Bæjarstjórn

30. september 2015 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1752

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
  • Einar Birkir Einarsson aðalmaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir aðalmaður
  • Ófeigur Friðriksson aðalmaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allir aðalbæjarfulltrúar [line][line]Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir setti fund og stjórnaði honum.

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allir aðalbæjarfulltrúar [line][line]Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir setti fund og stjórnaði honum.

  1. Almenn erindi

    • 1509173 – Einivellir 1 - 3, úthlutun lóðar

      7.liður úr fundargerð BÆJH frá 22.sept. sl.
      Dregið úr gildum umsóknum um lóðina Einivellir 1-3

      Guðríður Guðmundsdóttir lögfræðingur fjölskyldusviðs dró úr gildum umsóknum

      Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:
      “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Dverghömrum ehf lóðinni Einivellir 1-3 í samræmi við fyrirliggjandi umsókn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”

      Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum

    Fundargerðir

    • 1501023 – Fundargerðir 2015, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 23. sept. sl.
      a. Fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 7.sept. sl.
      b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 28.ágúst sl.
      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.sept. sl.
      Fundargerð fræðsluráðs frá 23.sept. sl.
      Fundargerð fjölskylduráðs frá 25.sept. sl.
      Fundargerð bæjarráðs frá 22.sept. sl.
      a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 10.sept. sl.
      Fundargerð forsetanefndar frá 28.sept. sl.

      Einar Birkir Einarsson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð Strætó bs. frá 28.ágúst sl.

      Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs undir fundargerð fræðsluráðs frá 23. sept. sl.5.liður, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Adda María Jóhannsdóttir svaraði andsvari.

      Gunnar Axel Axelsson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð bæjarráðs frá 22.sept.sl. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri tók til máls. Gunnar Axel Axelson tók til máls. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri tók til máls.

      Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir 1. varaforseti tók við stjórn fundarins.

      Guðlaug Kristjánsdóttir kvaddi sér hljóðs undir fundargerð forsetanefndar frá 28.sept. sl.3.liður.

      Guðlaug Kristjánsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.

      Ófeigur Friðriksson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.sept. sl,.2.liður. Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari.

      Adda María Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs undir fundargerðum umhverfis-og framkvæmdaráðs frá 23.sept.sl.4.liður og fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.sept. sl., 9.liður og fundargerð bæjarráðs frá 22.sept. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari, Adda María Jóhannsdóttir kom að andsvari, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari.
      Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri tók til máls.
      Adda María Jóhannsdóttir svaraði andsvari.
      Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri tók til máls, Adda María Jóhannsdóttir kom að andsvari.Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri tók til máls. Adda María Jóhannsdóttir kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við ræðu bæjarstjóra.

      Gunnar Axel Axelsson kvaddi sér hljóðs um fundarsköp forseta.

      Gunnar Axel Axelsson kvaddi sér hljóðs undir fundargerð fjölskylduráðs frá 25. sept sl., 1.liður.

      Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir 1. varaforseti tók við stjórn fundarins.
      Guðlaug Kristjánsdóttir kvaddi sér hljóðs undir fundargerð fjölskylduráðs frá 28.sept sl., 1. liður.
      Guðlaug Kristjánsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.

      Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

Ábendingagátt