Bæjarstjórn

23. febrúar 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1653

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 02.02.11 og 09.02.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.%0D %0DLagt fram.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101151 – Aðalskipulag, Miðbær - Álfaskeið, breyting

      3. liður úr fundargerð SBH frá 15.febr. sl.%0DTekin fyrir tillaga sviðsstjóra um að vinna breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar lóðina Álfaskeið 16, lóð leikskólans Álfabergs. Lagt er til að landnotkun verði breytt úr svæði fyrir þjónustustofnanir í íbúðarsvæði.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að aðalskipulaginu verði breytt samkvæmt tillögu sviðsstjóra og að farið verði með skipulagsbreytinguna samkvæmt 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010,%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 þannig að landnotkun lóðarinnar Álfaskeið 16, lóð leikskólans Álfabergs, verði breytt úr stofnanasvæði í íbúðarsvæði.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023452 – Furuás 30, frágangur lóðar

      17.liður úr fundargerð SBH frá 15.febr. sl.%0DÍtrekuð hefur verið kvörtun vegna frágangs á lóðinni Furuás 30. byggingarefni, krani, steypumót og annað efni er á lóðinni, og staflað hefur verið upp efni beggja vegna götunnar. Talið er að hætta stafi af þessu. Byggingarstjóri hefur mætt í viðtal, segist enn vera að vinna í lóðinni, en viðmælandi sem sendi erindið telur ekkert vera þar að gerast nema bæta inn drasli á lóðina. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.07.2010, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs sem samþykkti eftir farandi 03.08.10: “Skipulags- og byggingarráð gerir byggingarstjóra Furuáss 30 skylt að fjarlægja tilgreint efni og tæki af lóðinni og götunni nú þegar. Verði ekki brugðist við því innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Áður lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlts Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 29.11.10. Skipulags- og byggingarráð gerði tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir frá og með 1. mars, yrði ekki brugðist við erindinu. Eigandi kranans hafði samband við sviðsstjóra og sagðist ljúka verki í apríl, og samþykkti sviðsstjóri að veita honum aukinn frest. Bæjarstjórn vísaði því málinu aftur til skipulags- og byggingarráðs.%0D %0D:Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda byggingarkrana fyrir framan húsið Furuás 30 kr. 20.000/dag frá og með 1. maí 2011 í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 hafi kraninn ekki verið fjarlægður fyrir þann tíma.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012138 – Lán frá Íslandsbanka til endurfjármögunar láns Bayerische Landesbank.

      3.liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 15.febr. sl.%0D Lögð fram drög að lánssamningi milli Hafnarfjarðarhafnar og Íslandsbanka.%0D %0D Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti lánasamning þennan og leggur til við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: ¨Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Hafnarfjarðarhöfn að veðsetja eigur sínar samkvæmt fyrirliggjandi drögum að lánasamningi við Íslandsbanka.¨%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Þá Helga Ingólfsdóttir. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert stutt fundarhlé.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu frá hafnarstjórn með 9 atkvæðum, 2 sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;”Í <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem nú er komin upp þegar skilyrði til endurfjármögnunar láns til Hafnarfjarðarhafnar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;er að allir fastafjármunir hafnarinnar séu veðsettir, er brýnt að leitað verði leiða til að hagræða í rekstrinum.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Ekki síst þar sem annað lán sem hvílir á höfninni að fjárhæð 800 milljónir króna<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;er á gjalddaga í byrjun næsta árs. Mikilvægt er að þessi vinna hefjist sem fyrst því ekki eru fyrir hendi fleiri eignir til veðsetningar. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Ennfremur ber að reikna út og fá mat á því<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;hve miklar tekjur aukin umferð um höfnina, í tengslum við stækkun álversins í Straumsvík sem nú stendur yfir, muni skila.”</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Valdimar Svavarsson (sign), Rósa Guðbjartsdóttir (sign), Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Geir Jónsson (sign), Helga Ingólfsdóttir (sign).</FONT&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert stutt fundarhlé.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”Bráðabirgðauppgjör fyrir Hafnarfjarðarhöfn er í samræmi við áætlanir fyrir árið 2010. Við undirbúning fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 var bæði leitast við að draga úr kostnaði og auka tekjur hafnarinnar. Þessi mál eru því í eðlilegum farvegi á vettvangi hafnarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Hvað varðar tekjur vegna núverandi stækkunar álversins í Straumsvík liggur það fyrir að þær munu aukast hlutfallslega í samræmi við framleiðsluaukningu. Höfnin hefur þar að auki óskað eftir heildarendurskoðun á þeim hafnarsamningi sem er í gildi við fyrirtækið en hann rennur úr gildi í júní 2014.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign), Guðmundur Rúnar Árnason (sign), Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign),</DIV&gt;<DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign), Gunnar Axel Axelsson (sign), Sigríður Björk Jónsdóttir (sign).</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021987 – Einkareknir leikskólar, greiðslur

      3. liður úr fundargerð FRÆH frá 14.febr. sl.%0DFræðsluráð vísar eftirfarandi til bæjarstjórnar:%0D„Reglur um greiðslur til einkarekinna leikskóla og skilyrði greiðslu%0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að niðurgreiða í ellefu mánuði á ári leikskóladvöl barna í leikskólum sem ekki eru reknir af Hafnarfjarðarbæ. Bæjarstjórn ákveður fjárhæð hverju sinni, að fenginni tillögu fræðsluráðs. %0D%0DSkilyrði fyrir greiðslu eru: %0D• ?Að barnið eigi lögheimili í Hafnarfirði. %0Do Að barnið sé á aldrinum tveggja til sex ára á því ári sem það fær leikskólavist. Þetta ákvæði á ekki við yngri börn sem %0D hafa fengið leikskólavist þegar þessar reglur taka gildi. %0D• Að ekki sé laust sambærilegt rými í leikskólum Hafnarfjarðar%0D• ?Að leikskóli hafi rekstrarleyfi og uppfylli lög um leikskóla. %0D• ?Að barnið sé slysatryggt í leikskólanum. %0D• ?Að barnið dvelji 4-8 klst. daglega í leikskólanum. %0D%0DMánaðarlega niðurgreiðslu skal miða við dvalartíma barns með eftirfarandi hætti: Almenn niðurgreiðsla kr. 6.700,- á dvalartíma. %0D• ?4 stunda dvöl kr. 26.800 %0D• ?5 stunda dvöl kr. 33.500 %0D• ?6 stunda dvöl kr. 40.200 %0D• ?7 stunda dvöl kr. 46.900 %0D• ?8 stunda dvöl kr. 53.600 %0D%0DTil þess að öðlast rétt til frekari afsláttar verður horft til tekna foreldra sem grundvallast á framlagðri skattskýrslu og eða launaseðlum síðustu þriggja mánaða. %0D%0DTekjuviðmiðin sem lögð eru til grundvallar eru eftirfarandi:%0D• ?Einstaklingur með tekjur undir kr. 204.500 fái 40% afslátt.%0D• ?Einstaklingur með tekjur undir kr. 245.400 fái 20% afslátt. %0D• ?Fólk í sambúð með tekjur undir kr. 286.300 fái 40 % afslátt.%0D• ?Fólk í sambúð með tekjur undir kr. 343.560 fái 20 % afslátt.%0D%0D %0DNiðurgreiðsla miðuð við 20% afslátt er kr. 8040, á dvalartíma %0D• ? 4 stunda dvöl kr. 32.160 %0D• ?5 stunda dvöl kr. 40.200 %0D• ?6 stunda dvöl kr. 48.240 %0D• ?7 stunda dvöl kr. 56.280 %0D• ?8 stunda dvöl kr. 64.320 %0D%0DNið Niðurgreiðsla miðuð við 40% afslátt er kr. 9380, á dvalartíma. %0D• ? 4 stunda dvöl kr. 37.520%0D• ? 5 stunda dvöl kr. 46.900%0D• ? 6 stunda dvöl kr. 56.280%0D• ?7 stunda dvöl kr. 65.660%0D• ?8 stunda dvöl kr. 75,040 %0D %0D %0D %0DForelForeldrar sem eiga tvö börn eða fleiri í leikskóla skulu njóta systkinaafsláttar eins og gildir í leikskólum Hafnarfjarðar. %0D %0DGreitt er samkvæmt reikningi þar sem fram kemur nafn barns, kennitala, heimilisfang og dvalartími ásamt staðfestingu foreldris/forráðamanns. %0DGildir frá og með 1. mars 2011“%0D %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi breytingartillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;”Í staðinn fyrir núverandi inngang kemur:</DIV&gt;<DIV&gt;Reglur og skilyrði um greiðslur einkarekinna leikskóla sem ekki eru með þjónustusamning við Hafnarfjarðarbæ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að niðurgreiða í ellefu mánuði á ári leikskóladvöl barna í leikskólum sem ekki eru reknir af Hafnarfjarðarbæ og&nbsp;ekki eru&nbsp;með þjónustusamning við sveitarfélagið. Bæjarstjórn ákveður fjárhæð hverju sinni, að fenginni tillögu fræðsluráðs.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið til atkvæða um framlagða breytingartillögu. Var hún samþykkt af bæjarstjórn&nbsp;með 6 atkvæðum, 5 sátu hjá. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið til atkvæða um framlagða&nbsp;tillögu sem vísað var til bæjarstjórnar frá fræðsluráði þann 14. febrúar sl. Framlögð tillaga ásamt áorðnum breytingum samþykkt af bæjarstjórn&nbsp;með 6 atkvæðum, 5 sátu hjá. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerð framkvæmdaráðs frá 16.febr. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 14.febr. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 15.febr. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 9.febr. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 17.febr. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 15.febr. sl.%0Db. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 31.jan. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 16.febr.sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4.febr. sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 9.febr. sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 1. lið – Rekstrarúttekt -, 2. lið – Leikskólagjöld, fyrirspurn -&nbsp;og 5. lið – Hraunvallaskóli, skólastjóri – í fundargerð fræðsluráðs frá 14. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 5. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 14. febrúar sl. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir&nbsp;kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 14. janúar sl. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmund Rúnar Árnason vék af fundi kl. 15:30. Í hans stað mætti Guðfinna Guðmundsdóttir. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu Rósu Guðbjartsdóttur.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru&nbsp;sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson&nbsp;kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að&nbsp;stuttri athugasemd. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 14. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að nýju. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Valdimar Svavarsson tók til máls undir 8. lið – Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2009 – í fundargerð bæjarráðs frá 17. febrúar sl. og 2. lið – Auðlindastefna -&nbsp;í fundargerð umhverfisnefndar frá 9. febrúar sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;kom að&nbsp;andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 8. lið í fundargerð bæjarráðs frá 17. febrúar sl. og 1. lið – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda – drög að reglum -&nbsp;í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að&nbsp;andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Geir&nbsp;Jónsson tók til máls undir 4. lið – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda – reglur – í fundargerð fjölskylduráðs frá 16. febrúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 8. lið í fundargerð bæjarráðs frá 17. febrúar sl. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 5. lið – Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur -&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 17. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Helgu Ingólfsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 2. lið í fundargerð í fræðsluráðs frá 14. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Valdimar Svavarsson&nbsp;tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;”Í bréfi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags 9. febrúar 2011 kemur skýrt fram að skilyrði þess að takast megi að koma böndum á fjármál bæjarfélagsins sé að áætlanir áranna 2011 til 2014 standist og gott betur. Sjálfstæðismenn hafa lengi varað við þeirri þróun sem verið hefur í fjármálum sveitarfélagsins og ljóst að taka hefði þurft fyrr á og hagræða&nbsp; í rekstri sveitarfélagsins. Fjölmörg tækifæri til hagræðingar hafa farið forgörðum og ljóst að á síðasta ári mun rekstur málaflokksins fræðslumál fara allt að 700 milljónir króna fram úr áætlun ársins 2010. Það er óviðunandi.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Nýleg úttekt Haraldar Haraldssonar á rekstri þriggja skóla í Hafnarfirði sýnir að í fræðslumálum sem og öðrum málaflokkum er hægt að bæta rekstur og hagræða og ljóst að víða hefði mátt gera betur á síðastliðnum árum. Ekki síst&nbsp; vekur athygli að eftirlit og eftirfylgni áætlana hefur ekki verið sem skyldi.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn ítreka mikilvægi þess að ná tökum á fjármálum sveitarfélagsins og taka undir varnaðarorð í bréfi eftirlitsnefndarinnar með fjármálum sveitarfélaga þar sem segir að til að ná áætlun um aukna framlegð verður sveitarstjórn að fylgja í einu og öllu áformum sínum svo tilætluðum árangri verði náð.”</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Valdimar Svavarsson (sign), Rósa Guðbjartsdóttir (sign), Sigurlaug&nbsp;Anna Jóhannsdóttir (sign),</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Geir Jónsson (sign), Helga Ingólfsdóttir (sign).</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Gert stutt fundarhlé.</FONT&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;Guðrún Ágústa tók til máls og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;”Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna vilja benda á að við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 var gott samstarf oddvita allra flokka í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og hafa því allir flokkar haft jöfn tækifæri til að koma á framfæri tillögum að hagræðingum. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Efnahagshrunið haustið 2008 gerbreytti rekstrar- og skuldastöðu sveitarfélaga. Á undanförnum misserum hefur verið gripið til margvíslegra hagræðingaraðgerða í rekstrinum. &nbsp;Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga staðfestir með óyggjandi hætti, að mikill árangur hefur náðst í að snúa þessari stöðu við. Fram kemur, að gangi fjárhagsáætlun ársins 2011 eftir, þá sé um að ræða ásættanlega þróun í endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins og að Hafnarfjarðarbær geti&nbsp; til framtíðar staðið við skuldbindingar sínar.”</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign), Sigríður Björk Jónsdóttir (sign), Guðfinna Guðmunsdóttir (sign),</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign), Gunnar Axel Axelsson (sign), Eyjólfur Sæmundsson (sign).</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt