Bæjarstjórn

21. apríl 2010 kl. 13:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1635

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 31.03.2010 og 07.04.2010.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hluta fundargerðanna með 9 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901125 – Fjárhagsaðstoð

   5. liður úr fundargerð FJÖH frá 14. apríl sl.%0D %0DFjölskylduráð leggur eftirfarandi til við bæjarstjórn:%0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að Félagsþjónustan í samstarfi við fjárreiðudeild bæjarins skoði leiðir til að tryggja að það mánaðarlega viðbótarfjármagn sem fjölskyldur sem fá framfærslu frá Félagsþjónustunni geta sótt um vegna framfærslu barna, sbr. 11. grein reglna um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðar, renni til að greiða þjónustu sem viðkomandi börn eru skráð í á vegum Hafnarfjarðarbæjar, s.s. skólamáltíðir, heilsdagsskóli, og dagvistun. %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Þá Guðmundur Rúnar Árnason.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003436 – Skógarás 3, afsal lóðar

   5. liður úr fundargerðr BÆJH frá 15.apríl sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 12.4 sl.%0DÁlögð lóðagjöld kr. 7.644.440 miðað við bvt. 329,4%0D%0DBæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afsal vegna Skógaráss 3 sem fram kemur í 5. lið fundargerðar bæjarráðs frá 15. apríl 2010″%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1004161 – Lóðaúthlutanir, afturkallað 2010

   6.liður úr fundargerð BÆJH frá 15. apríl sl.%0D Lagt fram yfirlit yfir lóðarhafa sem fengið hafa bréf með andamælarétti vegna vanefnda á úthlutunarskilmálum.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutanir til eftirtalinna aðila þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt:%0DVaki hf , kt. 440174-0519, lóðirnar Tinhellla 2, 4 og 6%0DSE hús ehf., kt. 581019-1400, lóðin Álfhella 7%0DHeimahagar ehf., kr. 660101-2920, lóðin Einivellir 3%0DHeklubyggð ehf., kt. 640603-2750, lóðin Selhella 4.” %0D %0D %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906077 – Akstursíþróttir , lóðarsamningur

   9. liður úr fundargerð BÆJH frá 15. apríl sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að samningi vegna akstursíþróttasvæðis.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Kvartmíluklúbbnum lóð um aksturíþróttasvæði í samræmi við fyrirliggjandi drög að lóðarleigusamningu og nánari skilmála skipulags- og byggingarsviðs.”%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1001079 – Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn

   Fundargerðir fræðsluráðs frá 12., 15. og 19. apríl sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 13. apríl sl.%0Da. Fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 22.og 23.mars og 9.apríl sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 15. apríl sl.%0Da.Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.mars sl.%0Db.Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 29. mars sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 26.mars sl.%0DFundargerðir framkvæmdaráðs frá 12. og 19.apríl sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 14.apríl sl.%0Da. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11. apríl sl.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason&nbsp;kvaddi sér hljóðs&nbsp;undir 7. lið – Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn -, 9. lið -Krýsuvík, kofar -&nbsp;í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 13. apríl sl., 1. lið – Sorpa – úrgangur frá heimilum – í fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá frá 22. mars sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna&nbsp;Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd.&nbsp;Haraldur Þór Ólason kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 2. lið – Framkvæmd laga um grunnskóla – í&nbsp;fundargerð fræðsluráðs frá 12. apríl sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur bar af sér ámæli. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

   12. liður úr fundargerð SBH frá 13.apríl sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku til samræmis við áætlanir Landsnets um styrkingu raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi og samkomulag Hafnarfjarðar og Landsnets þar um, sem samþykkt var af bæjarstjórn 11.11.2008. Breytingarnar eiga við raflínur og jarðstrengi frá Geithálsi og Sandskeiði að núverandi og fyrirhuguðum tengivirkjum í Hafnarfirði og áfram þaðan að álverinu í Straumsvík og til Suðurnesja. Bæjarstjórn samþykkti að auglýsa tillöguna dags. 18.10.2009. Haldinn var forstigskynningarfundur 07.09.2009. Áður lagt fram álit Skipulagsstofnunar á frummatsskýrslu dags. 17.09.2009 og endanleg matsskýrsla Eflu og Landsnets dags. 10.08.2009. Tekið fyrir að nýju bréf Skipulagsstofnunar dags. 18.11.2009 varðandi auglýsingu tillögunnar, en Skipulags- og byggingarráð fól skipulags- og byggingarsviði að bregðast við athugasemdum sem þar komu fram. Áður lagðar fram umsagnir Fornleifaverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, ásamt lagfærðum skipulagsuppdrætti dags. 01.02.2010 og lagfærðri umhverfisskýrslu dags.16. október 2009. Áður lagðar fram umsagnir Umhverfisstofnunar dags. 03.03.2010, umsögn framkvæmdastjórnar vatnsverndarsvæða Höfuðborgarsvæðisins dags. 26.02.2010 og umsögn stjórnarmanna Hraunavina dags. 28.02.2010. Áður lögð fram samantekt sviðsstjóra á innkomnum athugasemdum.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að tillagan verði send í auglýsingu samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags-og byggingarráð bendir framkvæmdaraðila á að sækja þarf um undanþágu frá reglugerð nr. 533/2001. Jafnframt felur skipulags- og byggingarráð skipulags- og byggingarsviði að kynna tillöguna fyrir nágrannasveitarfélögum. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Suðvesturlínur verði send í auglýsingu samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D %0DSamþykkt með fjórum atkvæðum gegn atkvæði fulltrúa VG sem vísar í fyrri bókanir og telur að fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í skipulags- og byggingarráði hafi vikið frá ábyrgri náttúruvernd með þessari samþykkt.%0D %0DFulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks benda á að framkvæmdin hefur farið í mat á umhverfisáhrifum og er nú samþykkt til auglýsingar vegna breytinga á aðalskipulagi. Að loknu auglýsingarferli verður tekin endanleg afstaða til málsins. Í því sambandi er rétt að fram komi að taka þarf afstöðu um legu línunnar um vatnsverndarsvæði, en ákvörðun um undanþágu vegna legu um brunnsvæði og staðfesting skipulagsins liggur hjá umhverfisráðherra.%0D %0DFulltrúi VG telur að það sé greinilegur vilji Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks að línur liggji yfir brunn- og vatnsverndarsvæði og leggur þá ábyrgð á umhverfisráðherra.%0D %0DFulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks benda á að málið hefur fengið eðlilega og lögformlega málsmeðferð á öllum stigum og eru þess viss að umhverfisráðherra skorist ekki undan þeirri ábyrgð sem ráherranum er falið lögum samkvæmt.%0D %0D

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók þá til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Jón Kr. Óskarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Jón Kr. Óskarsson svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 atkvæðum. 1 bæjarfulltrúi greiddi atkæði gegn tillögunni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;&lt;FONT size=3 face=Calibri&gt;”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði gegn því að senda framangreinda tillögu í auglýsingu. Ástæðurnar eru þær að s&lt;SPAN style=”mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: ” Roman?? New Times&gt;amkvæmt samkomulagi Hafnarfjarðarbæjar og Landsnets, um styrkingu á raforkufluningskerfi Suðvesturlands, munu nýjar háspennulínur liggja yfir viðkvæmt vatnsverndarsvæði og merkt brunnsvæði&lt;/SPAN&gt;. Í staðinn fyrir að verja eins mikilvæga og dýrmæta auðlind sem vatnið okkar er, með því að vinna að lausn sem ekki fer yfir brunnsvæði, þá hafa bæði kjörnir fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks vísað þeirri ábyrgð frá sér og vikið frá ábyrgri náttúruvernd. Fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðirsflokks ætla hins vegar að koma ábyrðinni yfir á umhverfisráðherra þar sem umhverfisráðherra geti veitt undanþágu. Fulltrúar beggja flokka virðast því vera smitaðir af því sem hefur verið í tísku í landsmálapólitík hrunaflokkana þriggja, Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar, að vísa frá sér ábyrgð og benda á aðra, í þessu tilfelli umhverfisráðherra, í staðinn fyrir að gegna skyldum sínum og axla ábyrgð.”&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;&lt;FONT size=3 face=Calibri&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kom að svohljóðandi bókun f.h. bæjarfulltrúa Samfylkingar:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;”Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vísa í bókanir fulltrúa Samfylkingarinnar í skipulags- og byggingaráði frá fundi ráðsins þann 13. apríl 2010. Allur undirbúningur þessa máls hefur verið ítarlegur og vandaður. Mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar hefur farið fram, matsferlinu lauk í september á sl. ári með áliti frá Skipulagsstofnun. Í matsferlinu var víðtæk og ítarleg umfjöllun um alla umhverfisþætti verkefnisins. Umhverfisskýrsla með tillögu að breytingu á aðalskipulagi liggur fyrir. Í henni er ennfrekar farið yfir umhverfismál í breytingartillögu aðalskipulags.”&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Gísli Ó. Valdimarsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Jón Kr. Óskarsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Ingimar Ingimarsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Lúðvík Geirsson (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;&lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&nbsp;&lt;/o:p&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

   1.liður úr fundargerð FRÆH frá 19. apríl sl.%0DLögð fram greinargerð vinnuhóps með tillögu um breytingu á skipulagi skólamála í norðurbæ.%0D %0DFulltrúi VG í fræðsluráði bókar:%0DStarfshópurinn hefur nú skilað af sér niðurstöðu. Niðurstaðan og vinna hópsins eru ekki laus við gagnrýni.%0DÍ skýrslunni er minnst á að tíminn sem var til stefnu hafi verið knappur.%0DÞað er ekki ofsagt. Eins mætti gagnrýna að í tillögunni er ekki áætlaður kostnaður vegna breytingar skólabyggingar Engidalsskóla. Enn fremur að sá sparnaður sem næst fram með þessari hagræðingu er ekki nema lítið brot af þeim sparnaði sem gert var ráð fyrir en var óútfærð í fjárhagsáætlun. %0DMeginniðurstaða hópsins hefur áhrif á skólastarf tveggja grunnskóla í norðurbæ, á Víðistaðaskóla og Engidalsskóla. Hagræðingartillagan snertir hvorki Barnaskóla Hjallastefnunnar né leikskólanna í bæjarhlutanum innan meginniðurstöðunnar, þótt að í skýrslu nefndarinnar séu bæjaryfirvöld hvött til þess að hefja viðræður við Hjallastefnuna í hagræðingarskyni, og blásið til ráðstefnu um skólastarf fimm ára barna. Hvort tveggja markast ekki síst af þeim tíma sem skammtaður var til verksins. Undirritaður fagnar því að samstaða náðist um þann kúrs sem þar er tekinn.%0DEins má benda á að hluti sparnaðarins er fenginn “að láni” þar sem húsaleigu vegna grunnskólastarfsins þarf væntanlega að greiða jafnóðum aftur leikskólamegin. Sá sparnaður er því fyrst og fremst bókhaldstilfærsla, þótt vissulega komi það sér vel að geta nýtt húsnæði skólanna betur. Á tímum sem þessum má einnig spyrja hvort hægja beri á því að framfylgja stefnu um leikskóla fyrir börn frá 18 mánaða aldri. Sú spurning var utan verksviðs starfshópsins, en hlýtur að koma til umræðu á vegum fræðsluráðs fyrr eða síðar.%0DÞað ber að fagna því að því að niðurstaða sé fengin í málið að sinni.%0DFulltrúi VG þakkar samstarfið við alla sem að málinu komu, ekki síst starfsfólki skólanna, og óskar þeim velfarnaðar sem munu leiða starfið til lykta og óskar þess að það umstang og rót sem breytingunum fylgja muni ekki spilla starfsfriði innan skólanna sjálfra heldur opna nýjar leiðir til þess að styrkja þá fjölbreytni og grósku sem eru í skólastarfi í Hafnarfirði.%0DGestur Svavarsson%0D%0DBókun fulltrúa sjálfstæðisflokksins:%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fræðsluráði og stýrihópnum telja að miðað við gefnar forsendur og það meginverkefni hópsins að hagræða innan Víðistaða- og Engidalsskóla sé leið D ákjósanlegust. Við ítrekum skoðanir okkar varðandi nokkur atriði sem við höfum bent á í vinnuhópnum og stýrihópnum. %0D%0DÍ fyrsta lagi var það ljóst í lok síðasta árs að koma þyrfti til veruleg hagræðing í málaflokknum og því hefði þurft að hefja þá vinnu sem unnin var strax í ársbyrjun 2010. Lengri tími hefði að okkar mati skilað enn betri vinnu og jafnframt gefið tíma til að ná betri sátt um málið auk þess sem tækifæri hefði gefist til að kanna hagræðingu í víðara samhengi. %0D%0DÍ öðru lagi þá kemur fram í skýrslunni að með leið D skapist rými í Engidalsskóla sem nýta mætti í aðra starfsemi á vegum bæjarins svo sem leikskóla. Í fjárhagsáætlun fyrir 2010 er hvorki gert ráð fyrir kostnaði vegna breytinga á húsnæði né nýbyggingar á því sviði og því um kostnaðaraukningu að ræða ef farin verður sú leið og þannig er líklegt að dragi verulega úr ávinningnum. Jafnframt er ítrekað, að gera þarf kostnaðaráætlun bæði fyrir rekstur og breytingar á húsnæði auk kostnaðargreiningar og samanburðar við önnur úrræði svo sem niðurgreiðslur til dagmæðra ef ákveðið verður að skoða þennan möguleika betur. %0D%0DÍ þriðja lagi þá höfum við bent á að skoða þurfi hagræðinguna í stærra samhengi en eingöngu þessa tvo skóla og er því miður að ekki skyldi verið farið í verkefnið á þeim forsendum.%0DÞóroddur Skaptason%0D%0DFormaður lagði fram eftirfarandi tillögur:%0D1. Tillaga að samþykkt%0DLögð fram greinargerð og tillögur starfshóps um skólamál í norðurbæ. Fræðsluráð þakkar starfshópnum vel unnin störf.%0DFræðsluráð leggur eftirfarandi til við bæjarstjórn með vísan til hagræðingarkröfu í fjárhagsáætlun bæjarins og framlagðrar greinargerðar og tillagna starfshóps um skólamál í Norðurbæ:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að Engidalsskóli og Víðistaðaskóli verði sameinaðir í eina skólastofnun undir stjórn eins skólastjóra frá 1. ágúst n.k. Núverandi stöður skólastjóra Engidalsskóla og Víðistaðaskóla verða lagðar niður frá og með sama tíma. Sviðsstjóra fræðslusviðs er falið að auglýsa stöðu skólastjóra hins nýja skóla lausa til umsóknar. %0DFræðsluráði og sviðsstjóra fræðslusviðs er falið að annast nánari útfærslu og framkvæmd á skipulagsbreytingum sem fylgja sameiningunni.” %0D%0D2. Tillaga að samþykkt.%0DAð fenginni samþykkt bæjarstjórnar um sameiningu Engidalsskóla og Víðistaðaskóla er sviðsstjóra og skólaskrifstofu falið að undirbúa og framkvæma sameininguna á grundvelli tillagna starfshópsins í samvinnu við stjórnendur skólanna og starfsfólk.%0D%0D3. Tillaga að samþykkt%0DFræðsluráð samþykkir að fela sviðsstjóra að láta framkvæma úttekt á mögulegri nýtingu hluta húsnæðis Engidalskóla fyrir leikskóla og meta kostnað sem slíku fylgir. Sértaklega skal kannað hvort hagkvæmt sé að flytja leikskólann Álfaberg í húsnæðið og auka við starfsemi hans .%0D%0D4. Tillaga að samþykkt.%0DFræðsluráð samþykkir að taka upp viðræður við Hjallastefnuna um endurskoðun samninga milli aðila með hagræðingu fyrir bæjarfélagið að markmiði. Sérstakur starfshópur skipaður einum fulltrúa þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga í bæjarstjórn skal annast viðræðurnar ásamt sviðsstjóra %0D %0DTillögurnar samþykktar með fimm samhljóða atkvæðum.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Almar Grímsson vék af fundi kl. 14:20. Í hans stað mætti Guðrún Jónsdóttir. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvarinu. Haraldur Þór Ólason tók til máls. María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Guðfinna Guðmundsdóttir tók við fundarstjórn. Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur.&nbsp;María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd.&nbsp; María Kristín Gylfadóttir kom að stuttri athugasemd. Jón Kr. Óskarsson tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson vék af fundi kl. 15:04. Í hans stað mætti Helena Mjöll Jóhannsdóttir.&nbsp;María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;”Bæjarfulltrú Vinstri grænna greiðir atkvæði með framkomnum tillögum starfshóps um skólamál í Norðurbæ, ítrekar jafnframt bókun fulltrúa Vg í starfshópnum og vill draga sérstaklega fram eftirfarandi atriði:</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1″ class=MsoListParagraphCxSpFirst&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Symbol; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol”&gt;<SPAN style=”mso-list: Ignore”&gt;·<SPAN style=”LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal” Times New Roman??