Fjölskylduráð

4. júní 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 136

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Almenn erindi

  • 0802001 – Barnaverndarmál, framkvæmdaáætlun

   Lögð fram.

  • 0704171 – Forvarnarstefna, endurskoðun

   Framhald umræðu frá síðasta fundi ráðsins.

  • 0803037 – Starfsáætlun Fjölskyldusviðs

   Lögð fram til kynningar.

  • 0805041 – Félag eldri borgara, Púttvöllur á Víðistaðatúni

   Lagt fram erindi Félags eldri borgara í Hafnarfirði, dags. 6. maí sl., varðandi hugmyndir um gerð púttvallar á Víðistaðatúni.%0DBæjarráð hefur óskað eftir umsögn fjölskylduráðs um málið.

   Lagt fram og rætt ítarlega.

  • 0702243 – Barnaverndarmál

   Lagt fram yfirlit frá Barnaverndarstofu um barnaverndarmál í mars 2008.

  • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

   Lagðar fram tilnefningar aðal- og varamanns Framsóknarflokksins í Hafnarfirði til setu í Öldungaráði Hafnarfjarðar.%0DAðalmaður verður Elín Ingigerður Karlsdóttir.%0DVaramaður verður Sveinn Halldórsson.%0D

   Í samræmi við 2. gr. samþykkta um Öldungaráð, vísar Fjölskylduráð tilnefningunni til bæjarstjórnar.

  Umsóknir

  • 0805190 – ADHD samtökin, styrkumsókn

   Lagt fram erindi frá ADHD samtökunum, dags. í maí 2008, þar sem óskað er eftir fjárstuðningi vegna ráðstefnu um ADHD í sept. nk.

   Fjölskylduráð samþykkir styrk að fjárhæð kr. 50.000.

Ábendingagátt