Fjölskylduráð

18. október 2022 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 474

Mætt til fundar

 • Margrét Vala Marteinsdóttir formaður
 • Jóhanna Erla Guðjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Auður Brynjólfsdóttir aðalmaður
 • Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Almenn erindi

  • 2208659 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026

   Sérfræðingar hagdeildar fara yfir gögn vegna fjárhagsáætlunar 2023.

   Til umræðu og boðað til aukafundar í fjölskylduráði 26. október

  • 1903304 – Sérstakur húsnæðisstuðningur

   Lögð fram svör við fyrirspurn Samfylkingarinnar um sérstakan húsnæðisstuðning.

   Lagt fram.

  • 1912116 – Flóttamenn, samræmd móttaka

   Lagður fram samningur um samræmda móttöku flóttamanna, kröfulýsing og kostnaðarlíkan. Einnig minnisblað um stöðu flóttamanna í Hafnarfirði. Ægir Örn Sigurgeirsson, deildarstjóri umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttamanna mætir á fundinn.

   Lagðar fram upplýsingar um stöðuna í málaflokki flóttafólks í Hafnarfirði. Málið tekið fyrir aftur á fundi ráðsins þann 1.nóvember nk.

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 17/2022 & 18/2022.

   Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

  Fundargerðir

Ábendingagátt