&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Calibri&gt;Í skýrslu starfshópsins er ekki áætlaður kostnaður vegna nauðsynlegra breytinga á skólabyggingu Engidalsskóla.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1″ class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Symbol; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol”&gt;<SPAN style=”mso-list: Ignore”&gt;·<SPAN style=”LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal” Times New Roman??&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Calibri&gt;Sá sparnaður sem næst fram með þessari hagræðingu er aðeins <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;lítið brot af þeirri óútfærðu hagræðingarkröfu sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun fyrir árið 2010.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1″ class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Symbol; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol”&gt;<SPAN style=”mso-list: Ignore”&gt;·<SPAN style=”LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal” Times New Roman??&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Calibri&gt;Í tillögu starfshópsins um hagræðingu er aðeins tekið til Engidalsskóla og Víðistaðaskóla en ekki til Barnaskóla Hjallastefnunnar né þeirra leikskóla sem tilheyra Norðurbæ. </FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 10pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1″ class=MsoListParagraphCxSpLast&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Symbol; mso-fareast-font-family: Symbol; mso-bidi-font-family: Symbol”&gt;<SPAN style=”mso-list: Ignore”&gt;·<SPAN style=”LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal” Times New Roman??&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Calibri&gt;Sparnaður vegna húsnæðis getur ekki talist raunsparnaður þar sem sá kostnaður sem hér sparast mun falla til sem leiga á húsnæði vegna leikskóla í stað grunnskóla.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bent hefur verið á að tíminn sem ætlaður var til vinnunar hafi verið knappur. Það er ekki síst vegna þessa sem þakka ber samstarfið við alla sem komu að vinnunni, ekki síst starfsfólki skólanna. Vonandi mun það umstang og rót sem breytingunum fylgja ekki spilla starfsfriði innan skólanna sjálfra heldur opna nýjar leiðir til þess að styrkja þá fjölbreytni og grósku sem nú þegar er til staðar.”</FONT&gt;</P&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” New FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: minor-bidi; mso-bidi-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-fareast-theme-font: mso-ascii-theme-font: Roman?; ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: 11pt; Calibri?,?sans-serif?;&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<BR style=”mso-special-character: line-break”&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New Roman?? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; black; COLOR:&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiða atkvæði með&nbsp;tillögu um breytingu á skólastarfi í Norðurbæ og&nbsp;vísa til bókunar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fræðsluráði 19 apríl. sl.”</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New Roman?? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; black; COLOR:&gt;Haraldur Þór Ólason&nbsp;(sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New Roman?? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; black; COLOR:&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New Roman?? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?; ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; black; COLOR:&gt;Guðrún Jónsdóttir (sign)&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style=”mso-fareast-font-family: ” Times New Roman??&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kom að svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Samfylkingar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarfulltrúar Samfylkingar þakka fyrir gott samstarf og þá góðu samstöðu sem náðst hefur um þetta mál. </DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Helena Mjöll Jóhannsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Kr. Óskarsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Ingimar Ingimarsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702123 – Félagsmiðstöðvar, skipulagsbreytingar

   2. liður úr fundargerð FJÖH frá 14.apríl sl.%0DTil fundarins mætti Ellert B. Magnússon, Geir Bjarnason, Jóhanna Fleckenstein, Helga Vala Gunnarsdóttir og Birgitta Björnsdóttir.%0D %0DFulltrúar Samfylkingar leggja eftirfarandi til:%0D”Fjölskylduráð tekur undir bókun ÍTH frá 22.03. og felur sviðsstjóra að vinna að framgangi þeirra tillagna sem fram koma í greinargerðinni.”%0D %0DFulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna þakka framkomnar tillögur starfshóps um skipulagsbreytingar á stjórnun félagsmiðstöðva en leggur jafnframt til að framkvæmd þeirra verði frestað þar til ákvörðun hefur verið tekin um frekari breytingar á stjórnsýslu Hafnarfjarðar. Breytingar á starfsemi og þjónustu við börn og ungmenni á ekki að gera ef skýr og ótvíræð rök eru ekki fyrir hendi. Á þessum tíma liggur fyrir vilji meðal bæjarstjórnar Hafnarfjarðar að endurskoða starfsemi Fjölskyldu- og fræðslusviða í ljósi þess að fyrir liggur að málefni fatlaðra munu færast til sveitarfélagsins um næstu áramót . Í tengslum við þessa sameiningu er rétt að endurskoða á sama tíma stjórnskipulag íþrótta-, æskulýðs- og forvarnarmála, með tilliti til möguleika á aukinni skilvirkni og samþættingu á þjónustu við börn og ungmenni, sem og aukinnar gegnsæi í stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar. %0D Tillögunum er vísað til bæjarstjórnar.%0D %0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrsti varaforseti, Guðfinna Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og lagði fram svohljóðandi breytingartillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að skipa 5 manna nefnd til að hefja undirbúning að endurskoðun stjórnsýslu sveitarfélagsins. Nefndin verði skipuð 3 kjörnum fulltrúum, einum úr hverjum stjórnmálaflokki sem á fulltrúa í bæjarstjórn og tveimur starfsmönnum sem bæjarstjóri tilnefnir. </SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndinni verði heimilað að leita sér&nbsp; utanaðkomandi ráðgjafar.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin skili áfangaskýrslu eigi síðar en&nbsp; 14. júní 2010.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Megin markmið með störfum nefndarinnar er að tryggja að stjórnsýsla Hafnarfjarðar sé á hverjum tíma skilvirk, gegnsæ, hagkvæm, gæti jafnræðis og starfi í góðu innra samræmi að þeim markmiðum sem bæjarstjórn setur henni.&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Í störfum sínum skal nefndin&nbsp; m.a. huga sérstaklega að eftirfarandi:</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<UL type=disc&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Núverandi stjórnsýsla er að stofni til frá árinu 2002; nauðsynlegt er að leggja mat á hversu vel hún hefur þjónað tilgangi sínum.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin íhugi hvort líkur séu til þess að “flatari” þ.e.a.s. “tveggja laga” stjórnsýsla kunni að vera heppilegra stjórnsýsluform en það sem nú er.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin&nbsp; skoði sérstaklega hvort yfirtaka sveitarfélagsins á málefnum fatlaðra kalli á breytingar á stjórnsýslu þess&nbsp; að teknu tilliti til þeirra stefnumörkunar að málefni fatlaðra séu&nbsp; hluti af allri almennri þjónustu sveitarfélagsins.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin athugi hvernig þjónusta sveitarfélagsins við börn og unglinga í skóla-,æskulýðs-forvarnar- og íþróttamálum verði sem best komið fyrir.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin hafi það sem forgangsviðmið&nbsp; í&nbsp; starfi sínu að stjórnkerfi sveitarfélagsins&nbsp; tryggi sveigjanleika, boðleiðir og þverfaglega samvinnu.