Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.
Lögð fram til kynningar sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf., um stöðu og framgang verkefna. Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum mætir til fundarins.
Bæjarráð þakkar Davíð Þorlákssyni frá Betri samgöngum fyrir kynninguna. Lagt fram.
Lagður fram samningsviðauki við þjónustusamning við Skólamat ehf. á mat fyrir leik- og grunnskóla Hafnarfjarðar. Ágúst Þór Ragnarsson innkaupastjóri og Helga Benediktsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mæta til fundarins.
Bæjarráð samþykkir samningsviðauka við þjónustusamning við Skólamat. Ákvæði um heimild til framlengingar um eitt ár er virkjuð og gildir þá frá 31.07.2023 ? 31.07.2024.
Breyting á einingaverðum er vísað til viðaukagerðar fyrir árið 2023.
Til umræðu. Helga Benediktsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Á fundi bæjarráðs þann 15. júní sl. var samþykkt að vísa beiðni um viðbót vegna hybrid grasæfingarsvæðins til skoðunar í fjárhagsáætlunarvinnu 2024. Bæjarráð breytir þeirri ákvörðun og samþykkir að greiða þann umframkostnað sem orðið hefur vegna hybrid grasæfingarsvæðis á þessu ári í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað og vísar til viðaukagerðar vegna 2023.
3.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 14. júní sl. Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að vísa fjölgun stöðugilda um 2 á þjónustumiðstöð til viðauka við fjárhagsáætlun 2023 og áframhaldandi aukningu vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2024. Erindinu vísað til bæjarráðs.
Helga Benediktsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar til viðaukagerðar.
Umræða varðandi nýtt bókasafn. Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs mætir til fundarins.
Til umræðu.
Tekið fyrir.
Bæjarráð samþykkir framlagt tilboð í eignina.
Lögð fram umsókn um lokun Strandgötu vegna byggingarframkvæmda við Fjörð.
Bæjarráð samþykkir lokun Strandgötu fyrir allan akstur í 2-4 daga í kringum 15. ágúst. Mikilvægt er að slík lokun sé kynnt vel fyrir íbúum og fyrirtækjaeigendum í Strandgötu. Einnig þarf að auglýsa lokun á miðlum bæjarins.
Beiðni um lokun Strandgötu að hluta til í 1-2 ár er vísað til afgreiðslu á umhverfis- og framkvæmdarsviði.
Lögð fram svör við fyrirspurn Viðreisnar.
Viðreisn þakkar framkomin svör.
Umsókn um styrk.
Bæjarráð vísar erindinu til mennta- og lýðheilsusviðs.
Lögð fram drög að endurnýjun lóðarleigusamnings.
Samþykkt.
Lögð fram drög að endurnýjun lóðarleigusamninga.
Lagt fram.
Vísað til skipulags- og byggingarráðs.
Lagt fram tilboð vegna hjúkrunarheimilis.
Vísað til fjölskylduráðs.