Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Til fundarins mætti Margrét Erlendsdóttir og gerði grein fyrir uppbyggingu skýrslu um málefnið sem hún vinnur að fyrir bæjarfélagið.
Til fundarins mætti Geir Bjarnason og gerði grein fyrir niðurstöðum úr rannsókninni Ungt fólk 2007, framhaldsskólanemar, menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi.
Lögð fram ýmis gögn frá heilbrigisráðuneytinu varðandi málefnið.
Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í maí 2008.
Sviðsstjóri greindi frá því að endurskoðuð umsókn um framhald verkefnisins OLE hefur verið samþykkt. %0D%0D
Sviðsstjóri greindi frá stöðu mála og því m.a. að stefnt væri að undirbúningsstofnfundi 25. júní og unnið væri að kynningarmálum og öflun stofnaðila.%0D%0D
Lagt fram bréf frá Samgönguráðuneytinu, dags. 11. júní sl.; samkomulag um húsaleigubætur og greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóðs.
Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Með tilliti til þeirrar reynslu sem fengist hefur af greiðslu sérstakra húsaleigubóta frá 1. september sl. samþykkir bæjarstjórn að frá og með 1. júlí nái réttur til þessara bóta til þeirra sem eru með 6-10 stig á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ skv. matslista Félagsþjónustunnar og sannanlega eru leigjendur á hinum almenna leigumarkaði. Jafnframt öðlist allir þeir sem fá 5 stig skv. fjárhagslegum mælikvarða m.v. sama matslista rétt til sérstakra húsaleigubóta.”%0D
Fjölskylduráð samþykkir að heimila málskotsnefnd fullnaðarafgreiðslu málskota á meðan sumarleyfi fjölskylduráðs stendur. %0DÍ málskotsnefnd sitja frá 1. júlí: Guðmundur Rúnar Árnason, Guðfinna Guðmundsdóttir og María Kristín Gylfadóttir.
Lagt fram erindi frá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfinu, dags. 5. júní sl., þar sem leitað er eftir fjárhagslegum stuðningi við starfsemina.
Lagðar fram fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 19. maí og 9. júní sl.
Fjölskylduráð staðfestir fundargerðirnar.