Bæjarstjórn

9. mars 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1654

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 16.02.11 og 23.02.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.%0D%0DLagt fram.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti fundargerðirnar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SN010005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar

      9.liður úr fundargerð SBH frá 1. mars sl.%0DTekið til umræðu skipulag svæðis vestan Straumsvíkur sem frestað var til 4 ára í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025. Frestunin rennur út 18.05.11.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa frestun á aðalskipulagi svæðisins enn um 4 ár skv. heimild í 33. grein skipulagslaga nr. 123/2010, og vísar málinu að öðru leyti til endurskoðunar Aðalskipulags Hafnarfjarðar sem Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 30.06.10 að hafin skyldi vinna við. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að auglýsa frestun á hluta Aðalskipulags Hafnarfjarðar 2005 – 2025, svæði vestan Straumsvíkur, enn um 4 ár skv. heimild í 33. grein skipulagslaga nr. 123/2010.”%0Dfundargerð SBH frá 1.mars sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101151 – Aðalskipulag, Miðbær - Álfaskeið, breyting

      10. liður úr fundargerð SBH frá 1. mars sl.%0D Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar lóðina Álfaskeið 16, lóð leikskólans Álfabergs. Tillagan felur í sér að landnotkun er breytt úr svæði fyrir þjónustustofnanir í íbúðarsvæði. Lögð fram greinargerð sviðsstjóra varðandi málsmeðferð, að farið verði með skipulagsbreytinguna sem óverulega breytingu samkvæmt 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, eins og skipulags- og byggingarráð samþykkti 15.02.11. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 24.02.11 heimild til að vinna tillöguna.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 20.02.2011 hvað varðar landnotkun lóðarinnar Álfaskeið 16 og að farið verði með tillöguna sem óverulega breytingu skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809223 – Fluguskeið 13, úthlutun og afsal

      12.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.mars sl.%0DLagt fram erindi Elsu Jónsdóttur og Finnboga Aðalsteinssonar sent í tölvupósti 15. febrúar 2011 þar sem þau afsala sér lóðinni Fluguskeið 13.%0DÁlögð lóðagjöld eru 6.638.720 kr. miðað við bvt. 403,1.%0D%0DBæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir ofangreint afsal í 12. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. mars sl.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023162 – Álfhella 4, afsal

      13. liður úr fundargerð BÆJH frá 3. mars sl.%0DLagt fram erindi Jóns Þórðarsonar f.h. Blikksmíði ehf kt. 460396-2209, sent með tölvupósti 24.febrúar 2011, þar sem fyrirtækið afsalar sér lóðinni Álfhellu 4.%0DUmsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.%0DÁlögð lóðagjöld eru 17.345.202 kr. miðað við bvt. 364,5.%0D %0DBæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. mars sl.”%0D %0DStaðfesting bæjarstjórnar tekur ekki gildi fyrr en veðböndum á lóðinni hefur verið aflétt.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum og að staðfesting bæjarstjórnar taki ekki gildi fyrr en veðböndum á lóðinni hefur verið aflétt. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerð fjölskylduráðs frá 2.mars sl.%0Da.Fundargerð íþrótta-og tómstundanefndar frá 23. febr.sl.%0Db.Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 24.febr. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 2.mars sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 28.febr. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1.mars sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 23. febr. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 3.mars sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kristinn Andersen tók til máls undir 6. lið – Skólahúsnæði -&nbsp;í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen svaraði andsvari öðru sinni. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari&nbsp;við fyrri ræðu Kristins Andersen. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 6. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari.&nbsp;Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 1. lið – Gjaldskrár á fræðslusviði, 7. lið – Rekstrarúttekt -&nbsp;og 10. lið&nbsp;- Ábending frá mmr vegna Öldutúnsskóla -&nbsp;í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Kristinn Andersen tók til máls undir 9. lið – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011 – í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. Geir Jónsson tók til máls undir 4. lið – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði – og 5. lið – Daggæslumál, fyrirspurn – í fundargerð fjölskylduráðs. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 9. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 28. febrúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Geir Jónsson tók til máls undir 9. lið – Uppsagnir starfsmanna, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins -&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 3. mars sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari. &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt