 23. september,&nbsp;þá tók Ellý Erlingsdóttir&nbsp;til máls og tók 2. varaforseti Almar Grímsson við stjórn fundarins, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Ellý Erlingsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;tók til máls vegna 5. liðar fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 22. september, Gísli Ó. Valdimarsson tók einnig til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt