Bæjarstjórn

13. janúar 2010 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1628

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lögð fram fundargerð frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingafulltrúa 16.12.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðarinnar fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fundargerðina með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

    • 0807109 – Fluguskeið 18, úthlutun/afsal

      10. liður úr fundarberð BÆJH frá 7.janúar sl.%0DLagt fram erindi Jóns Viðars Viðarssonar kt. 050779-5649 og Ástu Kristínar Victorsdóttur kt. 080881-5849 þar sem óskað er eftir að skila hesthúsalóð að Fluguskeiði 18. %0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð gatnagerðargjöld eru kr. 2.866.720,- miðað við bvt. 403,1%0D %0DBæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í 10. lið fundargerðar bæjarráðs frá 7. janúar sl.“%0D

      <DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

    Fundargerðir

    • 1001079 – Fundargerðir 2010,til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerðir framkvæmdaráðs frá 4. og 11.janúar sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá

      6.janúar sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- tómstundanefndar frá 17.des.sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 4.jan. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 5. janúar sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 7.janúar sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 18.des. sl.%0Db. Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 25.nóv. og 16.des. sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 14.des. sl.%0Dd. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 17. des. sl.

      <DIV><DIV><DIV><DIV>&ltamp;;DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 4. janúar sl. og 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 11. janúar sl.  – Sorphreinsun í Hafnarfirði. Haraldur Þór Ólason vék af fundi við umræður vegna dagskrárliðarins. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerðum framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl. og kvaddi sér hljóðs undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. – Félags eldri borgara, styrkbeiðni. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. og kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl. – Ungt fólk án atvinnu. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Almar Grímsson tók við fundarstjórn.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 6. janúar sl. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju. Gunnar Svavarsson vék af fundi kl. 15:07. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 1. og 3. lið í fundargerðum framkvæmdaráðs frá 4. og 11. janúar sl., 11. lið í fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar sl. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

Ábendingagátt