Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg
Lagt fram bréf, dags. 31.jan. 2011, frá Jóni Páli Hallgrímssyni, kt. 260468-2949, þar sem hann óskar eftir lausn frá störfum sínum sem varabæjarfulltrúi frá 1.febrúar til 1.september 2011.%0D%0DJóhanna Marín Jónsdóttir, kt. 110765-5419, Álfaskeiði 78, kemur inn sem varabæjarfulltrúi í hans stað.
<DIV><DIV><DIV>Ekki voru gerðar athugasemdir við framangreint erindi og taldist það því samþykkt.</DIV></DIV></DIV>
Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 19.01.11 og 26.01.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum.%0D %0D Lagt fram.%0D
<DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagðar fundargerðir. </DIV></DIV>
2. liður úr fundargerð SBH frá 1.febr. sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49. Skipulags- og byggingarsvið gerði áður grein fyrir athugun á aðkomu að vitanum bak við lóðina Hverfisgata 41 og fundi með íbúum umhverfis vitann 08.04.2010. Áður lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs á nýtingarmöguleikum Hverfisgötu 41. Á síðasta fundi var afgreiðslu frestað til þessa fundar.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkvæmt 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49 verði auglýstur samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. „%0D
<DIV><DIV><DIV><DIV>Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson, Geir Jónsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.liður úr fundargerð SBH frá 1.febr. sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 20.05.2010 að deiliskipulaginu Suðurgata-Hamarsbraut, fyrir reit sem afmarkast af klettum norðan húsa norðan Hellubrautar/Hamarsbrautar, Suðurgötu, Mýrargötu og Strandgötu. Áður lögð fram fornleifaskráning Byggðasafns Hafnafjarðar fyrir svæðið dags. 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar varðandi Hellubraut 7 dags. 05.05.2009, minnispunktar og svör við athugasemdum frá forstigskynningarfundi 25.05.2009, minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs varðandi hverfisvernd, tillaga Teiknistofunnar ehf að fyrirkomulagi á lóðinni Hellubraut 7, gögn dags. 10. janúar 2009 og gögn frá skipulags- og byggingarsviði dags. 08.10.2009. Tillagan var auglýst skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og er athugasemdatíma lokið. Athugasemdir bárust. Kynningarfundur var haldinn á auglýsingatíma. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum. Á síðasta fundi var afgreiðslu frestað til þessa fundar. Breytingar frá auglýstu deiliskipulagi eru viðbrögð við innkomnum athugasemdum og þ.á.m. er lega Hellubrautar færð til samræmis við gildandi deiliskipulag. Lagt fram bréf frá íbúasamtökum Strandgötu suður.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagið og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulag Suðurgata-Hamarsbraut dags. 27.01.2011 og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“%0D
<DIV><DIV><DIV><DIV>Helga Ingólfsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins. Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 samhljóða atkvæðum. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Helga Ingólfsdóttir tók sæti að nýju. </DIV></DIV></DIV></DIV>
15.liður úr fundargerð SBH frá 1.febr. sl.%0DBergþór Jónsson f.h. Mótáss hf sótti með tölvupósti dags. 10.09.2010 um að fá að staðsetja byggingarkrana á lóðinni í nokkra mánuði til að raða efni á lóðinni. Skipulags- og byggingarráð benti 21.09.10 á að uppsögn kranans sé ekki í tengslum við neina framkvæmdir og ber því að fjarlægja kranann innan tveggja mánaða. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi á fundi 30.1102010: „Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda kranans skylt að fjarlægja hann innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“%0DLagt fram bréf Gylfa Matthíassonar lóðarhafa Hvaleyrarbrautar 28 dags. 11.01.11. Á síðasta fundi var sviðsstjóra falið að gera tillögu um dagsektir á þessum fundi.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á Mótás ehf kr. 20.000/dag frá og með 1. mars 2011 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi byggingarkrani ekki verið fjarlægður af lóðinni Hvaleyrarbraut 26 fyrir þann tíma.“%0D
<DIV><DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Gunnar Axel Axelsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV></DIV></DIV>
16.liður úr fundargerð SBH frá 1.febrúar sl.%0DÍtrekuð hefur verið kvörtun vegna frágangs á lóðinni Furuás 30. byggingarefni, krani, steypumót og annað efni er á lóðinni, og staflað hefur verið upp efni beggja vegna götunnar. Talið er að hætta stafi af þessu. Byggingarstjóri hefur mætt í viðtal, segist enn vera að vinna í lóðinni, en viðmælandi sem sendi erindið telur ekkert vera þar að gerast nema bæta inn drasli á lóðina. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.07.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem samþykkti eftir farandi 03.08.10: „Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra Furuáss 30 skylt að fjarlægja tilgreint efni og tæki af lóðinni og götunni nú þegar. Verði ekki brugðist við því innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“ Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlts Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 29.11.10.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda byggingarkrana fyrir framan húsið Furuás 30 kr. 20.000/dag frá og með 1. mars 2010 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi kraninn ekki verið fjarlægður fyrir þann tíma.“%0D
<DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls og lagði fram tillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og byggingarráðs. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa málinu að nýju til skipulags- og byggingarráðs. </DIV></DIV>
17.liður úr fundargerð SBH frá 1.febr.sl.%0D Selhella 5,er á byggingarstigi 1 en ekki séð annað en að það sé búið að fullbyggja húsið sem er á iðnaðarsvæði. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 28.04.2010 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áður lagt fram bréf Einars Sigurðssonar byggingarstjóra dags. 05.05.2010. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 12.05.10. Síðan hefur ekkert gerst í málinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 17.11.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi 30.11.10: „Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra/eigendum skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna. Berist hún ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“%0D %0D Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að leggja dagsektir kr. 20.000/dag á byggingarstjóra Selhellu 5 frá og með 1. mars 2011 hafi hann ekki boðað til fokheldisúttektar fyrir þann tíma.“%0D
<DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>
18.liður úr fundargerð SBH frá 1.febr. sl.%0DBorist hefur fyrirspurn frá heibriðgðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis varðandi samþykkta notkun hússins, sem er á athafnasvæði. Samkvæmt fasteignaskráningu er húsið enn skráð á byggingarstigi 1 (byggingarleyfi) þótt það sé fullbyggt og hafi verið tekið í notkun, og lögboðin lokaúttekt hefur ekki farið fram. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.08.10 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Yrði það ekki gert yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 20.10.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem bókaði eftirfarandi 02.11.10: „Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna. Verði það ekki gert verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.“ Ekki hefur verið brugðist við erindinu.%0D %0D Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að leggja dagsektir kr. 20.000/dag á byggingarstjóra Selhellu 13 frá og með 1. mars 2011 hafi hann ekki boðað til fokheldisúttektar fyrir þann tíma.“%0D
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
1.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.febr.sl.%0D Lagt fram erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 21. janúar 2011 og meðfylgjandi gjaldskrá. Gjaldskráin þarf samþykki allra aðildarsveitarfélaganna sex.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.“%0D
<DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða gjaldskrá.</DIV></DIV>
Gerð grein fyrir væntanlegum breytingum.%0D %0DKosningu vísað til bæjarstjórnar. %0D
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lagðar fram eftirfarandi tilnefningar vegna breytinga í ráðum og nefndum:</DIV><DIV>Sorpa bs.:</DIV><DIV>Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38, taki að nýju sæti aðalmanns í stjórn Sorpu bs. í stað Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur.</DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17, taki sæti varamanns í stjórn Sorpu bs. í stað Eyjólfs Þórs Sæmundssonar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skipulags- og byggingarráð:</DIV><DIV>Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44, taki sæti aðalmanns í skipulags- og byggingarráði, í stað Jóns Páls Hallgrímssonar.</DIV><DIV>Klara Hallgrímsdóttir, Kvistavöllum 44, taki sæti varamanns í skipulags- og byggingarráði, í stað Sigurbergs Árnasonar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarráð:</DIV><DIV>Jóhanna Marín Jónsdóttir, Álfaskeiði 78, taki sæti varamanns í bæjarráði í stað Jóns Páls Hallgrímssonar. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Ekki bárust fleiri tilnefningar og teljast framangreind réttkjörin í stjórn Sorpu bs., skipulags- og byggingarráð og bæjarráð. Nefndaskipan helst að öðru leyti óbreytt.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. liður úr fundargerð FJÖH frá 2.febr. sl.%0DLagt fram til kynningar yfirlit félagsþjónustu yfir fjárhagsaðstoð árin 2007-2010.%0DEinnig lagðar fram tillögur málskotsnefndar um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.