Bæjarstjórn

7. apríl 2010 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1634

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 17.03.2010 og 24.03.2010.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hluta fundargerðanna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      14. liður úr fundargerð BÆJH frá 18.mars sl.%0DTekið fyrir að nýju til annarrar umræðu.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjörð.”%0D%0D%0D %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlögð drög að lögreglusamþykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      9.liður úr fundargerð SBH frá 30.mars sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 18.09.2009 að deiliskipulagi fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið unnið 2009 og umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd. Ný greinargerð og uppdráttur dags. 30. september sl. áður lögð fram. Áður lögð fram gögn dags. 10. janúar 2009 og frá skipulags- og byggingarsviði dags. 8. október 2009. Sviðsstjóri gerði áður grein fyrir viðræðum við eiganda Hellubrautar 9 varðandi lóðarmörk. Sviðsstjóri hefur gert grein fyrir viðræðum við lóðarhafa Hellubrautar 5, sem einnig er eigandi Hellubrautar 7 varðandi lóðarmörk. Lagður fram skipulagsuppdráttur með endurskoðuðum lóðamörkum við Hellubraut. Sviðsstjóri greinir frá viðræðum við eigendur Hellubrautar 7 og 9.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan með áorðnum breytingum verði auglýst samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi Suðurgötu – Hamarsbrautar dags. 29.03.2010 í auglýsingu skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls og lagði fram tillögu um að vísa erindinu aftur í skipulags- og byggingarráð.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna&nbsp;með 11 samhljóða atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906162 – Eignaskráning

      10. liður úr fundargerð BÆJH frá 31. mars sl.%0DLögð fram skýrsla um samanburð á rekstri grunnskólamannvirkja 2006-2009.%0D%0DBæjarráð vísar skýrslunni til umfjöllunar í bæjarstjórn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson kom að stuttri athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd. Lúðvík Geirsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Kr. Óskarsson tók til máls. Gunnar Svavarsson vék af fundi kl. 16:17. Í hans stað mætti Helena Mjöll Jóhannsdóttir. Almar Grímsson tók til máls. Lúðvík Geirsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa skýrslunni til umfjöllunar í bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001079 – Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 30.mars sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 31.mars sl.%0Da. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 3. og 10.mars sl.%0Db. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 5.mars sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 17.mars sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 29.mars sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 31.mars sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22.mars sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 24.mars sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 26.mars sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 10. lið – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki – í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 30. mars sl. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 2. lið – Félagsþjónusta, ársskýrsla -, 3. lið – Ungt fólk án atvinnu – í fundargerð fjölskylduráðs frá 31. mars sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 2. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs 31. mars sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Jón Kr. Óskarsson tók til máls undir fundargerð fjölskylduráðs. María Kristín Gylfadóttir&nbsp;tók til máls undir 2. og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 31. mars sl. Lúðvík Geirsson kom að athugasemd. María Kristín Gylfadóttir&nbsp;kom að athugasemd. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls undir 10. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 30. mars sl. Jón Kr. Óskarsson tók til máls. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812152 – Selvogsgata 1, byggingarleyfi

      7. liður úr fundargerð SBH frá 30.mars sl.%0D Tekið fyrir að nýju erindi Björgvins Þórðarsonar Lex lögmannsstofu f.h. íbúa að Brekkugötu 26 dags. 24.11.2009, þar sem gerð er athugasemd við framkvæmdir við Selvogsgötu 1, þar sem steypt er fyrir glugga í kjallaraíbúð Brekkugötu 26. Gerð er athugasemd við þau gögn sem fylgdu grenndarkynningunni. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 01.12.2009 að leita álits Skipulagsstofnunar varðandi grenndarkynninguna og gerði eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva framkvæmdir að hluta þar til það álit lægi fyrir. Í svarbréfi Skipulagsstofnunar dags. 8.12.2009 kemur fram að ekki hafi verið staðið rétt að samþykkt byggingarleyfisins. Skipulags- og byggingarráð gerði 15.12.2009 eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva áfram tímabundið framkvæmdir við vegginn að Brekkugötu 26 vegna álits Skipulagsstofnunar og fól skipulags- og byggingarsviði að ræða við aðila og kynna niðurstöðuna. Sviðsstjóri og skrifstofustjóri/lögmaður skipulags- og byggingarsviðs hafa gert grein fyrir viðræðum við málsaðila. Áður lagt fram bréf Björgvins Þórðarsonar Lex lögmannsstofu f.h. íbúa að Brekkugötu 26 dags. 09.02.2010, þar sem m.a. er farið fram á að byggingarleyfið verði fellt úr gildi eða tilgreind tillaga skoðuð. Áður lagður fram tölvupóstur Sigurþórs Aðalsteinssonar arkitekt f.h. eigenda Selvogsgötu. Skipulags- og byggingarráð gaf 02.03.2010 málsaðilum frest í tvær vikur til að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Að öðrum kosti mundi skipulags- og byggingarráð fylgja eftir niðurstöðu Skipulagsstofnunar. Lagður fram tölvupóstur Björgvins Þórðarsonar Lex lögmansstofu f.h. eigenda Brekkugötu 26, dags. 15.03.2010. Ekki náðist samkomulag milli aðila þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.%0D %0D Samkvæmt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 08.12.2009 byggir veiting byggingarleyfis fyrir Selvogsgötu 1 sem samþykkt var á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.01.2009 á rangri málsmeðferð. Skipulags- og byggingarráð samþykkir þ.a.l. að fella byggingarleyfið úr gildi. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: %0D”Þar sem byggingarleyfi sem samþykkt var 28.01.2009 byggir á rangri málsmeðferð samþykkir bæjarstjórn Hafnarfjarðar að fella byggingarleyfið úr gildi.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Almar Grímsson tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt