Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg
Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 04.11.2009 og 11.11.2009.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D
<DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hlutann með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
12. liður úr fundargerð BÆJH frá 19. nóv. sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi Kristins Frantz Erikssonar um stækkun við ofangreinda lóð.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Kristni Frantz Erikssyni 200 m2 viðbót við lóðina Fléttuvelli 6 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarsviðs. Þar sem ekki er heimilt að byggja á umræddum reit er ekki innheimt gatnagerðargjald.” %0D
<DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
15.liður úr fundargerð SBH frá 17.nóv. sl.%0DÁ lóðinni Norðurhella 19 eru tveir gámar sem ekki er stöðuleyfi fyrir. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 12.08.2009 lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 20.10.2009:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir lóðarhafa skylt að sækja um stöðuleyfi fyrir gámana innan tveggja vikna í samræmi við grein 71.2 í byggingarreglugerð eða fjarlægja þá að öðrum kosti. Verði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.”%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á lóðarhafa verði kr. 20.000/dag og verði innheimtar frá og með 1. janúar 2010, hafi gámarnir ekki verið fjarlægðir fyrir þann tíma.”%0D
<DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
Lögð fram tillaga um breytingar á skipan í ráð og nefndir:%0D%0DÍ framkvæmdaráði: Í stað aðalmanns, Skarphéðins Orra Björnssonar, kemur Geir Jónsson, Burknavöllum 1c.%0D%0DÍ staða varamanns, Geirs Jónssonar, kemur Helga Ingólfsdóttir, Hellubraut 8.%0D%0DÍ skipulags- og byggingarráði: Í stað varamanns, Þorvaldar Ásgeirssonar sem lést í október sl., Steinunn Dögg Steinsen, Hringbraut 38.
<DIV><DIV><DIV>Þar sem fleiri tilnefningar hafa ekki borist skoðast tillagan samþykkt.</DIV></DIV></DIV>
16.liður úr fundargerð SBH frá 17.nóv. sl.%0DHúsaleiga ehf sótti 04.09.08 um allsherjar endurnýjun, 40 starfsmannaíbúðir á Dalshrauni 13, samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðversonar dags. 13.08.08. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir nánari gögnum. Lagt var fram bréf Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 12.12.2008, þar sem umsókn um starfsleyfi fyrir stafsmannabústað var synjað. Skipulags- og byggingarráð synjaði erindinu og vakti athygli á umsögn Heilbrigðiseftirlits að óheimilt sé að leigja út íbúðarhúsnæði eða íbúðarherbergi nema húsnæðið hafi hlotið samþykki byggingarnefndar, skv. ákvæðum 24. greinar reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002. Skipulags- og byggingarráð tók jafnframt undir þá kröfu Heilbrigðiseftirlitsins að hætt verði að nota húsnæðið sem starfsmannabústað og íbúðarhúsnæði og að búsetu verði þá þegar lokið í húsinu. Enn er búseta í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eigendum húsnæðisins skylt að ljúka búsetu í húsinu þriggja vikna. Yrði það ekki gert mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa erindinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til skipulags- og byggingarráðs, sem bókaði eftirfarandi 20.10.2009:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum húsnæðisins skylt að ljúka búsetu í húsinu innan þriggja vikna. Verði það ekki gert mun skipulags- og byggingarráð vísa erindinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Eigandi hefur sagt að úrbætur verði gerðar, en ekkert staðfest liggur þar fyrir.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á Húsaleigu ehf verði kr. 50.000/dag og verði innheimtar frá og með 1. janúar 2010, hafi búsetu ekki verið lokið fyrir þann tíma, eða fullnægjandi gögn frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og Eldvarnareftirliti verið lögð fram.”%0D
Fundargerð bæjarráðs frá 19.nóv. sl.%0Da. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 30. okt.sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 16. nóv. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 18.nóv. sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. nóv. sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11. nóv.sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 16. nóv.sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 17.nóv. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 11.nóv. sl.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 1. lið – Fjárhagsáætlun 2010, vinnufundir - í fundargerð framkvæmdaráðs frá 16. nóvember sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir sama lið. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við fyrri ræðu bæjarstjóra. Lúðvík svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu bæjarstjóra. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni við fyrri ræðu bæjarstjóra. Almar Grímsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 16. nóvember sl. og kvaddi sér hljóðs undir 3. lið og 4. lið í sömu fundargerð – Miðlunartankur á Suðurfyllingu og Hraunavík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Almars Grímssonar. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir tók til máls undir 1. lið – Félagsmiðstöðvar, mótmæli v/breytinga í rekstri - í fundargerð fjölskylduráðs frá 18. nóvember sl. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að stuttri athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram svohljóðandi tillaga: Bæjarstjórn Hafnarfjarðar veitir formlegt umboð til handa bæjarstjóra að ganga frá endanlegum kaupsamningum og öðrum gögnum er varða sölu á eignarhlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Orku, í samræmi við fyrri samþykktir bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV> Gunnar Svavarsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls í þriðja sinn. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Almar Grímsson svaraði andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari við ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Helena Mjöll Jóhannsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Framlögð tillaga er samþykkt með 10 atkvæðum. </DIV><DIV> </DIV><DIV>1 greiddi atkvæði á móti tillögunni og lagði fram svohljóðandi bókun:</DIV><DIV><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 10pt”>”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði gegn tillögunni og ítrekar fyrri bókun við afgreiðslu málsins frá 1. september 2009. Þá greiddi fulltrúi Vinstri grænna atkvæði gegn samkomulagi á milli Orkuveitu Reykjavíkur og Hafnarfjarðar um uppgjör á samkomulagi frá 2. júli 2007 milli sömu aðila vegna þess að Orkuveita Reykjavíkur tengir uppgjörið á kaupum sínum á hlut Hafnarfjarðar við sölu á eign sinni í HS Orku hf til einkafyrirtækisins Magma Energy. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></SPAN></DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 10pt”>Bæjarfulltrúi<SPAN style=”mso-spacerun: yes”> </SPAN></SPAN><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman””>Vinstri grænna vill hins vegar ítreka það sem fram kemur í fyrrgreindri bókun frá 1. september að fagna beri því að Orkuveita Reykjavíkur gangist við kaupum sínum á hlut Hafnarfjarðar í Hitaveitu Suðurnesja og að Hafnarfjarðarbær skuli taka aftur til sín fyrri hlut sinn í HS Veitum hf. En það að tengja uppgjörið áframhaldandi sölu á hluta af eignarhlutanum til einkafyrirtækis gerir það að verkum að undirrituð greiðir atkvæði gegn tillögunni.”<o:p></o:p></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman””>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</SPAN><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman””><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>