Bæjarstjórn

19. júní 2013 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1707

Mætt til fundar

 • Lúðvík Geirsson aðalmaður
 • Margrét Gaua Magnúsdóttir forseti
 • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
 • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
 • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
 • Valdimar Svavarsson aðalmaður
 • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri
 • Ólafur Ingi Tómasson varamaður

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir fulltrúi
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 29.05.13 og 05.06.13. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$$line$Lagt fram.$line$

  • 1303149 – Brettafélag Hafnarfjarðar

   3.liður úr fundargerð FJÖH frá 12.júní sl.$line$Á síðasta fundi fjölskylduráðs var samningsdrögum vísað til íþrótta- og tómstundanefndar. Nefndin samþykkti drögin fyrir sitt leyti.$line$$line$Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til bæjarstjórnar.$line$

   Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Þá Geir Jónsson og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri. Helga Ingólfsdóttir tók til máls. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson kom að stuttri athugasemd. Helga Ingólfsdóttir kom að stuttri athugasemd. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson tók til máls, þá Rósa Guðbjartsdóttir. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Sigríður Björk Jónsdóttir tók við fundarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók til máls. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir tók aftur við fundarstjórn. Örstutt fundarhlé gert.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlögð samningsdrög með 10 atkvæðum. Einn sat hjá.$line$$line$Bókun fjögurra fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:$line$Samstarfssamningur við Brettafélag Hafnarfjarðar sem nú liggur fyrir bæjarstjórn til samþykktar er jákvætt skref í uppbyggingu á æskulýðsstarfi í bænum. Fjárhagslegir þættir og kostnaðarumfang verkefnisins liggur ekki fyrir enda einungis um viljayfirlýsingu að ræða. Brýnt er að fjárhagslegir þættir liggi ljóst fyrir og umgjörð verkefnisins verði vönduð og vel unnin við frekari frágang málsins.$line$Valdimar Svavarsson (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Geir Jónsson (sign) Ólafur Ingi Tómasson (sign).$line$$line$Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins situr hjá og óskar bókað:$line$Ekki er unnt að samþykkja fyrirliggjandi samstarfssamning þar sem ekki liggur fyrir sérstakur afnotasamningur sem vísað er til í 2.gr. og ætlað er að taka til afnotaréttar félagsins af húsnæðinu og hvert hlutfall kostnaðarskiptingar á að vera milli BF og bæjarins varðandi uppbyggingu á aðstöðu til brettaiðkunar, byggingu palla, rampa og annars sem nauðsynlegt er til hjólabrettaiðkunar innanhúss. $line$Gert er ráð fyrir að starfsemi hefjist í haust og ekki liggur fyrir hver kostnaður er áætlaður á þessu ári við verkefnið.$line$Eingöngu er tilgreint að kostnaður við rafmagn og hita kr. 794.000,- til ársloka 2013 án þess að fyrir liggi hvar fjárheimild fyrir þeim kostnaði er. Miðað við þá þröngu fjárhagstöðu sem sveitarfélagið býr við er mikilvægt að ekki sé stofnað til skuldbindinga nema fyrir liggi hvert er umfang verkefnisins er.$line$Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins $line$Helga Ingólfsdóttir (sign).

  • 1306064 – Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verkefnislýsing

   7.liður úr fundargerð SBH frá 11.júní sl.$line$ Lagt fram erindi Hrafnkels Proppé f.h. Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem send er til samþykktar. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.05.2013, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.$line$ $line$ Skipulags- og byggingarráð samþykkir Verkefnislýsingu og fjárhagsáætlun til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.$line$Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir verkefnislýsingu og fjárhagsáætlun fyrir svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til auglýsingar í samræmi við 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.”$line$

   Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

  • 1210123 – Dalshraun 11, umsókn um stækkun lóðar og fjölgun bílastæða

   10.liður úr fundargerð BÆJH frá 13.júní sl.$line$ Tekin fyrir að nýju umsókn húsfélagsins Dalshrauni 11 um lóðarstækkun og fjölgun bílastæða. Samþykkt hefur verið deiliskipulagsbreyting sem felur í sér lóðarstækkun um 846 m2.$line$ $line$ Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta húsfélaginu Dalshrauni 11 viðbótarlóð í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”$line$

   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.

  • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar, kosning forseta, varaforseta og skrifara.

   Kosning forseta, varaforseta og skrifara. Gengið til atkvæðagreiðslu.$line$$line$

   Margrét Gauja Magnúsdóttir fékk 11 atkvæði sem forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar til eins árs. Telst hún því réttkjörin í embættið.$line$$line$Kristinn Andersen fékk 11 atkvæði sem 1. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs. Telst hann því réttkjörinn í embættið.$line$$line$Sigríður Björk Jónsdóttir fékk 11 atkvæði sem 2. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs. Telst hún því réttkjörin í embættið.$line$$line$Helga Ingólfsdóttir og Gunnar Axel Axelsson fengu bæði 11 atkvæði sem aðalskrifarar bæjarstjórnar Teljast þau því réttkjörin í embætti aðalskrifara.$line$$line$Geir Jónssosn og Eyjólfur Sæmundsson fengu báðir 11 atkvæði sem varaskrifarar bæjarstjórnar. Teljast þeir því réttkjörnir í embætti varaskrifara.$line$$line$Kosning í ráð, nefndir og stjórnir.$line$Til eins árs:$line$Bæjarráð$line$Aðalmenn$line$Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18$line$Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58$line$Eyjólfur Þór Sæmundsson, Fagrahvammi 7$line$Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7$line$Kristinn Andersen, Austurgötu 42$line$$line$Varamenn$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$Lúðvík Geirsson, Fálkahrauni 1$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Suðurgötu 82$line$Geir Jónsson, Burknavöllum 1c$line$Valdimar Svavarsson, Birkibergi 30$line$$line$Fjölskylduráð$line$Aðalmenn$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$Guðný Stefánsdóttir, Stekkjarhvammi 3$line$Birna Ólafsdóttir, Kvistavöllum 29$line$Geir Jónsson, Burknavöllum 1c$line$Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 67 $line$$line$Varamenn$line$Kristín Gunnbjörnsdóttir, Sléttahrauni 30$line$Ómar Ásbjörn Óskarsson, Kríuási 15$line$Daníel Haukur Arnarson, Suðurgötu 11$line$Elísabet Valgeirsdóttir, Suðurhvammi 15$line$Þorgerður María Halldórsdóttir, Hjallabraut 1$line$$line$Umhverfis og framkvæmdarráð$line$Aðalmenn$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$Hörður Þorsteinsson, Stuðlabergi 38$line$Árni Stefán Jónsson, Stuðlabergi 110$line$Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26$line$Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9$line$$line$Varamenn$line$Árni Björn Ómarsson, Hverfisgötu 22$line$Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, Reykjarvíkurvegur 30$line$Gestur Svavarsson, Blómvangur 20$line$Konráð Jónsson, Þrastarási 42$line$Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8$line$$line$Fræðsluráð$line$Aðalmenn$line$Eyjólfur Þór Sæmundsson, Fagrahvammi 7$line$Helena Mjöll Jóhanssdóttir, Austurgötu 29b$line$Gestur Svavarsson, Blómvangi 20$line$Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, Lækjarkinn 6$line$$line$Varamenn$line$Friðþjófur Karlsson, Lækjarbergi 17$line$Björn Bergsson, Skerseyrarvegur 4$line$Súsanna Westlund, Norðurvangi 44$line$Halldóra Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 45$line$Þóroddur Skaptason, Miðvangi 3$line$$line$Skipulags- og byggingarráð$line$Aðalmenn$line$Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58$line$Guðfinna Guðmundsdóttir, Birkihvammur 15$line$Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44$line$Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7$line$Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9$line$$line$Varamenn$line$Guðrún Margrét Ólafsdóttir, Hamarsbraut 4$line$Andri Ómarsson, Steinahlíð 7$line$Jón Ólafsson, Álfaskeiði 90$line$Jóhanna Fríða Dalkvist, Köldukinn 23$line$Axel Guðmundsson, Drekavöllum 28$line$$line$Íþrótta- og tómstundanefnd$line$Aðalmenn$line$Ragnheiður Ólafsdóttir, Kvistabergi 1$line$Daníel Haukur Arnarson, Suðurgötu 11$line$Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8$line$$line$Varamenn$line$Magnús Sigurjónsson, Víðivangi 9$line$Klara Hallgrímsdóttir, Kvistavöllum 44$line$Gísli Rúnar Gíslason, Hringbraut 17$line$$line$Menningar- og ferðamálanefnd$line$Aðalmenn$line$Dagbjört Gunnarsdóttir, Víðivangi 3$line$Hlíf Ingibjörnsdóttir, Hverfisgötu 50$line$Unnur Lára Bryde, Fjóluási 20$line$$line$Varamenn$line$Daníel Haukur Arnarson, Suðurgötu 11$line$Guðbjartur Karl Reynisson, Miðvangi 12$line$Halldóra Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 45$line$$line$Stjórn Hafnarborgar$line$Lúðvík Geirsson, Fálkahrauni 1$line$Almar Grímsson, Herjólfsgötu 38$line$$line$Bláfjallanefnd$line$Hörður Þorsteinsson, Stuðlabergi 38$line$$line$Strætó bs$line$Aðalmaður$line$Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18$line$$line$Varamaður$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Suðurgötu 82$line$$line$SORPA bs$line$Aðalmaður$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$$line$Varamaður$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Suðurgötu 82$line$$line$Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins$line$Aðalmaður$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Suðurgötu 82$line$$line$Varamaður$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$$line$Hafnarstjórn$line$Aðalmenn$line$Lúðvík Geirsson, Fálkahrauni 1$line$Elín Soffía Harðardóttir, Klapparholti 5$line$í stað Eyjólfs Þórs Sæmundssonar og Guðfinnu Guðmundsdóttur$line$$line$Samvinnunefnd um svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu$line$Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58$line$Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7$line$$line$Stjórn SSH$line$Aðalmaður$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Suðurgötu 82$line$$line$Varamaður$line$Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18$line$$line$Fulltrúaráð SSH$line$Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26,$line$Gunnar Axel Axelsson, Brekkugata 18$line$Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58$line$Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7$line$Kristinn Andersen, Austurgata 42.$line$$line$Formenn ráða$line$Formaður bæjarráðs$line$Gunnar Axel Axelsson, Brekkugötu 18$line$Formaður Fjölskyldurráðs$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38$line$Formaður Fræðsluráðs$line$Eyjólfur Þór Sæmundsson, Fagrahvammi 7$line$Formaður Skipulags- og byggingarráðs$line$Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58$line$Formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38

  • 1301059 – Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.

   Fundargerð fræðsluráðs frá 10.júní sl.$line$Fundargerðir umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 5.og 12.júní sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 13.júní sl.$line$a.Fundargerð hafnarstjórnar frá 11.júní sl.$line$b.Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10.júní sl.$line$c. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 3.júní sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 11.júní sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 12.júní sl.$line$a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3.júní sl.

   Ólafur Ingi Tómasson tók til máls undir 5. lið – Hverfisgata 23, breyting – í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 11. júní sl. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls undir sama lið. Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Ólafur Ingi Tómasson kom að stuttri athugasemd. Sigríður Björk Jónsdóttir kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Ólafur Ingi Tómasson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. $line$Ólafur Ingi Tómasson tók til más undir 1. lið – Þríhnjúkar, olíuslys – í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 12. júní sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom einnig að andsvari. Helga Ingólfsdóttir tók til máls. $line$Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 1. lið – Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013 – í fundargerð hafnarstjórnar frá 11. júní sl. Valdimar Svavarsson kom að andsvari.

  • 1306108 – Sumarleyfi bæjarstjórnar

   Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar 2013 stendur í júlí og ágúst, með vísan til 65. gr. samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.”

   Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.$line$$line$Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og óskaði bæjarfulltrúum og bæjarbúum öllum gleðilegs sumars.

Ábendingagátt