%0D %0DFjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð. Reglurnar, svo breyttar, taka gildi 1. mars nk.“%0D %0DBókun fjölskylduráðs:%0DMeð heildarendurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð Hafnarfjarðarbæjar er leitast við að aðlaga þær þeim aðstæðum sem nú eru í íslensku samfélagi. Í enduskoðuðum reglum er grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækkuð töluvert umfram verðlagsþróun, eða um 7,5% frá fyrra ári. Að sama skapi er framkvæmd reglna um fjárhagsaðstoð til þeirra sem búa í foreldrahúsum eða hjá öðrum endurskoðuð og verður fjárhagsaðstoð við þann hóp miðuð við hálfa grunnfjárhæð eða krónur 67.500. Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar hjóna verður krónur 243.000 samkvæmt tillögu fjölskylduráðs. %0D
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Þá Geir Jónsson. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.liður úr fundargerð FRAH frá 2.febr. sl.%0D Tekin fyrir að nýju.%0D %0DFramkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna og vísar henni til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn.%0D
<DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða gjaldskrá. </DIV></DIV>
Fundargerð fræðsluráðs frá 31.jan.sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1.febr. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 26.jan.sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 3.febr. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 26.jan. sl.%0Db. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 24.jan. sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19.nóv. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 2.febr.sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 26.jan. sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 26.jan. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 2.febr.sl.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 5. lið – Reykjanesbraut, tvöföldun frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi - í fundargerð framkvæmdaráðs frá 2. febrúar sl., 5. lið - Fjármál Hafnarfjarðarbæjar í ársbyrjun 2011, fyrirspurn - og 4. lið – Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur – í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl., 1. lið – Rekstar- og stjórnsýsluúttekt/Samþykkt stjórnar SSH þann 13. desember 2010 – og 3. lið – Erindi Ísafjarðarbæjar, dagsett 21.12. 2010 - í fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 24. janúar sl. og undir 2. lið í fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19. nóvember sl. Þá tók til máls Guðfinna Guðmundsdóttir undir fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 24. janúar sl., 2. lið í fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 19. nóvember sl. og 2. lið – Auðlindastefna – í fundargerð umhverfisnefndar frá 26. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðfinnu Guðmundsdóttur. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðfinnu Guðmundsdóttur. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 5. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 2. febrúar sl., 4. og 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Þá tók til máls Kristinn Andersen undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir sama lið. Kristinn Andersen kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Kristinn Andersen kom að andsvari öðru sinni við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 6. lið – Strandgata 55, fyrirspurn – í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 1. febrúar sl. og 2. lið – Barnaskóli Hjallastefnunnar - í fundargerð fræðsluráðs frá 31. janúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Geir Jónsson tók til máls undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. febrúar sl. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson tók til máls 6. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 1. febrúar sl.,4. lið – Ungt fólk án atvinnu – og 6. lið – Notendastýrð persónuleg aðstoð - í fundargerð fjölskylduráðs frá 2. febrúar sl., 1. lið – Sókn í atvinnumálum, tillaga - í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 26. janúar sl. Kristinn Andersen kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</DIV><DIV>“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ítrekar fyrri samþykktir og yfirlýsingar sínar varðandi mikilvægi þess að staðinn verði vörður um hlutverk og þjónustu St. Jósefsspítala fyrir heilbrigðisþjónustu og heilsugæslu í Hafnarfirði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn leggur áherslu á að lögð verði fram skýr og afdráttarlaus yfirlýsing af hálfu velferðarráðuneytis um þetta mikilvæga hlutverk og stöðu St. Jósefsspítala til komandi framtíðar. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Óvissa um stöðu spítalans verður ekki eytt og sátt verður ekki um boðaðar breytingar nema fullnægjandi yfirlýsing verði lögð fram og staðfest af hálfu ráðuneytisins.“</DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðmundur Rúnar Árnason (sign), Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign), Lúðvík Geirsson (sign), </DIV><DIV>Gunnar Axel Axelsson (sign), Eyjólfur Sæmundsson (sign), Guðfinna Guðmundsdóttir (sign). </DIV><DIV> </DIV><DIV>Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Kristinn Andersen tók til máls. Þá Gunnar Axel Axelsson. Kristinn Andersen kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Geir Jónsson tók til máls. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Geirs Jónssonar. Geir Jónsson svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Kristinn Andersen kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Annar varaforseti, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn. Fyrsti varaforseti tók við fundarstjórn að nýju. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Geir Jónsson tók til máls. Þá Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Gert stutt fundarhlé. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Gengið til atkvæðagreiðslu um framlagða tillögu sem samþykkt var með 6 atkvæðum, 5 sátu hjá.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Geir Jónsson tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV><DIV><P><EM><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>“Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma þau málalok sem eru að verða í starfsemi St. Jósefsspítala og lýsa fullri ábyrgð á hendur velferðarráðherra. Það er skoðun undirritaðra að ekki hafi verið unnið í anda bréfs frá ráðherra 2. desember sl., þar sem í reynd hefur farið fram yfirtaka á starfsemi spítalans en ekki sameining.</SPAN></EM><I><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?><BR><EM><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif??> </SPAN></EM><BR><EM><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif??>Það vekur athygli hve máttlítil barátta meirihluta bæjarstjórnar hefur verið í þessu máli núna, í samanburði við þau viðbrögð sem urðu við atlögu að spítalanum fyrir tveimur árum. Tekið er undir að brýnt er að fá yfirlýsingu frá velferðarráðherra um framtíð þeirrar starfsemi sem enn ríkir óvissa um, s.s. lyfjadeildar, rannsóknar- og röntgendeildar. Hvatt er til að teknar verði upp viðræður við velferðarráðuneytið um að önnur starfsemi Landspítalans verði aukin í húsnæði St. Jósefsspítala við sameininguna.“</SPAN></EM></SPAN></I><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?><?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?> </SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Geir Jónsson (sign), </SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Valdimar Svavarsson (sign), </SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Rósa Guðbjartsdóttir (sign)<o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Kristinn Andersen (sign) </SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Helga Ingólfsdóttir (sign).</SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Gert stutt fundarhlé.</SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?>Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</SPAN></P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?><P style=“LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: “ IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Times><FONT size=3><FONT face=Calibri>“Bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ber þess greinilega merki að flokkspólitískir hagsmunir skipta meira máli en breið pólitísk samstaða í þeirri mikilvægu baráttu<SPAN style=“mso-spacerun: yes“> </SPAN>að standa vörð um starfsemi St. Jósefsspítala og Sólvangs. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P style=“LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: “ IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Times><FONT size=3><FONT face=Calibri>Bæjarstjórn og bæjaryfirvöld hafa haldið fram hagsmunum spítalans og bæjarbúa af fullri einurð og festu og rétt er að vekja athygli á því að oddvitar allra bæjarstjórnarflokka hafa átt náið og gott samstarf í þeim efnum á undanförnum mánuðum á sama hátt og bæjarstjórn hefur staðið saman í þessu mikilvæga hagsmunamáli undanfarin ár.“</FONT></FONT></SPAN></P><P style=“LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: “ IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Times><FONT size=3><FONT face=Calibri>Guðmundur Rúnar Árnason (sign), Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign), Lúðvík Geirsson (sign)</FONT></FONT></SPAN></P><P style=“LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt; BACKGROUND: white“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: “ IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Times><FONT size=3><FONT face=Calibri>Gunnar Axel Axelsson (sign), Eyjólfur Sæmundsson (sign), Guðfinna Guðmundsdóttir (sign). <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P><P></SPAN> </P></DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>