Bæjarstjórn

13. október 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1621

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir lögmaður
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 23.09.2009 og 30.09.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fundargerðirnar með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909231 – Aðalskipulag, Suðurhöfn

   18. liður úr fundargerð SBH frá 6.okt. sl.%0DLögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs, dags. 1. október 2009, um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar Suðurhöfn.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að vísa aðalskipulagstillögunni í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Suðurhöfn, dags. 1. október 2009, verði auglýst samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.”%0D%0DGísli Ó. Valdimarsson tók til máls.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0907058 – Ljósaberg 32, lóðarstækkun

   7.liður úr fundargerð BÆJH frá 8.okt. sl.%0DLagt fram endurnýjað erindi Ólafs Jóhanns Ólafssonar og Sigríðar Einarsdóttur, dags. 15. apríl sl., þar sem óskað er eftir lóðarstækkun vegna breytinga á aðkomu. Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti eftir grenndarkynningu.%0D %0DBæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Ólafi Jóhanni Ólafssyni og Sigríði Einarsdóttur viðbót við lóðina Ljósaberg 32 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”%0D%0DGunnar Svavarsson tók til máls.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

   Fundargerð skipulags-og byggingaráðs frá 6. okt. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 30.sept. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 8. okt. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá hafnarstjórnar frá 23. sept. sl.%0Db. Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 4. júní, 9. og 30. sept. sl.%0Dc. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 1. okt. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 5. okt. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 5. okt. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 7. okt. sl.%0Da. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 30. sept. sl.%0D%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, kvaddi sér hljóðs undir 4. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. október sl., Árshlutauppgjör 2009. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu bæjarstjóra. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 4. og 5.&nbsp;lið, Lánsfjárheimildir bæjarsjóðs 2009,&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl. og 6. lið, Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir, í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl. Gunnar Svavarsson kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl., 4., 5. og 2.&nbsp;lið, Lögreglustjórinn á höfuðuborgarsvæðinu, fundur með fulltrúum bæjarstjórna,&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl.&nbsp;Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason gerði stutta athugasemd. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri&nbsp;ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Gunnar Svavarsson kom að stuttri athugasemd. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við&nbsp;ræðu Gunnars Svavarssonar. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls undir 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 5. október sl.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson tók til máls undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls undir 3. lið, HS Orka hf., sala hlutabréfa, í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason, f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks,&nbsp;kom að&nbsp;eftirfarandi bókun undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs, Árshlutauppgjör 2009:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks lýsa yfir þungum áhyggjum yfir slæmri fjárhagslegri stöðu bæjarfélagsins sem kemur fram í 6. mánaða uppgjöri. </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 72.0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;Skuldasöfnun bæjarsjóðs heldur áfram og aukning langtímaskulda og skammtímaskulda við lánastofnanir eru mikið áhyggjuefni. Samkvæmt 6 mánaða uppgjöri 2009 voru langtímaskuldir um miðbik árs þegar orðnar rúmir 25,3 milljarðar króna og hafa aukist um 9 milljarða króna frá miðju síðasta ári. Heildarskuldir og skuldbindingar stefna nú hraðbyri í 40 milljarða króna.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 72.0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Rekstrarniðurstaða fyrstu 6 mánuði 2009 er neikvæð sem nemur 137 milljónum króna án fjármagnsliða. Eigið fé A og B hluta er neikvætt um 831 milljón króna og veltufé frá rekstri er einnig neikvætt um 150 milljónir króna en það er sá mælikvarði á afkomu bæjarfélagsins sem sýnir hver geta bæjarins er til að framkvæma og greiða afborganir og vexti af lánum.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Afborganir af langtímaskuldum eru áætlaðar 1,1 milljarður króna á þessu ári og 5,4 milljarðar 2010 og því er ljóst að bæjarfélagið getur með engu móti staðið straum af skuldbindingum sínum nema með nýjum lántökum og að til komi stóraukin hagræðing í rekstri. Tekjuaukning er ekki raunhæf nú vegna fyrsjáanlegs samdráttar útsvarstekna.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Við afgreiðslu endurskoðunar fjárhagsáætlunar 30. júní s.l. bentu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna á að tillaga að endurskoðaðri fjárhagsáætlun var lítt útfærð og að grípa hefði þurft til enn frekari aðhaldsaðgerða strax við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 7. janúar 2009 til þess að ná endum saman. Fyrirliggjandi sex mánaða uppgjör staðfestir enn frekar að Samfylkingin hefur ekki nein tök á rekstri bæjarins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Mál er að linni. Upplýst er að eftirlitsnefnd sveitarfélaga hefur kallað eftir skýringum Hafnarfjarðarbæjar. Þetta er sönnun þess að þessi opinbera nefnd telur að fjármál Hafnarfjarðar séu komin í óefni. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hvetja því til að endurreisn Hafnarfjarðar hefjist nú þegar. Sjálfstæðisflokkurinn er reiðubúinn að leggja sitt af mörkum með virkri þátttöku á jafnréttisgrundvelli í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.”</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Haraldur Þór Ólason (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Almar Grímsson (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 0cm; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt; mso-padding-alt: 0cm 0cm 1.0pt 0cm”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: ” Verdana?,?sans-serif??&gt;<DIV style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 1pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext 1pt solid; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;Haraldur Þór Ólason, f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks,&nbsp;kom </DIV&gt;<DIV style=”BORDER-RIGHT: medium none; PADDING-RIGHT: 0cm; BORDER-TOP: medium none; PADDING-LEFT: 0cm; PADDING-BOTTOM: 1pt; BORDER-LEFT: medium none; PADDING-TOP: 0cm; BORDER-BOTTOM: windowtext 1pt solid; mso-element: para-border-div; mso-border-bottom-alt: solid windowtext .75pt”&gt;að&nbsp;eftirfarandi bókun undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs, Lánsfjárheimildir 2009:</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins benda á að með nýjum lánsfjárheimildum sem meirihluti Samfylkingar hefur samþykkt í bæjarráði, er brotið blað í sögu Hafnarfjarðar með því að veðsetja hús hjúkrunarheimilisins Sólvangs og íþróttahúsið við Strandgötu auk húsnæðis fræðsluskrifstofu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Með þessu er ljóst að lánshæfi Hafnarfjarðar er lágt metið enda höfnuðu lánveitendur veðum í óseldum í lóðum og löndum sem Samfylkingin<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;þó hampar sem duldum eignum sem hún telur nema hátt í tíu milljarða króna.”<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 8pt; FONT-FAMILY: ” Verdana?,?sans-serif??&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;<?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;Haraldur Þór Ólason</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US&gt; (sign)<BR&gt;Rósa Guðbjartsson (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;Almar Grímsson</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US&gt; (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, lagði fram svohljóðandi bókun undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs, Árshlutauppgjör 2009:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<SPAN lang=EN-US&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna tekur undir áhyggjur vegna árshlutauppgjörs Hafnarfjarðarbæjar fyrir fyrstu sex mánuði ársins.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Vinstri græn tóku þátt í vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 með meirihluta bæjarstjórnar, af heilum hug, ekki síst vegna þess efnahagsástands sem þá ríkti. Það efnahagsástand sem íslenskt samfélag stóð frammi fyrir fyrir ári síðan er enn til staðar og sýnir árshlutauppgjörið ennfremur að sömu aðstæður séu í rekstri bæjarfélagsins og þá voru. Bæjarfulltrúi Vinstri grænna hefur því enn á ný ákveðið að taka þátt í vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 og vonar jafnframt að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sjái sér fært að koma að þeirri vinnu. Einnig kallar bæjarfulltrúi Vinstri grænna eftir því að tryggt verði að bæjarfulltrúar séu upplýstir um allt það sem skiptir máli í þeirri vinnu s.s. eins og ósk eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga um upplýsingar um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins sem bæjarfulltrúar þurftu að lesa um í fjölmiðlum.”<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;<SPAN style=”FONT-SIZE: 14pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Lúðvík Geirsson, f.h. fulltrúa Samfylkingar, lagði fram svohljóðandi bókun undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. október sl., Árshlutauppgjör 2009:</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;”</SPAN&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Niðurstöður milliuppgjörs fyrri hluta ársins sýnir að veruleg tekjuskerðing á árinu 2009 er í fullu samræmi við þá áætlun sem lagt var upp með.&nbsp; Rekstarútgjöld eru á sama tímabili umfram áætlun uppá nær 350 milljónir í A-hluta vegna aukningar á útgjöldum til framfærslumála, grunnskóla og sumarstarfa unglinga á liðnu sumri. Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði er hins vegar jákvæðu nær 210 milljónir kr.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;I 6 mánaða uppgjörinu er ekki búið að færa inn þá endurskoðun fjárhagsáætlunar sem samþykkt var í lok júni þar sem m.a. var brugðist við auknum útgjöldum til félagsmála og kostnaði vegna sumarvinnu unglinga.&nbsp; Þá eru samþykktar tillögur bæjarstjórnar um hagræðingu í launa og rekstramálum ekki heldur komnar inn í uppgjörið á þessum tímapunkti, en áhrif af þeim aðgerðum munu sjást í rekstarliðum á síðari hluta ársins.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Fjárfestingar á fyrri hluta ársins eru nær eingöngu vegna áframhaldandi byggingar við íþróttamiðstöðina í Kaplakrika, sem hófst fyrir rúmum tveimur árum. Þá standa Fráveita og Vatnsveita Hafnarfjarðar í nokkrum verkum, auk þess sem á fyrri hluta ársins var lokið við verkefni í leik- og grunnskólum, auk sundlaugarmannvirkja. Viðhaldsverkefni hafa verið nokkur í sumar tengt fasteignum bæjarins, en þó minni en umliðin ár.&nbsp;&nbsp; <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Ekki hefur verið leiðrétt í milliuppgjöri vegna endurmats á eignum sveitarfélagsins. Við endurskoðun fjárhagsáætlunar var sú víðtæka vinna sett af stað. Eignamatið hefur ekki verið skoðað í nokkur ár. Duldar eignir liggja einnig hátt í tug milljarða í lóðum og löndum en lóðaskil hafa verið veruleg á umliðnum mánuðum, þó mest á árinu 2008. Er endurgreiðslan með verðbótum nær 7 milljörðum og hefur bæjarráð óskað eftir sérstakri greinargerð vegna eignamyndurnar í gatnagerð og lóðum.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Gengishrun krónunnar og hátt verðbólgustig ráða mestu um aukningu á skuldum og fjármagskostnaði sveitarfélagins en ytri aðstæður á fjármálamörkuðum og óhagstæð þróun gengismála allt frá því á síðari hluta ársins 2008 hefur skapað neikvæðan gengismun í lánasafni bæjarins sem hefur áhrif á útkomu fjármagnsliða. Bæjaryfirvöld fá þar engu um ráðið frekar en aðrir lántakendur, en brugðist hefur verið við þeirri stöðu m.a. með hagræðingu á öllum rekstrarsviðum bæjarfélagsins og jafnframt skuldbreytingu lána og endurfjármögnum.&nbsp; Eitt mikilvægasta atriðið í þeim efnum er yfirtaka bæjarfélagsins á einkaframkvæmdasamningum vegna Lækjarskóla, Bjarkarhúss og leikskólans Álfabergs.&nbsp; Sú aðgerð mun hafa í för með sér sparnað uppá hundruð milljón króna á ári, en nær 20 ár stóðu eftir af umræddum einkaframkvæmdasamningum.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Stóryrðum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um fjárhagsmál bæjarfélagsins er vísað til föðurhúsanna, enda nær að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kannist við þær afleiðingar sem stefna þeirra, stjórn og forystu í landsmálum á liðnum árum hefur haft í för með sér fyrir fjárhagslega stöðu samfélagsins og afkomu fjölskyldna, fyrirtækja, ríkissjóðs og sveitarfélaganna.”<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Lúðvík Geirsson (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Ellý Erlingsd</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;óttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Gunnar Svavarsson (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Gísli Ósv. Valdimarsson (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign)</FONT&gt;</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Gunnar Svavarsson, f.h. fulltrúa Samfylkingar,&nbsp;lagði fram svohljóðandi bókun undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs, Lánsfjárheimildir 2009:</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;”Veðsetningar eru lagðar fram í ljósi skuldbreytinga lífeyrissjóða og lífeyrissjóðir gera kröfu um veðsetningarheimildir í ljósi breytinga á vinnuferli þeirra sem lánadrottnar. Yfirlýsingar sjálfstæðismanna um eignastöðu Hafnarfjarðarbæjar m.a. í lóðum og löndum eru harmaðar og eru ekki í anda þess jákvæða uppbyggingartóns sem flokkurinn í orði en ekki á borði, varðandi fólk og fyrirtæki.</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign)</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Gunnar Svavarsson (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Gísli Ósv. Valdimarsson (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-US style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: EN-US”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign)</FONT&gt;</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt