Bæjarstjórn

25. apríl 2012 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1679

Mætt til fundar

 • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri
 • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir forseti
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Guðfinna Guðmundsdóttir varamaður
 • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir varamaður
 • Helga R Stefánsdóttir varamaður

Forseti bæjarstjórnar, Margrét Gauja Magnúsdóttir, setti fundinn og stjórnaði honum. Allir aðalbæjarfulltrúar mættir nema Valdimar Svavarsson, Kristinn Andersen og Gunnar Axel Axelsson. Í þeirra stað mættu Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir og Guðfinna Guðmundsdóttir.

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir lögmaður Hafnarfjarðarbæjar

Forseti bæjarstjórnar, Margrét Gauja Magnúsdóttir, setti fundinn og stjórnaði honum. Allir aðalbæjarfulltrúar mættir nema Valdimar Svavarsson, Kristinn Andersen og Gunnar Axel Axelsson. Í þeirra stað mættu Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir og Guðfinna Guðmundsdóttir.

 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lögð fram fundargerð frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 11.04.12. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$ $line$ Lagt fram.$line$

  • 1107149 – Aðalskipulag Norðurbær breyting

   5.liður úr fundargerð SBH frá 17.apríl sl.$line$Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Norðurbæinn í Hafnarfirði dags. 11.07.2011. Jafnframt er unnið að endurskoðun deiliskipulags Norðurbæjarins. Kynningarfundur á aðalskipulagi og deiliskipulagi var haldinn 31. mars 2011. Tillagan var auglýst skv. 31. grein skiulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið. Engar athugasemdir bárust.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna og að málsmeðferð verði lokið skv. 32. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar Norðurbæinn í Hafnarfirði dags. 11.07.2011 og að málsmeðferð verði lokið skv. 32. grein skipulagslaga nr. 123/2010.$line$

   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

  • 1204196 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 - 2025, breyting vegna Hamranessnámu.

   10. liður úr fundargerð SBH frá 17.apríl sl.$line$ Lögð fram tillaga um að heimila breytinga á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Hamranesnámu. Þeim hluta sem skilgreindur er sem íbúðarsvæði verði breytt í óbyggt svæði.$line$ $line$ Skipulags- og byggingarráð samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Hamranesnámu. Þeim hluta sem skilgreindur er sem íbúðarsvæði verði breytt í óbyggt svæði. Mælt er með að breytingin teljist óveruleg skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Hamranesnámu. Þeim hluta sem skilgreindur er sem íbúðarsvæði verði breytt í óbyggt svæði. Mælt er með að breytingin teljist óveruleg skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.”$line$

   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

  • 1202155 – Lóðaverð, endurskoðun 2012

   3.liður úr fundargerð BÆJH frá 23.apríl sl.$line$ Tekið fyrir að nýju.$line$Lagðar fram tillögur um lóðaverð í samræmi við kynningu á síðasta fundi bæjarráðs.$line$Einnig lögð fram tillaga að breytingu á “Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfirði.”$line$ $line$ Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að verð íbúðahúsalóða verði sem hér segir:$line$Einbýlishúsalóð 10.531.620 kr. 220m2 hús$line$Raðhúsalóð 8.616.780 kr. 180m2 hús$line$Parhúsalóð 9.574.200 kr. 200m2 hús$line$Fjölbýli 4-8 íbúðir 3.789.788 kr. hver íbúð, heildarstærð húss 950m2$line$Fjölbýli 9 íbúðir og fleiri 3.191.400 kr. hver íbúð, heildarstærð húss 1.200m2$line$Verðið er lágmarksverð miðað við ofangreindar stærðir og uppfærist mánaðarlega í samræmi við breytingar á byggingarvísitölu.”$line$$line$Byggingarvísitala aprílmánaðar 2012 er 113,4.$line$$line$Bæjaráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að “Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfirði” breytist sem hér segir.$line$Grunnur gatnagerðargjalds. 4. gr. $line$Við greinina bætist ný málsgrein.$line$”Af atvinnuhúsnæði greiðist að lágmarki 75% af byggingarmagni samkvæmt nýtingarhlutfalli í deiliskipulagi.”$line$$line$Almenn lækkunarheimild. 5. gr.$line$3. liður breytist sem hér segist:$line$”Af millilofti sem liggur milli hæðaskila eða hæðaskila og þakflatar í atvinnuhúsnæði í óskiptu eignarhaldi, skal greiða 10% af fermetragjaldi.”$line$

   Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Rósa Guðbjartsdóttir sem jafnframt lagði fram tillögu um frestun málsins til næsta reglulega fundar bæjarstjórnar. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og lagði fram tillögu um að málinu yrði frestað um óákveðin tíma. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. $line$$line$Forseti bar upp tillögu um frestun málsins um óákveðin tíma og var tillagan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

  • 1201546 – Lausar lóðir og verð árið 2012

   4.liður úr fundargerð BÆJH frá 23.apríl sl.$line$ Lögð fram tillaga um úthlutun lóðanna Furuás 8-10, Furuás 23-25-27, Skógarás 1 og Skógarás 3 í samræmi við tilboð í lóðirnar 6. febrúar sl.$line$Lagt fram erindi Ketils Ketilssonar þar sem hann tilkynnir að hann falli frá tilboði sínu í lóðina Arnarhraun 50.$line$ $line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Lautarsmára efh kt. 681294-2289 lóðunum Furuás 8-10 og lóðunum Furuás 23-25-27,$line$Jóni R. Arilíusarsyni kt. 220268-3149 lóðinni Skógarás 1 og Evu Lísu Reynisdóttur kt. 300580-5729 lóðinni Skógarás 3. $line$Um úthlutanirnar gilda skilmálar útboðsins og nánari skilmálar skipulags- og byggingarfulltrúa.”$line$

   Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Sigríður Björk Jónsdóttir og Helga Ingólfsdóttir.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu sem bæjarráð vísaði til bæjarstjórnar á fundi sínum þann 23. apríl sl.

  • 1201159 – Fundargerðir 2012, til kynningar í bæjarstjórn.

   Fundargerð umhverfis-og framkvæmdaráðs frá 18.apríl sl. $line$a. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 19.mars, 12. og 16.apríl sl.$line$b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 30.mars sl.$line$Fundargerð fræðsluráðs frá 16.apríl sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 23.apríl sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 17.apríl sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 18.apríl sl.

   Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. og 2. lið í fundargerð stjórnar Strætó frá 30. mars sl., 1. lið – SSH, almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu – í fundargerð bæjarráðs frá 23. apríl sl. og 2. lið – Skólaskipan í Hafnarfirði – í fundargerð fræðsluráðs frá 16. apríl sl. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls undir 2. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 16. apríl sl. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson tók til máls undir 2. lið – Sérstakar húsaleigubætur – í fundargerð fjölskylduráðs frá 18. apríl sl. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 2. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 16. apríl sl. og 12. lið – Sjálfstæðisflokkurinn, frumvarp um stjórnun fiskveiða, fyrirspurn – í fundargerð bæjarráðs frá 23. apríl sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 2. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 16. apríl sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls 3. – Sorphirða í Hafnarfirði, útboð – og 4. lið – Vorhreinsun 2012 – í fundargerð umhverfis- og framkvæmdráðs frá 18. apríl sl. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 2. lið í fundargerð fræðsluráðs 16. apríl og 12. lið í fundargerð bæjarráðs frá 23. apríl sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Guðmundur Rúnar Árnason kom að stuttri athugasemd.

  • 1204018 – Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2011, fyrri umræða

   5.liður úr fundargerð BÆJH frá 23.apríl sl.$line$ Lagður fram ársreikningur 2011 fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar og fyrirtæki hans.$line$ $line$Bæjarráð vísar ársreikningi 2011 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.$line$

   Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og lagði fram tillögu um að málinu yrðu frestað til næsta fundar í bæjarstjórn.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu um frestun um málsins.

Ábendingagátt