Bæjarstjórn

10. mars 2010 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1632

Ritari

  • Lúðvík Geirsson bæjarstjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags-og byggingarfulltrúa 17.02.2010 og 24.02.2010.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fundargerðirnar með 10 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0912050 – Lækjargata 10 , deiliskipulagsbreyting.

      3. liður úr fundargerð SBH frá 2.mars sl.%0DHafliði Richard Jónsson sækir um leyfi til að breyta deiliskipulagi á Lækjargötu 10. Samkvæmt teikningum Hilmars Þórs Björnssonar dags. 03.12.09. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 15.12.2009 að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst 25.12.2009 og lauk athugasemdafresti 09.02.2010. Athugasemd barst. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við athugasemdum.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs, samþykkir deiliskipulagið og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Lækjargata – Hamar 1999, varðandi lóðina Lækjargötu 10, dags. 3.12.2009, sem auglýst var 28.12.2009 og lauk athugasemdafresti 09.02.2010 og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      14. liður úr fundargerð SBH frá 2.mars sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola, endurskoðaður uppdráttur dags. 22.09.2009. Tillagan var auglýst 21.12.2009 samkvæmt 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og var athugasemdatími til 09.02.2010. Engar athugasemdir bárust nema frá umsagnaraðilum Umhverfisstofnun dags. 28.01.2010 og Stjórn Reykjanesfólkvangs dags. 08.02.2010. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs varðandi athugasemdir sem fram komu í umsögnunum.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni, með áorðnum breytingum, samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola, samkvæmt uppdrætti dags. 22.09.2009, sem auglýst var 21.12.2009 og lauk athugasemdatíma 09.02.2010 og að málinu verði lokið í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði með beiðni um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 vegna staðsetningu tilraunaborhola í Krýsuvík en ítrekar að með því samþykki felist engin fyrirheit um frekari nýtingu jarðhitans. </FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Einnig ítrekar undirrituð mikilvægi þess að Hafnarfjörður kalli eftir viðhorfum bæjarbúa og marki sér stefnu í auðlindamálum, stefnu sem samræmist sjónarmiðum umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912045 – Skipulags- og byggingarsvið, endurskoðun þjónustugjaldskrá desember 2009

      19. liður úr fundargerð SBH frá 2.mars sl.%0DTekin fyrir að nýju endurskoðuð þjónustugjaldskrá Skipulags- og byggingarsviðs desember 2009.%0D%0DLilja Ólafsdóttir mætti á fundinn og gerði grein fyrir tillögunni.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs með 3 atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar:%0D “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir endurskoðaða gjaldskrá skipulags- og byggingarsviðs janúar 2010.”%0D %0DFulltrúi sjálfstæðisflokksins Rósa Guðbjartsdóttir og fulltrúi Vinstri Grænna Jón Páll Hallgrímsson sitja hjá við afgreiðslu tillögunar. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með&nbsp;7 atkvæðum. 4&nbsp;sátu hjá. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903127 – Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu

      10. liður úr fundargerð BÆJH frá 4.mars sl.%0DLögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarráðs vegna breytinga á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingar á bæjarmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu og væntanlegan Álftanesveg við Molduhraun í samræmi við fyrirliggjandi gögn.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      11. liður úr fundargerð BÆJH frá 4.mars sl.%0DTekið fyrir að nýju, en á fundi framkvæmdaráðs 1.3. sl. var málinu vísað til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.%0DLagt fram minnisblað Fasteignafélagsins varðandi málið.%0D%0DHaraldur Þór Ólason óskaði eftir frestun á málinu.%0D %0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að húsaleigusamningi við Byr.”%0D %0DFrestunartillagan kemur því ekki til afgreiðslu.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102579 – Hafnarfjarðarkaupstaður, fjárhagsleg staða

      15. liður úr fundargerð BÆJH frá 4.mars sl.%0DLagt fram bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 25. febrúar sl. varðandi athugun á fjármálum Hafnarfjarðarkaupstaðar í framhaldi af skoðun ársreiknings 2008.%0DEinnig lagt fram kostnaðaryfirlit vegna einkaframkvæmdasamninga.%0D%0DBæjarráð samþykkir að málið verði tekið á dagskrá bæjarstjórnar á sama hátt og um afgreiðslumál sé að ræða. %0D %0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna leggja fram eftirfarandi bókun:%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna í bæjarráði lýsa yfir óánægju með að hafa ekki verið boðaðir með til fundar við eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga 4. febrúar sl. ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra. %0DFulltrúar minnihlutans telja óljóst hvort forsendur fjárhagsáætlunarinnar standist en á þeim byggir eftirlitsnefndin ákvörðun sína. %0DHaraldur Þór Ólason%0DRósa Guðbjartsdóttir%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir%0D %0DBæjarráðsmenn Samfylkingar vísa til ítarlegri umræðu í bæjarstjórn nk. miðvikudag 10.3.%0D %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Gunnar Svavarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Svavarssonar. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson tók til máls. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson&nbsp;tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<B&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;Bókun vegna fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar</SPAN&gt;</B&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: DA” lang=DA&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Bæjarfulltrúi Vinstri grænna sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2010. Í bókun vegna fjárhagsáætlunar sagði að margt í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar væri gott og samræmdist stefnu okkar Vinstri grænna og unnið í samvinnu við minnihlutann. Annað í fjárhagsáætluninni væri hins vegar lítið útfært og því ekki hægt að taka afstöðu til þess fyrirfram hvort, og þá með hvaða hætti, kröfur um hagræðingu næðust og hvort sú hagræðing yrði ásættanleg.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Í fjárhagsáætluninni var gerð hagræðingarkrafa til grunnskólans upp á 300 milljónir. 100 milljónir af þeim voru óútfærðar auk þess sem gert var ráð fyrir 100 milljóna króna sparnaði með kennsluafslætti frá menntamálaráðuneytinu sem ekki hefur orðið að veruleika. Þetta gerir það að verkum að stærstur hluti hagræðingarkröfu grunnskólans er óútfærð í fjárhagsáætlun og hefur ekki ENN verið útfærð. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: DA” lang=DA&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Það er því ljóst er að fjárhagsleg staða Hafnarfjarðar er afar erfið. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: DA” lang=DA&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Í bréfi frá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga frá 1. október s.l. kemur fram að heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins nemi um 1.349 þús.kr. á íbúa, en heildarskuldir sveitarfélaga í landinu nemi að meðaltali um 770 þús.kr. á íbúa. Skuldir Hafnarfjarðar í hlutfalli við tekjur eru því 275%. Það var vegna þessa að eftirlitsnefndin óskaði eftir ítarlegum upplýsingum og skýringum um hvernig bæjarstjórn ætli að bregðast við þessari erfiðu fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Eftirlitsnefndin byggir viðbrögð sín á fjárhagsáætlun fyrir árið 2010. Nóg er að skoða þann hluta fjárhagsáætlunar sem tekur til grunnskóla í bænum til að sjá að upphafleg fjárhagsáætlun sem sýnir jákvæða niðurstöðu stenst ekki. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<o:p&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: DA” lang=DA&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706225 – Furuás 8, úthlutun/afsal

      17. liður úr fundargerð BÆJH frá 4.mars sl.%0D Lagt fram erindi Jóns Trausta Snorrasonar sent í tölvupósti 11. febrúar sl. þar sem hann afsalar sér lóðinni Furuás 8.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð lóðargjöld eru kr. 5.708.250 miðað við bvt. 370,3%0D %0D Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í 17. lið fundargerðar bæjarráðs frá 4. mars sl.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003147 – Heilsugæsla, þjónustuskerðing

      Lögð fram svohljóðandi ályktun:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir skerðingu heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á þjónustu heilsugæslustöðvanna í Hafnarfirði. Jafnframt ítrekar bæjarstjórn Hafnarfjarðar vilja sinn til viðræðna við Heilbrigðisráðherra um yfirtöku sveitarfélagsins á rekstri heilsugæslustöðvanna í Hafnarfirði og þá skoðun sína að heilsugæsla sé nærþjónusta, sem eigi best heima í höndum heimamanna.”%0D%0DMaría Kristín Gylfadóttir (sign)%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)%0DGuðmundur Rúnar Árnason (sign

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Þá Eyjólfur Sæmundsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða ályktun með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0910988 – Burknavellir 1 A,B,C, lokaúttekt

      24.liður úr fundargerð SBH frá 16.febr. sl.%0DFrestað á fundi bæjarstjórnar 24.febr. sl.%0D24.liður úr fundargerð SBH frá 16.febr. sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi húsfélagsins að Burknavöllum 1 A, B og C dags. 03.10.2009 þar sem þess var farið á leit að skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 07.10.2009 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra 01.12.2009 skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu til skipulags- og byggingarráðs sem gerði 01.12.2009 byggingarstjóra hússins skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Lagður fram tölvupóstur byggingarstjóra dags. 14.12.2009 og minnispunktar frá samtali við formann húsfélagsins dags. 21.01.2010.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á hendur byggingarstjóra hússins verði kr. 20.000/dag, og verði innheimtar frá og með 15. mars 2010, hafi ekki verið brugðist við erindinu fyrir þann tíma.”%0D%0DJón Páll Hallgrímsson tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Svavarssonar. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Lúðvík Geirsson tók til máls og lagði fram frestunartillögu. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari.%0D %0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti frestunartillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Haraldur Þór Ólason tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu sem skipulags- og byggingarráð vísaði til bæjarstjórnar á fundi sínum&nbsp;16. febrúar sl.&nbsp;með 7 atkvæðum. 4 sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Bæjarfulltrúi Vinstri grænna er sammála því að beita dagsektum þegar ekki er farið að skipulags- og byggingarlögum og byggingarreglugerð. Hins vegar er mikilvægt að vinnubrögðin við beitingu dagsekta séu skýrar og ávallt þær sömu. Sama ferli sé ávallt viðhaft og ákvörðun um upphæðir dagsekta séu byggðar á samræmdum útreikningum.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Þar sem verið er að vinna að samantekt varðandi þessi málefni hefði undirritaðri þótt eðlilegt að afgreiðsla málsins hefði verið tekin fyrir þegar þeirri samantekt væri lokið. </FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Þar af leiðandi situr bæjarfulltrúi Vinstri grænna hjá við afgreiðslu málsins.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson gerði grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001079 – Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð framkvæmdaráðs frá 1.mars sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 3.mars sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22.febr. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 1.mars sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 2.mars sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 23. febr. sl.%0DFundargerðir bæjarráðs frá 4. og 6. mars sl.%0Da.Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 3. febr. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 1. lið – Ráð og nefndir, kjörtímabilið 2006-2010, bæjarráð kosning varaformanns – í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars sl. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari.&nbsp;Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson&nbsp;kom að stuttri athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd.&nbsp;Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars sl og kvaddi sér hljóðs undir 18. lið – Alcan – Rio Tinto -&nbsp;í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 2. mars. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars. sl. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 2. mars. sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars sl. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrsti varaforseti, Guðfinna Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars sl. og kvaddi sér hljóðs undir 3. lið – Fjölgreinadeild, verkefni – í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. febrúar sl., 2. lið – Stóriðja og menningarminjar, umhverfi og menningarminjar í fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 og 3. lið – Skýrsla um skoðun á hita- og loftræstikerfum – í fundargerð bæjarráðs 4. mars&nbsp;sl. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 4. mars sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt