Bæjarstjórn

14. september 2016 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1770

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen 2. varaforseti
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
  • Einar Birkir Einarsson aðalmaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir 1. varaforseti
  • Sverrir Garðarsson aðalmaður
  • Ófeigur Friðriksson varamaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allri bæjarfulltrúar nema Margrét Gauja Magnúsdóttir í hennar stað mætir Ófeigur Friðriksson.[line][line]Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir setti fundinn og stjórnaði honum.[line][line]Áður en gengið var til dagskrár minntust bæjarfulltrúar Eiríks Smith bæjarlistamanns sem lést 9. september s.l. með því að rísa úr sætum.[line][line]Forseti bar upp erindi frá Samfylkingunni þess efnis að taka upp með afbrigðum á dagskrá fundarins liðinn kosning í ráð og nefndir og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Ritari

  • Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allri bæjarfulltrúar nema Margrét Gauja Magnúsdóttir í hennar stað mætir Ófeigur Friðriksson.[line][line]Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir setti fundinn og stjórnaði honum.[line][line]Áður en gengið var til dagskrár minntust bæjarfulltrúar Eiríks Smith bæjarlistamanns sem lést 9. september s.l. með því að rísa úr sætum.[line][line]Forseti bar upp erindi frá Samfylkingunni þess efnis að taka upp með afbrigðum á dagskrá fundarins liðinn kosning í ráð og nefndir og var það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

  1. Almenn erindi

    • 1408009 – Reykjanesbraut tenging við Rauðhellu/Krýsuvíkurveg

      5.liður úr fundargerð SBH frá 6.sept. sl.
      Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 28.06.2016 var lögð fram tillaga Landmótunar dags. 23.06.2016 að deiliskipilagi varðandi mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkti að auglýsa framlagða deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Deiliskipulagið var auglýst frá 20 júlí til 31 ágúst. Engar athugasemdir bárust.

      Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
      Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breyttan deiliskipulagsuppdrátt af Reykjanesbraut frá Áslandi að Hellnahrauni, og að deilskipulagsbreytingunni verði lokið í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

      Framlögð tillaga er samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

    • 1502379 – Strandgata 26-30 deiliskipulagsbreyting.

      6.liður úr fundargerð SBH frá 6.sept.sl.
      Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 28.06.2016 var lögð fram tillaga ASK arkitekta dags. 10.06.2016 að breyttu deiliskipilagi lóðanna Strandgata 26-28.

      Skipulags- og byggingarráð samþykkti að auglýsa framlagða deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Deiliskipulagið var auglýst frá 20 júlí til 31 ágúst. Engar athugasemdir bárust.

      Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
      Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breyttan deiliskipulagsuppdrátt af Strandgötu 26-30, og að deilskipulagsbreytingunni verði lokið í samræmi við 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson. Við fundarstjórn tekur 1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir. Við fundarstjórn tekur forseti Guðlaug Kristjánsdóttir

      Framlögð tillaga er samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum, einn bæjarfulltrúi er fjarverandi.

    Kosningar

    • 1406187 – Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar

      Lögð fram tillaga um að í stað Ómars Á. Óskarsson Þrastarási 14 í umhverfis- og framkvæmdaráði komi Eyrún Ósk Jónsdóttir, Einivöllum 5 sem aðalmaður í ráðinu.

      Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

    Fundargerðir

    • 1601859 – Fundargerðir 2016, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 6.sept.sl.
      Fundargerð fræðsluráðs frá 7.sept.sl.
      Fundargerð bæjarráðs frá 8.sept. sl.
      a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 29.ágúst sl.
      b. Fundargerð heilbriðgðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29.ágúst sl.
      c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 29.ágúst sl.
      d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 26.ágúst sl.
      Fundargerð fjölskylduráðs frá 12.sept. sl.
      Fundargerð umhverfis-og framkvæmdaráðs frá 7.sept. sl.
      a. Fundargerðir stjórnar Sorpu bs. frá 15.júlí og 19.ágúst sl.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Unnur Lára Bryde undir fundargerð hafnarstjórnar frá 29. ágúst s.l, lið. 8.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir undir fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs 7. september s.l., lið 8. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir svarar andsvari.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð fræðsluráðs frá 7. september s.l. undir 4 lið. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir kemur til andsvars. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari.

      Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls undir sömu fundargerð lið 4 og undir lið 7. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir. Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir gerir stutta athugasemd.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson undir fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 6. september s.l. lið 2 og 3.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir undir fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 7. september s.l. fundargerðir stjórnar Sorpu bs frá 15. júlí og 19. ágúst s.l. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson. Rósa Guðbjarsdóttir bæjarfulltrúi svarar andsvari.Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð bæjarráðs frá 8. september s.l. fundargerð stjórnar Strætó bs frá 26. ágúst s.l. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvörum.

      Bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson tekur til máls undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson kemur að stuttri athugasemd.

      Bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir tekur til máls undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir undir fundargerð bæjarráðs frá 8. september fundargerð heilbrigiðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 29. ágúst s.l. lið 11 og fundargerðir verkefnisstjórnar lið 13. Til andsvars kemur bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson kemur til andsvars öðru sinni. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir kemur að stuttri athugasemd.

Ábendingagátt