Fjölskylduráð

14. janúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 148

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Almenn erindi

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í okt. 2008.

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í nóvember 2008.%0DEinnig lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuhorfur, dags. í des. 2008.

    • 0901125 – Fjárhagsaðstoð

      Lagt fram yfirlit félagsþjónustu um fjölda einstaklinga á framfærslu og upphæðir á árunum 2007 og 2008, skipt niður á mánuði.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 1/2009.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    • 0901062 – Heilbrigðisþjónusta, viðræður við sveitarfélög um rekstur

      Lagt fram bréf frá heilbrigðisráðuneytinu, dags. 7. jan. sl., varðandi möguleika á gerð þjónustusamnings um rekstur heilbrigðisþjónustu.%0D%0DEinnig kynnt samþykkt Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 7. jan sl., svohljóðandi:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að óska eftir viðræðum við Heilbrigðisráðuneytið um framtíðarfyrirkomulag heilbrigðismála í Hafnarfirði. Í viðræðunum verði lögð áhersla á þessi meginatriði:%0DFramtíð heilsugæslunnar í bænum, einkum með það í huga að samþætta í enn ríkari mæli þjónustu heilsugæslunnar við aðra þjónustu í bænum. %0DAð hægt verði að þróa framtíðarhlutverk Sólvangs í samræmi við tillögur heilbrigðisráðherra frá 2006 um heildræna öldrunarþjónustu í Hafnarfirði %0DÍ viðræðunum verði jafnframt fjallað um starfsemi St. Jósefsspítala og framtíð hans.%0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar leggur ríka áherslu á að allir þessir þættir séu hluti af sömu heildarmyndinni og því sé rétt að fjalla um þá í samhengi. Þannig verði hagsmunir bæjarbúa best tryggðir, auk þess sem það sé skynsamlegt útfrá hagkvæmnissjónarmiðum. “%0D%0D

    • 0901094 – Ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu

      Til fundarins mætti Kolbrún Oddbergsdóttir og gerði grein fyrir samantekt starfshóps um ferðaþjónustu fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu, dags. í júní 2008.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0812221 – Heilsuefling og forvarnir í framhaldsskólum

      Lagt fram erindi frá menntamálaráðuneytinu, dags. 19. des. 2008, þar sem þess er farið á leit að framhaldsskólanemendur fái frítt í sund vikuna 19. – 26. jan. nk., en þá viku mun fara fram hvatning til sundiðkunar sem liður í verkefninu íþróttavakning framhaldsskólanna.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir erindið.</DIV&gt;

    • 0812161 – Þegar amma var ung. Mannlíf og atburðir á Íslandi 1925-1955, styrkbeiðni.

      Lagt fram erindi frá Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur, dags. 13. des. sl., þar sem farið er fram á fjárstyrk til útgáfu bókar sem nýtast á í öldrunarþjónustu.

      <DIV&gt;Fjölskylduráði er ekki unnt að verða við erindinu.</DIV&gt;

    • 0812070 – Stígamót, styrkbeiðni fyrir árið 2009

      Lagt fram erindi frá Stígamótum, dags. 28. nóv. sl., þar sem óskað er eftir fjárstuðningi fyrir árið 2009.

    • 0812153 – Geysir klúbbur, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá klúbbnum Geysi, dags. 1. des. sl., styrkbeiðni að fjárhæð kr. 100.000.

      <DIV&gt;Fjölskylduráði er ekki unnt að verða við erindinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt