Fjölskylduráð

11. október 2022 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 473

Mætt til fundar

 • Margrét Vala Marteinsdóttir formaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Auður Brynjólfsdóttir aðalmaður
 • Elsa Dóra Ísleifsdóttir varamaður
 • Sigrún Jónsdóttir varaáheyrnarfulltrúi
 • Snædís K. Bergmann varamaður

Ritari

 • Erna Aradóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Almenn erindi

  • 2208659 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026

   Á fundinn mæta fulltrúar frá Fjölmenningarráði, Ráðgjafarráði fatlaðs fólks og Öldungaráði. ´

   Á fundinn mættu Anna Karen Svövudóttir formaður fjölmenningaráðs og Laura Cervera varaformaður fjölmenningaráðs.
   Einnig mætti Valgerður Sigurðardóttir, formaður Öldungaráðs og Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir formaður Ráðgjafaráðs fatlaðra.
   Fjölskylduráð þakkar fulltrúum notendaráðanna fyrir komuna.

   Guðmundur Sverrisson frá fjármálasviði mætti á fundinn.

   Umræður.

Ábendingagátt