Bæjarstjórn

18. janúar 2012 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1672

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir forseti
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir varamaður
 • Elín Sigríður Óladóttir varamaður

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir lögmaður Hafnarfjarðarbæjar
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 14.12.11, 21.12.11 og 04.01.12. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$ $line$Lagt fram.$line$

  • 1105399 – Bjarkavellir 1a, 1b og 1c deiliskipulagsbreyting.

   5.liður úr fundargerð SBH frá 10.jan. sl.$line$Tekin fyrir að nýju tillaga frá Guðlaugi Adolfssyni f.h. Valhúsa námsmannaíbúða ehf dags. 19.05.11 um breytingu á deiliskipulagi úr námsmannaíbúðum í litlar ódýrar íbúðir á almennum markaði skv. skipulagsuppdrætti Teiknistofunnar Strandgötu 11 dags. 3. okt. 2011. Tillagan var auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svörum við athugasemdum.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir svör við athugasemdum með áorðnum breytingum í samræmi við umræður á fundinum. $line$$line$Skipualgs- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagsbreytingu á Bjarkavöllum 1a, 1b, og 1c skv. skipulagsuppdrætti dags. 3. október 2011.$line$$line$Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar:” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Bjarkavalla 1a, 1b og 1c í samræmi við skipulagsuppdrátt dags. 3. október 2011 sem var auglýstur í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.”$line$

   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Geir Jónsson kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

  • 1111122 – Hvaleyrarvatn, lóðarleigusamningur

   3.liður úr fundargerð BÆJH frá 12.janúar sl.$line$Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar eftirfarandi erindi til bæjarráðs, en bendir jafnframt á að erindið krefst breytingar á deiliskipulagi:$line$$line$Hreiðar Sigurjónsson f.h. St. Georgsgildisins í Hafnarfirði, leitar eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. október 1965.$line$$line$Sviðsstjóri skipulags- og byggingarmála gerði grein fyrir málinu.$line$ $line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta St. Georgsgildi í Hafnarfirði lóð við Hvaleyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.”$line$

   Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

  • 1110256 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015

   17.liður úr fundargerð BÆJH frá 12.janúar sl.$line$Farið yfir fyrirhugaða vinnu við gerð þriggja ára áætlunar.$line$Jafnframt lögð fram eftirfarandi tillaga.$line$$line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$Bæjarstjórn Hafnfjarðar samþykkir að gjaldendur er greiða fasteignagjöld að fullu fyrir 16.02. 2011 fá 3% staðgreiðsluafslátt.$line$ $line$Bæjarráð vísar fyrirliggjandi tillögu til bæjarstjórnar$line$

   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

  • 1106239 – Hvammabraut 2, lóð fyrir dreifistöð

   18.liður úr fundargerð BÆJH frá 12.janúar sl.$line$Tekin fyrir að nýju umsókn HS veitna um lóð fyrir dreifistöð við Hvammabraut á móts við Jófríðastaðarveg. Skipulagsbreyting var auglýst 27. desember sl.$line$ $line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veit HS veitum lóð fyrir dreifistöð við Hvammabraut í samræmi við fyrirliggjandi gjögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”$line$

   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

  • 1112100 – Umhverfis- og framkvæmdasvið, gjaldskrá 2012

   Lögð fram gjaldskrá 2012 fyrir umhverfis- og framkvæmdasvið.

   Annar varaforseti, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. $line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti gjaldskrá 2012 fyrir umhverfis- og framkvæmdasvið með 11 samhljóða atkvæðum.

  Fundargerðir

  • 1201159 – Fundargerðir 2012, til kynningar í bæjarstjórn.

   Fundargerð bæjarráðs frá 12.janúar sl.$line$a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 3.jan.sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 10.janúar sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 11.janúar sl.$line$Fundargerð umhverfis-og framkvæmdaráðs frá 11.janúar sl.$line$a. Fundargerð SORPU bs. frá 12.des. sl.$line$b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 16.des sl.$line$Fundargerð fræðsluráðs frá 9.janúar sl.

   Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 10. lið – Byggingarstig, matsstig og skráning húsnæðis – í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. janúar sl. og 19. lið – Lausar lóðir og verð 2011 – í fundargerð bæjarráðs frá 12. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls undir 10. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 10. janúar sl. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir kom að stuttri athugasemd. Sigríður Björk Jónsdóttir. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 19. lið í fundargerð bæjarráðs frá 12. janúar sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Helgu Ingólfsdóttur. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Helgu Ingólfsdóttur. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 10. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráði frá 10. janúar sl. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdótti kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Geir Jónsson kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen tók til máls undir 3. lið – Sveitarfélagið Vogar, beiðni um samstarf -, 5. lið – Skólaskipan í Hafnarfirði – og 6. lið – Námsflokkar Hafnarfjarðar – Miðstöð símenntunar – frá 9. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 5. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 9. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Elín Sigríður Óladóttir tók til máls undir 3. lið – Fjölskylduráð, hlutverk – í fundargerð fjölskylduráðs frá 11. janúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Elín Sigríður Óladóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Elín Sigríður Óladóttir svaraði andsvari öðru sinni. Geir Jónsson tók til máls undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 11. janúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 4. lið – Fatlaðir, málefni, eignarhald og leiga fasteigna – í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 11. janúar sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni.

Ábendingagátt