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;<LI style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; tab-stops: list 36.0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin tryggi ennfremur í tillögum sínum að tengsl stjórnkerfisins við hina pólitísku stýringu, stefnumótun og ákvarðanatöku í bæjarstjórn, ráðum, nefndum og stjórnum verði með skýrum og augljósum hætti. </SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</LI&gt;</UL&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<FONT size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</SPAN&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-bidi-font-family: “Courier New”” lang=EN-GB&gt;Nefndin skal hafa samráð við forsetanefnd um úrlausnarefni sem kunna að snerta túlkun eða breytingar á samþykktum um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”” lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Calibri”,”sans-serif”; mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT size=3&gt;Tilnefningar liggi fyrir á næsta fundi bæjarráðs.”<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Jón Kr. Óskarsson tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti breytingartillöguna með 11 samhljóða atkvæðum:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir kom að svohljóðandi bókun f.h. Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<B&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: IS? 12pt; Roman?,?serif?;&gt;</SPAN&gt;</B&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: IS? 12pt; Roman?,?serif?;&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna&nbsp;fagna framkominni tillögu og viðsnúningi meirihluta fjölskylduráðs frá því að skoða eingöngu fyrirkomulag <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;stjórnunar </SPAN&gt;félagsmiðstöðva sem tengjast grunnskólum Hafnarfjarðar yfir í að vilja <I&gt;<SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;nú </SPAN&gt;</I&gt;skoða&nbsp; <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;stjórnsýslu sveitarfélagsins </SPAN&gt;&nbsp;með heildstæðum hætti. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;Á síðasta&nbsp;fundi </SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: IS? 12pt; Roman?,?serif?;&gt;fjölskylduráð<SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;s </SPAN&gt;&nbsp;var þessi upphaflega þrönga nálgun <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;meirihlutans </SPAN&gt;gagnrýnd <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;harðlega </SPAN&gt;af minnihluta ráðsins&nbsp; <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;sem lagði </SPAN&gt;til að fram færi&nbsp; <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;heildstæð </SPAN&gt;endurskoðun á stjórnskipulagi íþrótta-, æskulýðs- og forvarnamála,&nbsp; <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;í tengslum við&nbsp;endurskoðun á verksviðum fjölskyldu- og fræðslusviða, í þeim tilgangi </SPAN&gt;að auka skilvirkni og samþættingu á þjónustu við börn og ungmenni og gegnsæi í stjórnsýslu bæjarins. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;T</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: IS? 12pt; Roman?,?serif?;&gt;illaga <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;meirihlutans sem kom fram tveimur klukkustundum fyrir bæjarstjórnarfund </SPAN&gt;gengur enn lengra en tillaga fulltrúa minnihlutans í fjölskylduráði gerði&nbsp; <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;en </SPAN&gt;lagt er til að hafinn verði undirbúningur að endurskoðun á stjórnsýslu sveitarfélagsins í heild sinni. <SPAN style=”mso-bidi-font-weight: bold”&gt;Það er gagnrýni vert að meirihlutinn hunsi eðlilegar verklagsreglur bæjarstjórnar og er <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;sérstaklega bent á að tillögu Sjálfstæðisflokks um breytingar á stjórnsýslu sveitarfélagsins var vísað til&nbsp;umfjöllunar í forsetanefnd þann 22. desember sl.”&nbsp; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;Haraldur Þór Ólason (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;Guðrún Jónsdóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”TEXT-ALIGN: justify; LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; bold? mso-bidi-font-weight:&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt