Fjölskylduráð

6. júní 2007 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 114

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Almenn erindi

    • 0705235 – 45. þing ÍBH, kynning.

      Til fundarins mætti Óskar Ármannsson frá ÍBH.

    • 0705320 – Afreksmannasjóður Íþróttabandalags Hafnarfjarðar 2005-2006, ársreikningur

      Til fundarins mætti Ingvar Jónsson, íþróttafulltrúi.%0DÁrsreikningur lagður fram.

    • 0702207 – Lýðheilsuverkefnið "Allt hefur áhrif einkum við sjálf"

      Drög starfshóps um verkefnið lögð fram til umsagnar fjölskylduráðs.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 7/2007 og 8/2007.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit Barnaverndarstofu yfir barnaverndarmál í apríl sl.

    • 0705328 – Öldungaráð, 1-9 fundur

      Lagðar fram og kynntar fundargerðir öldungaráðs 1-9.

    • 0702051 – Tilraunaverkefni um þróun á starfi frístundaheimila.

      Til fundarins mætti Ellert B. Magnússon.%0DLögð fram skýrsla stýrihóps tilraunaverkefnisins.

    • 0705323 – Sumarbúðir fyrir sykursjúk börn 2007, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá Dropanum, dags. í maí 2007, beiðni um fjárstyrk vegna sumarbúða 2007.

      Fjölskylduráð samþykkir styrkveitingu til Dropans að fjárhæð kr. 80.000.

    • 0703184 – Fjölskyldustefna Hafnarfjarðarbæjar

      Fjölskylduráð samþykkir að vísa framlögðum drögum að fjölskyldustefnu til almennrar umsagnar og kynningar á netinu.

    • 0704171 – Forvarnarstefna, endurskoðun

      Fjölskylduráð samþykkir að vísa framlögðum drögum að forvarnarstefnu til almennrar umsagnar og kynningar á netinu.

    • 0706123 – Vímuefnarannsókn

      Lögð fram niðurstaða nýrrar könnunar Rannsókna og greiningar á vímuefnaneyslu barna í 8. – 10. bekk í Hafnarfirði.

    • 0701055 – Félagslegar leiguíbúðir

      Áfangaskýrsla um félagslegt húsnæði kynnt.

Ábendingagátt