Bæjarstjórn

18. maí 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1659

Mætt til fundar

  • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir forseti
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður

Forseti bæjarstjórnar, Sigríður Björk Jónsdóttir, stýrði fundi og lagði fram tillögu um að dagskrárliður nr. 3 – Ársreikningur, endurskoðun 2010 – yrði færður aftar á dagskrá undir 5. lið. Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður

Forseti bæjarstjórnar, Sigríður Björk Jónsdóttir, stýrði fundi og lagði fram tillögu um að dagskrárliður nr. 3 – Ársreikningur, endurskoðun 2010 – yrði færður aftar á dagskrá undir 5. lið. Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 27.04.11 og 04.05.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$ $line$Lagt fram.$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar

      <DIV&gt;Lögð fram tillaga um eftirfarandi fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar í stjórn Suðurlinda ohf.:</DIV&gt;<DIV&gt;Aðalmenn: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Fjarðargötu 17 og Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7.</DIV&gt;<DIV&gt;Varamenn: Guðmundur Rúnar Árnason, Álfholti og Valdimar Svavarsson, Birkibergi 7. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ekki voru gerðar athugasemdir við tillöguna og teljast því framangreind réttkjörin í stjórn Suðurlinda ohf.</DIV&gt;

    • 1105245 – Lánsfjárheimildir ársins 2011

      9.liður úr fundargerð BÆJH frá 11.maí sl.$line$Lagt fram veðskuldabréf vegna Norðurhellu 1 – 3.$line$ $line$Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögur til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi veðskuldabréf og heimilar bæjarstjóra að undirritað öll skjöl þeim tengdum.”$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 6 atkvæðum. 5 sátu hjá. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912139 – Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík

      6.liður úr fundargerð SBH frá 10.maí sl.$line$Tekin fyrir tillaga Arkis að deiliskipulagi gatnamótanna dags. 04.04.2011.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillagan verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi gatnamóta Reykjanesbrautar við Straumsvík dags. 04.04.2011 verði send í auglýsingu skv. 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.” $line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010

      5.liður úr fundargerð BÆJH frá 11.maí sl.$line$Kynntur ársreikningur ársins 2010 fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar og stofnanir hans.$line$Fjármálastjóri og Auðunn Guðjónsson frá KPMG mættu á fundinn.$line$ $line$Bæjarráð vísar ársreikningi bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans til fyrri umræðu í bæjarstjórn.$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls. Þá Valdimar Svavarsson, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa ársreikningi 2011&nbsp;til síðari umræðu í bæjarstjórn.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerð framkvæmdaráðs frá 11.maí sl.$line$Fundargerð fræðsluráðs frá 9.maí sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl.$line$a.Fundargerð hafnarstjórnar frá 4.maí sl.$line$b.Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 2.maí sl.$line$c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 6.maí sl.$line$d.Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 2.maí sl.$line$e. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 2.maí sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10.maí sl.$line$a. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 3.maí sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 11.maí sl.$line$a. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar frá 15.apríl og 4.maí sl.$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson tók til máls undir 2. lið – Stjórnsýsla, endurskoðun 2010&nbsp;- í fundargerð fjölskylduráðs frá 11. maí sl. Kristinn Andersen tók til máls undir 7. lið – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011 – fundargerð fræðsluráðs frá 9. maí sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. Valdimar Svavarsson tók til máls undir 1. – Orkuauðlindaráðstefna sveitarfélaga -&nbsp;og 3. lið – Suðurlindir ohf., fundarboðí fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 18. lið – Menningar- og ferðamálanefnd/Álfagarðurinn í Hellisgerði&nbsp;-&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl. og 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 11. maí sl. Gunnar&nbsp;Axel Axelsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls undir 2. lið&nbsp;fundargerðar fjölskylduráðs frá 11. maí sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Valdimar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 18. lið í fundargerð bæjarráðs frá 11. maí sl., 2. lið í fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 3. maí sl. og&nbsp;2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 11. maí sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari við fyrri ræðu Helgu Ingólfsdóttur. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason kom að stuttri athugasemd. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn&nbsp;að nýju. Fundi slitið. &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt